Sveinn í framkvæmdastjórn Evrópuskrifstofu WHO Atli Ísleifsson skrifar 16. september 2015 15:02 Sveinn Magnússon, skrifstofustjóri í velferðarráðuneytinu. Mynd/Velferðarráðuneytið Sveinn Magnússon, skrifstofustjóri í velferðarráðuneytinu, var í dag kjörinn í framkvæmdastjórn Evrópuskrifstofu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Tólf þjóðir eiga fulltrúa í stjórninni sem stýrir faglegum áherslum og verkefnum Evrópuskrifstofunnar í 53 þjóðlöndum.Í frétt á vef velferðarráðuneytisins segir að kjörið hafi farið fram á 65. þingi Evróupuskrifstofu WHO sem nú stendur yfir í Vilníus í Litháen. „Fulltrúar í framkvæmdastjórninni eru kjörnir til þriggja ára í senn. Að þessu sinni stóð kjörið um fjóra nýja fulltrúa og fengu auk Íslands þrjú lönd önnur sem kjörinn fulltrúa, þ.e. Ítalía, Georgía og Tajikistan. Fyrsti fundur framkvæmdastjórnarinnar eftir kjör nýrra fulltrúa verður haldinn í Vilníus á morgun. Höfuðstöðvar Evrópuskrifstofu WHO eru í Kaupmannahöfn. Aðildarlöndin eru 53 ríki, allt frá Atlantshafi að Kyrrahafi. Í 29 þessra landa er Evrópuskrifstofan með starfsstöðvar og eru starfsmenn samtals um 500 talsins. Forstjóri er Dr. Zsuzsanna Jakab. Af helstu verkefnum og áherslumálum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar má nefna bólusetningar, sýkingavarnir, heildræna og samþætta nálgun í heilbrigðismálum (e. whole of government and whole of societies approach), langvinna sjúkdóma, geðheilsu, offitu, hreyfingarleysi heilbrigðisþjónustu við flóttafólk o.fl.,“ segir í fréttinni. Flóttamenn Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Sjá meira
Sveinn Magnússon, skrifstofustjóri í velferðarráðuneytinu, var í dag kjörinn í framkvæmdastjórn Evrópuskrifstofu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Tólf þjóðir eiga fulltrúa í stjórninni sem stýrir faglegum áherslum og verkefnum Evrópuskrifstofunnar í 53 þjóðlöndum.Í frétt á vef velferðarráðuneytisins segir að kjörið hafi farið fram á 65. þingi Evróupuskrifstofu WHO sem nú stendur yfir í Vilníus í Litháen. „Fulltrúar í framkvæmdastjórninni eru kjörnir til þriggja ára í senn. Að þessu sinni stóð kjörið um fjóra nýja fulltrúa og fengu auk Íslands þrjú lönd önnur sem kjörinn fulltrúa, þ.e. Ítalía, Georgía og Tajikistan. Fyrsti fundur framkvæmdastjórnarinnar eftir kjör nýrra fulltrúa verður haldinn í Vilníus á morgun. Höfuðstöðvar Evrópuskrifstofu WHO eru í Kaupmannahöfn. Aðildarlöndin eru 53 ríki, allt frá Atlantshafi að Kyrrahafi. Í 29 þessra landa er Evrópuskrifstofan með starfsstöðvar og eru starfsmenn samtals um 500 talsins. Forstjóri er Dr. Zsuzsanna Jakab. Af helstu verkefnum og áherslumálum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar má nefna bólusetningar, sýkingavarnir, heildræna og samþætta nálgun í heilbrigðismálum (e. whole of government and whole of societies approach), langvinna sjúkdóma, geðheilsu, offitu, hreyfingarleysi heilbrigðisþjónustu við flóttafólk o.fl.,“ segir í fréttinni.
Flóttamenn Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Sjá meira