Dagur felldi jólatré með „hinni mögnuðu Khamsy“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. nóvember 2015 14:02 Dagur og Khamsy með tréð í baksýn. Mynd af Fésbókarsíðu borgarstjórans Oslóartréð verður tendrað á Austurvelli sunnudaginn 29. nóvember. Varaborgarstjóri norsku höfuðborgarinnar, Khamshajiny Gunaratnam, mun fylgja trénu hingað til lands.Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, tók sér frí frá umræðu um fjárhag borgarinnar og skellti sér til Noregs þar sem tréð var fellt í morgun. Dagur greinir frá því á Facebook-síðu sinni og er greinilegt að vel fór á með embættismönnunum.Dagur og Khamsy við arineld í Noregi í morgun.Mynd af Fésbókarsíðu borgarstjórans„Eftir nokkuð hik og hlátrasköll á tveggja manna söginni þá skotgekk að fella Oslóartréð með hinni mögnuðu Khamsy,“ segir Dagur. Khamshajiny var kosin í borgarráð Osló árið 2007 og var skiptuð varaborgarstjóri í Osló þann 21. október síðastliðinn. Hún var ein þeirra sem komst lífs af í hryðjuverkaárásinni í Útey árið 2011. Þá syndi hún frá eyjunni undan byssuskotum Anders Breivik.Bevis: Jeg og ordføreren i Reykjavik debuterer.Posted by Khamshajiny Gunaratnam on Wednesday, 4 November 2015 Jól Reykjavík Tengdar fréttir „Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi“ Íbúar Óslóarborgar íhuga að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré á aðventunni. Óslóartréð hefur verið fastur liður á aðventu Reykvíkinga. 8. apríl 2014 11:06 Borgarstjóri Osló: "Viljum ekki að hefðin leggist af“ Fabian Stang tjáir sig um árlega gjöf jólatrés í dag. 12. apríl 2014 17:12 Reykjavík fær tré frá Osló „Íslendingar eiga ekki jafn góð jólatré og við héldum,“ segir borgarstjóri Oslóar. 17. júní 2014 11:06 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Fleiri fréttir Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Sjá meira
Oslóartréð verður tendrað á Austurvelli sunnudaginn 29. nóvember. Varaborgarstjóri norsku höfuðborgarinnar, Khamshajiny Gunaratnam, mun fylgja trénu hingað til lands.Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, tók sér frí frá umræðu um fjárhag borgarinnar og skellti sér til Noregs þar sem tréð var fellt í morgun. Dagur greinir frá því á Facebook-síðu sinni og er greinilegt að vel fór á með embættismönnunum.Dagur og Khamsy við arineld í Noregi í morgun.Mynd af Fésbókarsíðu borgarstjórans„Eftir nokkuð hik og hlátrasköll á tveggja manna söginni þá skotgekk að fella Oslóartréð með hinni mögnuðu Khamsy,“ segir Dagur. Khamshajiny var kosin í borgarráð Osló árið 2007 og var skiptuð varaborgarstjóri í Osló þann 21. október síðastliðinn. Hún var ein þeirra sem komst lífs af í hryðjuverkaárásinni í Útey árið 2011. Þá syndi hún frá eyjunni undan byssuskotum Anders Breivik.Bevis: Jeg og ordføreren i Reykjavik debuterer.Posted by Khamshajiny Gunaratnam on Wednesday, 4 November 2015
Jól Reykjavík Tengdar fréttir „Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi“ Íbúar Óslóarborgar íhuga að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré á aðventunni. Óslóartréð hefur verið fastur liður á aðventu Reykvíkinga. 8. apríl 2014 11:06 Borgarstjóri Osló: "Viljum ekki að hefðin leggist af“ Fabian Stang tjáir sig um árlega gjöf jólatrés í dag. 12. apríl 2014 17:12 Reykjavík fær tré frá Osló „Íslendingar eiga ekki jafn góð jólatré og við héldum,“ segir borgarstjóri Oslóar. 17. júní 2014 11:06 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Fleiri fréttir Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Sjá meira
„Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi“ Íbúar Óslóarborgar íhuga að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré á aðventunni. Óslóartréð hefur verið fastur liður á aðventu Reykvíkinga. 8. apríl 2014 11:06
Borgarstjóri Osló: "Viljum ekki að hefðin leggist af“ Fabian Stang tjáir sig um árlega gjöf jólatrés í dag. 12. apríl 2014 17:12
Reykjavík fær tré frá Osló „Íslendingar eiga ekki jafn góð jólatré og við héldum,“ segir borgarstjóri Oslóar. 17. júní 2014 11:06