Leist ekki á blikuna Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 28. nóvember 2015 18:45 Snjóruðningsmenn hafa staðið í ströngu síðan klukkan fjögur í nótt við að ryðja götur á höfuðborgarsvæðinu. Snjókoman er sú mesta í nóvember í nærri fjörtíu ár. Þegar mest var í dag voru þrjátíu snjóruðningstæki og gröfur á ferð um borgina. Snjó tók að kyngja niður á höfuðborgarsvæðinu um ellefu leytið í gærkvöldi og snjóaði nær linnulaust þar til klukkan sex í morgun. Þegar borgarbúar vöknuðu þakti snjór götur og bíla. Sumir lentu í nokkrum vandræðum með að komast leiðar sinnar. Byrjað var að moka göturnar strax í nótt og stóð moksturinn í allan dag. Snjódýpt í Reykjavík mældist í morgun 32 sentimetrar. Aðeins fimmtán sinnum frá árinu 1949 hefur mælst meiri snjókoma á einum sólahring. Þá er þetta mesta snjódýpt í Reykjavík í nóvember síðan 1979. Hávarður Hilmarsson, snjóruðningsmaður, hóf að moka götur borgarinnar klukkan fjögur í nótt og var að í allan dag. Hann segir að strax þegar lagt var á stað í nótt hafi verið ljóst að verkefnið var óvenju stórt að þessu sinni. „Manni leist nú ekkert beint blikuna. Töluvert mikið og bílar út um allt. Mikil umferð þannig að maður þurfti í raunninni að reyna bara að opna, stinga í gegnum skaflanna og gera þetta bara nokkuð greiðfært,“ segir Hávarður. Veður Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Fleiri fréttir „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastalund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Sjá meira
Snjóruðningsmenn hafa staðið í ströngu síðan klukkan fjögur í nótt við að ryðja götur á höfuðborgarsvæðinu. Snjókoman er sú mesta í nóvember í nærri fjörtíu ár. Þegar mest var í dag voru þrjátíu snjóruðningstæki og gröfur á ferð um borgina. Snjó tók að kyngja niður á höfuðborgarsvæðinu um ellefu leytið í gærkvöldi og snjóaði nær linnulaust þar til klukkan sex í morgun. Þegar borgarbúar vöknuðu þakti snjór götur og bíla. Sumir lentu í nokkrum vandræðum með að komast leiðar sinnar. Byrjað var að moka göturnar strax í nótt og stóð moksturinn í allan dag. Snjódýpt í Reykjavík mældist í morgun 32 sentimetrar. Aðeins fimmtán sinnum frá árinu 1949 hefur mælst meiri snjókoma á einum sólahring. Þá er þetta mesta snjódýpt í Reykjavík í nóvember síðan 1979. Hávarður Hilmarsson, snjóruðningsmaður, hóf að moka götur borgarinnar klukkan fjögur í nótt og var að í allan dag. Hann segir að strax þegar lagt var á stað í nótt hafi verið ljóst að verkefnið var óvenju stórt að þessu sinni. „Manni leist nú ekkert beint blikuna. Töluvert mikið og bílar út um allt. Mikil umferð þannig að maður þurfti í raunninni að reyna bara að opna, stinga í gegnum skaflanna og gera þetta bara nokkuð greiðfært,“ segir Hávarður.
Veður Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Fleiri fréttir „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastalund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Sjá meira