Chris Hemsworth létti sig ískyggilega mikið fyrir nýjustu mynd sína Birgir Olgeirsson skrifar 22. nóvember 2015 22:44 Chris Hemsworth á meðan tökum á myndinni In the Heart of the Sea stóð. Vísir/Twitter Leikarinn Chris Hemsworth lagði töluvert á sig fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni In the Heart of the Sea. Hemsworth var með opið spjall við aðdáendur sína á samfélagsmiðlinum Twitter í dag undir myllumerkinu #AskChrisHemsworth. Þar var leikarinn spurður hvað hefði verið erfiðast við tökurnar á þeirri mynd og svaraði hann því að megrunin hefði verið lang erfiðust. Myndin er byggð á sannri sögu sem veitti rithöfundinum Herman Melville innblástur að sögunni Moby Dick. Leikur Hemsworth sjómann sem týnist úti á hafi og horast þá töluvert niður þar sem hann hafði ekki greiðan aðgang að æti. Deildi Hemsworth mynd með aðdáendum sínum á Twitter sem sýndi afraksturinn. Á meðan kúrnum stóð innbyrti hann aðeins 500 hitaeiningar á dag sem er langt undir daglegri orkuþörf fullorðinna.Just tried a new diet/training program called "Lost At Sea". Wouldn't recommend it.. #IntheHeartoftheSea pic.twitter.com/y89McNuiiV— Chris Hemsworth (@chrishemsworth) November 22, 2015 In the Heart of the Sea verður frumsýnd 11. desember næstkomandi á Íslandi. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Segir fjölskylduna flutta Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Leikarinn Chris Hemsworth lagði töluvert á sig fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni In the Heart of the Sea. Hemsworth var með opið spjall við aðdáendur sína á samfélagsmiðlinum Twitter í dag undir myllumerkinu #AskChrisHemsworth. Þar var leikarinn spurður hvað hefði verið erfiðast við tökurnar á þeirri mynd og svaraði hann því að megrunin hefði verið lang erfiðust. Myndin er byggð á sannri sögu sem veitti rithöfundinum Herman Melville innblástur að sögunni Moby Dick. Leikur Hemsworth sjómann sem týnist úti á hafi og horast þá töluvert niður þar sem hann hafði ekki greiðan aðgang að æti. Deildi Hemsworth mynd með aðdáendum sínum á Twitter sem sýndi afraksturinn. Á meðan kúrnum stóð innbyrti hann aðeins 500 hitaeiningar á dag sem er langt undir daglegri orkuþörf fullorðinna.Just tried a new diet/training program called "Lost At Sea". Wouldn't recommend it.. #IntheHeartoftheSea pic.twitter.com/y89McNuiiV— Chris Hemsworth (@chrishemsworth) November 22, 2015 In the Heart of the Sea verður frumsýnd 11. desember næstkomandi á Íslandi.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Segir fjölskylduna flutta Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira