Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið Ótrúleg afsökun frá Balenciaga og MyTheresa Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Grace Coddington hætt hjá Vogue Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið Ótrúleg afsökun frá Balenciaga og MyTheresa Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Grace Coddington hætt hjá Vogue Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour