Eiginhandaáritanir og myndatökur Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 26. september 2015 08:00 Atli Óskar Fjalarson lærir leiklist í Los Angeles og leikur í Þröstum. Vísir/Vilhelm Þrestir, nýjasta kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í San Sebastian á Spáni síðastliðið sunnudagskvöld í stærsta kvikmyndahúsi hátíðarinnar og sáu um 2.000 manns myndina á frumsýningunni.Hópur aðdáenda beið spenntur „Myndinni var alveg rosalega vel tekið, það stóð þarna fólk í röðum þegar við komum út og vildi fá að spjalla og taka myndir og svona,“ segir Atli Óskar Fjalarson sem fer með aðalhlutverkið í myndinni. Atli viðurkennir að viðtökurnar hafi komið sér örlítið á óvart en þegar myndinni lauk stóðu allir í salnum á fætur og klöppuðu í fimm mínútur og þegar aðstandendur myndarinnar yfirgáfu salinn höfðu áhorfendur myndað gönguleið úr salnum og út úr bíóhúsinu. Þegar út kom beið eftir honum hópur aðdáenda, flestir þeirra spænskar unglingsstúlkur.„Það voru nokkrar eiginhandaráritanir og nokkrar sjálfur og svona, það var bara gaman,“ segir hann hógvær. „Það var bara svona blanda af báðum kynjum en jú, stelpurnar voru aðallega með sjálfur,“ segir hann og hlær. Árið 2010 þegar Atli var 16 ára fór hann með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Órói og nú nemur hann leiklist í Los Angeles og hefur lokið við eitt ár af þremur. Hann hefur ekki ákveðið hvort hann stefnir á að starfa hér heima eða í útlöndum eftir útskrift. „Ég reyni að hugsa ekki lengra en viku fram í tímann. En ætli það fari svo ekki bara eftir því hvar vinnan er. Ég klára eftir tvö ár þannig að við sjáum bara til.“Hér má sjá Atla ásamt aðdéndum sem smelltu af sér mynd með leikaranum.Sjónvarp og kvikmyndir heilla meira Atli hefur bæði gaman af því að leika á sviði og að standa fyrir framan kvikmyndatökuvélina þótt annað heilli meira en hitt. „Ég hef rosalega gaman af báðum formunum en sjálfur heillast ég meira af leik fyrir framan myndavélar. En mér finnst alveg afskaplega gaman að setja upp sýningar líka en ég hugsa að í framtíðinni verði ég meira í kvikmyndum og sjónvarpi,“ segir hann og bætir við: „Ætli það sé ekki bara af því að það er hægt að gera hlutina aftur og aftur þar til maður nær þeim fullkomlega. Í leikhúsi er bara einn séns á hverri sýningu, sem er líka gaman en það er öðruvísi. Það er líka svo gaman í bíómynd þegar allt er búið og búið að vinna myndina, þá geta allir hist saman og horf t á fullklárað verk og glaðst yfir því saman. Það er eitthvað „magical“ við það.“ Atli er staddur hér á landi vegna Íslandsfrumsýningar Þrasta á RIFF þann þrítugasta september næstkomandi og svo fer hann út til Los Angeles og heldur áfram í skólanum. „Ég er bara að einbeita mér algjörlega að skólanum, ég er ekki einu sinni að fara í neinar prufur. Stefni á að standa mig vel og klára skólann og svo kemur bara það sem koma skal eftir það,“ segir hann pollrólegur þegar hann er spurður að því hvort einhver önnur leiklistartengd verkefni séu á dagskrá í bráð.Stóð kannski í stjörnunum Þegar Atli er spurður að því hvort hann hafi alltaf stefnt á að verða leikari fer hann að hlæja og svarar: „Alls ekki. Ég ætlaði lengi að verða skurðlæknir. Mamma og pabbi kynntust í Leikfélagi Kópavogs þannig að ég held að það hafi kannski alltaf verið í stjörnunum að ég yrði leikari.“ „Þegar ég var sextán ára og lék í Óróa þá áttaði ég mig á því að þetta væri kannski eitthvað sem ég gæti gert og svo er það alltaf að styrkjast meira og meira. Það er líka eiginlega orðið of seint að verða læknir,“ segir hann léttur í lund að lokum. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Á annað þúsund risu úr sætum sínum eftir frumsýningu Þrasta Kvikmyndin Þrestir var frumsýnd á San Sebastian kvikmyndahátíðinni í gær, 21. september 2015 18:22 Franskt sölu og dreifingarfyrirtæki tryggir sér Þresti Franska sölu og dreifingarfyrirtækið Versatile Films hefur tryggt sér réttinn á nýjustu kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, Þrestir. 24. ágúst 2015 10:30 Rafstöðin bræddi úrsér Kvikmyndin Þrestir, sem leikstýrt er af Rúnari Rúnarssyni, verður í aðalkeppni alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í San Sebastián sem fer fram á Spáni í september. 8. ágúst 2015 08:00 Þrestir heimsfrumsýnd í Toronto í kvöld Aðstandendur kvikmyndarinnar Þrestir eru lentir í Toronto í Kanada til að vera viðstaddir heimsfrumsýningu á TIFF hátíðinni í kvöld klukkan 21.30 á staðartíma. 11. september 2015 16:00 Þrestir í aðalkeppni San Sebastián-hátíðar Mynd Rúnars Rúnarssonar fær mikla athygli. 10. ágúst 2015 07:00 Glæný stikla úr Þröstum frumsýnd á Vísi Myndin fjallar um 16 ára pilt, sem sendur er á æskustöðvarnar vestur á firði til að búa með föður sínum sem hann hefur ekki séð í ein sex ár. 28. ágúst 2015 12:00 Færri komust að en vildu á frumsýningu Þrasta í Toronto Myndin var tekin upp á Flateyri og er sjávarþorpið og fjallgarðurinn í kring sögð fullkomna upplifun áhorfenda og spila stórt hlutverk. 12. september 2015 15:06 Myndirnar í aðalverðlaunaflokki RIFF Tólf verk jafn margra leikstjóra keppa um Gullna lundann í ár en myndirnar eiga það sameiginlegt að vera fyrsta eða annað verk leikstjóra og ögra viðteknum gildum í kvikmyndagerð. Þrestir Rúnars Rúnarssonar er meðal mynda sem keppa í aðalverðlaunaflokki hátíðarinnar. 10. september 2015 07:30 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Þrestir, nýjasta kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í San Sebastian á Spáni síðastliðið sunnudagskvöld í stærsta kvikmyndahúsi hátíðarinnar og sáu um 2.000 manns myndina á frumsýningunni.Hópur aðdáenda beið spenntur „Myndinni var alveg rosalega vel tekið, það stóð þarna fólk í röðum þegar við komum út og vildi fá að spjalla og taka myndir og svona,“ segir Atli Óskar Fjalarson sem fer með aðalhlutverkið í myndinni. Atli viðurkennir að viðtökurnar hafi komið sér örlítið á óvart en þegar myndinni lauk stóðu allir í salnum á fætur og klöppuðu í fimm mínútur og þegar aðstandendur myndarinnar yfirgáfu salinn höfðu áhorfendur myndað gönguleið úr salnum og út úr bíóhúsinu. Þegar út kom beið eftir honum hópur aðdáenda, flestir þeirra spænskar unglingsstúlkur.„Það voru nokkrar eiginhandaráritanir og nokkrar sjálfur og svona, það var bara gaman,“ segir hann hógvær. „Það var bara svona blanda af báðum kynjum en jú, stelpurnar voru aðallega með sjálfur,“ segir hann og hlær. Árið 2010 þegar Atli var 16 ára fór hann með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Órói og nú nemur hann leiklist í Los Angeles og hefur lokið við eitt ár af þremur. Hann hefur ekki ákveðið hvort hann stefnir á að starfa hér heima eða í útlöndum eftir útskrift. „Ég reyni að hugsa ekki lengra en viku fram í tímann. En ætli það fari svo ekki bara eftir því hvar vinnan er. Ég klára eftir tvö ár þannig að við sjáum bara til.“Hér má sjá Atla ásamt aðdéndum sem smelltu af sér mynd með leikaranum.Sjónvarp og kvikmyndir heilla meira Atli hefur bæði gaman af því að leika á sviði og að standa fyrir framan kvikmyndatökuvélina þótt annað heilli meira en hitt. „Ég hef rosalega gaman af báðum formunum en sjálfur heillast ég meira af leik fyrir framan myndavélar. En mér finnst alveg afskaplega gaman að setja upp sýningar líka en ég hugsa að í framtíðinni verði ég meira í kvikmyndum og sjónvarpi,“ segir hann og bætir við: „Ætli það sé ekki bara af því að það er hægt að gera hlutina aftur og aftur þar til maður nær þeim fullkomlega. Í leikhúsi er bara einn séns á hverri sýningu, sem er líka gaman en það er öðruvísi. Það er líka svo gaman í bíómynd þegar allt er búið og búið að vinna myndina, þá geta allir hist saman og horf t á fullklárað verk og glaðst yfir því saman. Það er eitthvað „magical“ við það.“ Atli er staddur hér á landi vegna Íslandsfrumsýningar Þrasta á RIFF þann þrítugasta september næstkomandi og svo fer hann út til Los Angeles og heldur áfram í skólanum. „Ég er bara að einbeita mér algjörlega að skólanum, ég er ekki einu sinni að fara í neinar prufur. Stefni á að standa mig vel og klára skólann og svo kemur bara það sem koma skal eftir það,“ segir hann pollrólegur þegar hann er spurður að því hvort einhver önnur leiklistartengd verkefni séu á dagskrá í bráð.Stóð kannski í stjörnunum Þegar Atli er spurður að því hvort hann hafi alltaf stefnt á að verða leikari fer hann að hlæja og svarar: „Alls ekki. Ég ætlaði lengi að verða skurðlæknir. Mamma og pabbi kynntust í Leikfélagi Kópavogs þannig að ég held að það hafi kannski alltaf verið í stjörnunum að ég yrði leikari.“ „Þegar ég var sextán ára og lék í Óróa þá áttaði ég mig á því að þetta væri kannski eitthvað sem ég gæti gert og svo er það alltaf að styrkjast meira og meira. Það er líka eiginlega orðið of seint að verða læknir,“ segir hann léttur í lund að lokum.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Á annað þúsund risu úr sætum sínum eftir frumsýningu Þrasta Kvikmyndin Þrestir var frumsýnd á San Sebastian kvikmyndahátíðinni í gær, 21. september 2015 18:22 Franskt sölu og dreifingarfyrirtæki tryggir sér Þresti Franska sölu og dreifingarfyrirtækið Versatile Films hefur tryggt sér réttinn á nýjustu kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, Þrestir. 24. ágúst 2015 10:30 Rafstöðin bræddi úrsér Kvikmyndin Þrestir, sem leikstýrt er af Rúnari Rúnarssyni, verður í aðalkeppni alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í San Sebastián sem fer fram á Spáni í september. 8. ágúst 2015 08:00 Þrestir heimsfrumsýnd í Toronto í kvöld Aðstandendur kvikmyndarinnar Þrestir eru lentir í Toronto í Kanada til að vera viðstaddir heimsfrumsýningu á TIFF hátíðinni í kvöld klukkan 21.30 á staðartíma. 11. september 2015 16:00 Þrestir í aðalkeppni San Sebastián-hátíðar Mynd Rúnars Rúnarssonar fær mikla athygli. 10. ágúst 2015 07:00 Glæný stikla úr Þröstum frumsýnd á Vísi Myndin fjallar um 16 ára pilt, sem sendur er á æskustöðvarnar vestur á firði til að búa með föður sínum sem hann hefur ekki séð í ein sex ár. 28. ágúst 2015 12:00 Færri komust að en vildu á frumsýningu Þrasta í Toronto Myndin var tekin upp á Flateyri og er sjávarþorpið og fjallgarðurinn í kring sögð fullkomna upplifun áhorfenda og spila stórt hlutverk. 12. september 2015 15:06 Myndirnar í aðalverðlaunaflokki RIFF Tólf verk jafn margra leikstjóra keppa um Gullna lundann í ár en myndirnar eiga það sameiginlegt að vera fyrsta eða annað verk leikstjóra og ögra viðteknum gildum í kvikmyndagerð. Þrestir Rúnars Rúnarssonar er meðal mynda sem keppa í aðalverðlaunaflokki hátíðarinnar. 10. september 2015 07:30 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Á annað þúsund risu úr sætum sínum eftir frumsýningu Þrasta Kvikmyndin Þrestir var frumsýnd á San Sebastian kvikmyndahátíðinni í gær, 21. september 2015 18:22
Franskt sölu og dreifingarfyrirtæki tryggir sér Þresti Franska sölu og dreifingarfyrirtækið Versatile Films hefur tryggt sér réttinn á nýjustu kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, Þrestir. 24. ágúst 2015 10:30
Rafstöðin bræddi úrsér Kvikmyndin Þrestir, sem leikstýrt er af Rúnari Rúnarssyni, verður í aðalkeppni alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í San Sebastián sem fer fram á Spáni í september. 8. ágúst 2015 08:00
Þrestir heimsfrumsýnd í Toronto í kvöld Aðstandendur kvikmyndarinnar Þrestir eru lentir í Toronto í Kanada til að vera viðstaddir heimsfrumsýningu á TIFF hátíðinni í kvöld klukkan 21.30 á staðartíma. 11. september 2015 16:00
Þrestir í aðalkeppni San Sebastián-hátíðar Mynd Rúnars Rúnarssonar fær mikla athygli. 10. ágúst 2015 07:00
Glæný stikla úr Þröstum frumsýnd á Vísi Myndin fjallar um 16 ára pilt, sem sendur er á æskustöðvarnar vestur á firði til að búa með föður sínum sem hann hefur ekki séð í ein sex ár. 28. ágúst 2015 12:00
Færri komust að en vildu á frumsýningu Þrasta í Toronto Myndin var tekin upp á Flateyri og er sjávarþorpið og fjallgarðurinn í kring sögð fullkomna upplifun áhorfenda og spila stórt hlutverk. 12. september 2015 15:06
Myndirnar í aðalverðlaunaflokki RIFF Tólf verk jafn margra leikstjóra keppa um Gullna lundann í ár en myndirnar eiga það sameiginlegt að vera fyrsta eða annað verk leikstjóra og ögra viðteknum gildum í kvikmyndagerð. Þrestir Rúnars Rúnarssonar er meðal mynda sem keppa í aðalverðlaunaflokki hátíðarinnar. 10. september 2015 07:30