Yfirmaður vélamála VW og þróunarstjóri Audi fjúka Finnur Thorlacius skrifar 24. september 2015 12:54 Þessir tveir fá væntanlega reisupassann á morgun. Tveir af hæst settu verkfræðingum Volkswagen bílafjölskyldunnar fá að taka pokann sinn að sögn Automotive News Europe bílavefjarins. Þetta er þeir Wolfgang Hatz yfirmaður vélamála hjá Volkswagen samsteypunni og Ulrich Hackenberg þróunarstjóri Audi. Þessar upplýsingar er hafðar eftir ónefndum starfsmanni Volkswagen. Uppsagnirnar eiga að koma til framkvæmda á morgun og vafalaust verður þá tilkynnt um fleiri uppsagnir. Ekki hefur reynst unnt að staðfesta þessar fréttir hjá Volkswagen, Audi, né Porsche þar sem leynd hvílir yfir fyrirséðum uppsögnum. Hackenberg er 65 ára og Hatz 56 ára og eins og fyrr segir báðir verkfræðingar. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent
Tveir af hæst settu verkfræðingum Volkswagen bílafjölskyldunnar fá að taka pokann sinn að sögn Automotive News Europe bílavefjarins. Þetta er þeir Wolfgang Hatz yfirmaður vélamála hjá Volkswagen samsteypunni og Ulrich Hackenberg þróunarstjóri Audi. Þessar upplýsingar er hafðar eftir ónefndum starfsmanni Volkswagen. Uppsagnirnar eiga að koma til framkvæmda á morgun og vafalaust verður þá tilkynnt um fleiri uppsagnir. Ekki hefur reynst unnt að staðfesta þessar fréttir hjá Volkswagen, Audi, né Porsche þar sem leynd hvílir yfir fyrirséðum uppsögnum. Hackenberg er 65 ára og Hatz 56 ára og eins og fyrr segir báðir verkfræðingar.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent