Tilboð í vegagerð langt umfram áætlun vegna minnkandi samkeppni Gissur Sigurðsson skrifar 8. september 2015 12:37 Staðan gæti tafið framkvæmdir sem þegar hefur verið ákveðið að fara í. vísir/pjetur Minnkandi samkeppni á verktakamarkaði hefur orðið til þess að tilboð í verk fyrir Vegagerðina eru sum svo langt yfir kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar að það verður ýmist að hafna þeim, draga úr umfangi framkvæmda eða fresta þeim. Sem dæmi má taka að hærra tilboð af tveimur, sem nýlega bárust í vegarkafla úti á landi, var upp á 413 milljónir en kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar var upp á liðlega 280 milljónir og lægra tilboðið var líka ríflega yfir kostnaðaráætlun. Þetta er ekkert einsdæmi upp á síðkastið að sögn Hreins Haraldssonar, vegamálastjóra, sem segir nokkrar skýringar vera á þessu. „Kannski er megin skýringin sú að síðustu árin hefur verkefnum í vegagerð og almennt í jarðvinnuverkefnum hefur fækkað mikið eftir hrun sem þýðir það einfaldlega að verktökum hefur fækkað líka,“ segir Hreinn. „Þeir hafa ýmist orðið gjaldþrota, lagt niðurstarfsemi sína eða flutt til útlanda þannig að samkeppnin hefur minnkað mikið eftir hrun.“ „Ein afleiðingin af því er að við erum að horfa á miklu hærra einingarverð núna og á sama tíma miklu færri tilboð í hvert verk,“ segir hann. Þýðir þetta ekki að þið þurfið að fækka verkum, því þið getið ekki farið umfram fjárhagsáætlun? „Ef þau eru langt yfir þá yfirleitt höfnum við öllum tilboðum og reynum þá að breyta tilhögun, minnka verkin og bjóða þau út aftur og svo framvegis,“ segir hann. „Þetta verður í mesta lagi til þess að þau frestast eitthvað og koma þá heldur síðar í gagnið en þetta eru allt saman verk sem búið er að ákveða á Alþingi að skuli fara í en hafa þá ekki eins hraðan framgang eins og ella væri,“ segir Hreinn vegamálastjóri. Alþingi Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Minnkandi samkeppni á verktakamarkaði hefur orðið til þess að tilboð í verk fyrir Vegagerðina eru sum svo langt yfir kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar að það verður ýmist að hafna þeim, draga úr umfangi framkvæmda eða fresta þeim. Sem dæmi má taka að hærra tilboð af tveimur, sem nýlega bárust í vegarkafla úti á landi, var upp á 413 milljónir en kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar var upp á liðlega 280 milljónir og lægra tilboðið var líka ríflega yfir kostnaðaráætlun. Þetta er ekkert einsdæmi upp á síðkastið að sögn Hreins Haraldssonar, vegamálastjóra, sem segir nokkrar skýringar vera á þessu. „Kannski er megin skýringin sú að síðustu árin hefur verkefnum í vegagerð og almennt í jarðvinnuverkefnum hefur fækkað mikið eftir hrun sem þýðir það einfaldlega að verktökum hefur fækkað líka,“ segir Hreinn. „Þeir hafa ýmist orðið gjaldþrota, lagt niðurstarfsemi sína eða flutt til útlanda þannig að samkeppnin hefur minnkað mikið eftir hrun.“ „Ein afleiðingin af því er að við erum að horfa á miklu hærra einingarverð núna og á sama tíma miklu færri tilboð í hvert verk,“ segir hann. Þýðir þetta ekki að þið þurfið að fækka verkum, því þið getið ekki farið umfram fjárhagsáætlun? „Ef þau eru langt yfir þá yfirleitt höfnum við öllum tilboðum og reynum þá að breyta tilhögun, minnka verkin og bjóða þau út aftur og svo framvegis,“ segir hann. „Þetta verður í mesta lagi til þess að þau frestast eitthvað og koma þá heldur síðar í gagnið en þetta eru allt saman verk sem búið er að ákveða á Alþingi að skuli fara í en hafa þá ekki eins hraðan framgang eins og ella væri,“ segir Hreinn vegamálastjóri.
Alþingi Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira