Hver frelsar fullnæginguna? sigga dögg skrifar 25. ágúst 2015 11:00 Vísir/Skjáskot Betty Dodson er drottning kynfræðiheimsins þó víðar væri leitað. Hún er einna þekktust fyrir að einsetja sér að frelsa fullnægingu kvenna með því að tala opinskátt um eigin upplifun af sjálfsfróun, fullnægingu og kynlífi og umfram allt að halda tveggja daga vinnusmiðjur þar sem konur læra að stunda sjálfsfróun og létta af skömm. Skömmin getur bæði verið tengd líkama, kynfærum og kynlífi. Til að komast betur í kynni við hana er gott að lesa þessa grein sem hún skrifaði fyrir MS. tímaritið. Greinin var seinna tekin og gerð úr henni bók.Vísir/SkjáskotBókin Sex for one olli straumhvörfum í lífi margra einstaklinga þegar hún kom út því þar talar Betty opinskátt um sitt eigið ferðalag að því að upplifa eigin líkama og njóta hans. Það rann upp fyrir henni mikilvægi þess að kenna konum að njóta sín og læra hvernig þær geti notið samfara og kynlífs því samfarir við lim örva ekki snípinn og því eiga margar konur erfitt með að fá fullnægingu í hefbundnum skilningi samfara. Ef snípurinn er ekki nuddaður er erfitt fyrir konur að fá fullnægingu. Það hljómar ekki flókið en rétt eins og Betty hefur rekist á í sínu starfi (og undirrituð reyndar líka) að þá er það að konur eiga erfitt með að njóta sín í kynlífi. Ástæðurnar geta verið margar líkt og - Sársauki - Vanþekking á eigin líkama - Vanlíðan - Skömm af einhverjum toga - ÁhugaleysiVísir/SkjáskotBetty er sannfærð um að til að konur geti notið sín í kynlífi þá þurfi þær fyrst að geta notið sín sjálfar í gegnum sjálfsfróun. Hún þróaði sitt eigið aðstoðartæki sem bæði gagnast til að styrkja grindarbotninn en einnig til að stunda sjálfsfróun. Það má panta það hér. Þess vegna byrjaði hún með Bodysex workshop vinnusmiðjurnar sínar sem hún er enn með í dag í íbúðinni sinni í New York. Kannski ágætt að taka það fram að Betty varð 86 ára í gær en er hvergi nærri hætt að njóta. Bæði er hægt að fara í vinnsmiðjuna til að læra á sjálfa sig en einnig er hægt að fara og læra hvernig má halda svona vinnusmiðjur í sínu eigin heimalandi.Þessi mynd er frá sjöunda áratuginum þegar Betty lagði ríka áherslu á notkun þessa nuddari í sjálfsfróun kvenna á ráðstefnu um kynlífVísir/SkjáskotÞað er líka búið að gera DVD um þessa smiðju og verður brot úr myndinni sýnt á ráðstefnu norrænna klínískra kynfræðinga sem Kynfræðifélags Íslands stendur fyrir og verður haldin fyrsti helgina í október.Betty mun því heiðra landið með komu sinni og hvatningarorðum svo íslendingar geti farið að njóta kynlífs til hins fulls og undirrituð getur vottað að ekki er vanþörf á. Það verður því hægt að spyrja, spjalla og fræðast um mál málanna sem tengist öllum á einn eða annan hátt. Þá er Betty einnig mikil listakona sem hefur teiknað urmul af fallegum erótískum myndum og mjög þarfar myndir af allskonar píkum sem hafa verið birtar víða. Betty heldur úti vefsíðu ásamt samstarfskonu sinni Carlin Ross þar sem þær bæði blogga, fá gestapenna og birtamyndbönd. Þessi kona er því ein af þeim skörungum sem allir ættu að þekkja því auðvitað er gott að vita hver á heiðurinn að uppruna og margföldun fullnægingarinnar. Heilsa Tengdar fréttir Feikuð fullnæging Nýverið flutti ég fyrirlestur um sögu titrarans. Sú saga er ákaflega áhugaverð þar sem upphaf hennar má rekja til læknismeðferðar við móðursýki. Konur voru iðulega greindar móðursjúkar og minnti sjúkdómslýsingin á kynsvelta konu og því var eina lækningin fullnæging af hendi læknis eða ljósmóður. 16. desember 2010 00:01 Leitin að egginu! Umræða um kynlífstækjanotkun hefur einskorðast við konur og kannski má það rekja til spennings okkar yfir heimakynningum á titrandi gersemum. Eða því hversu ábyrgðarfullar við erum í að tryggja okkar eigin fullnægingu. Hvað sem því líður sýnir nýleg rannsókn að meirihluti samkynhneigðra og tvíkynhneigðra karlmanna eigi einnig myndarlegan dótakassa. Tækin einskorðast því ekki við konur þó að umræðan eigi það til að gera það. 17. maí 2011 19:30 Sjálfsfróun er eðlileg líkamsrækt Ég er í óðaönn að undirbúa fyrirlestur um sjálfsfróun og forleik. Áheyrendur mínir verða læknanemar sem sinna kynfræðslu fyrir framhalds-og grunnskólanemendur landsins. 26. ágúst 2011 11:00 Á rúmstokknum: Flugeldasýningar og raunveruleikinn Kynlífsfræðingurinn Sigga Dögg skrifar vikulega pistla í Föstudag Fréttablaðsins. Hér spyr lesandi hana hvort mögulegt sé að sumar konur fái einfaldlega ekki fullnægingu. 27. janúar 2011 09:00 Saflát Sumir helga lífi sínu leitinni að g-blettinum og vökvanum sem er tengdur við hann. Sumir segja það vera þvag, aðrir segja þetta sé eingöngu í klámi, en um hvað snýst málið raunverulega? 13. janúar 2015 11:00 Æfingin skapar meistarann Ég er kona á fertugsaldri og langar mikið til þess að finna leiðir til þess að fá sterkari fullnægingu og á margvíslegan hátt. 1. nóvember 2012 08:00 Hvert sem ég fer eru kynfæri í umræðunni „Þú ert með þessi kynfæri á heilanum.“ Ég kinka ómeðvitað kolli og andvarpa. Það er rétt, ég játa sekt mína, ég er með kynfæri á heilanum. Ekki bara á heilanum heldur í heilanum, undir honum og yfir. Hvert sem ég fer eru kynfæri í umræðunni. Ekki endilega af því að ég stóð fyrir ljósmyndaverkefni í sumar heldur af því að allir eru með kynfæri á heilanum. Mest lesnu fréttirnar eru um kynfæri. Ef þú setur píku eða typpi í fyrirsögnin þá færðu smell því við erum alveg brjálæðislega forvitin um okkar allra „heilagasta“. 25. október 2014 14:00 Nuddaðu snípinn! 27. febrúar 2015 12:00 Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Skellti sér á djammið Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Betty Dodson er drottning kynfræðiheimsins þó víðar væri leitað. Hún er einna þekktust fyrir að einsetja sér að frelsa fullnægingu kvenna með því að tala opinskátt um eigin upplifun af sjálfsfróun, fullnægingu og kynlífi og umfram allt að halda tveggja daga vinnusmiðjur þar sem konur læra að stunda sjálfsfróun og létta af skömm. Skömmin getur bæði verið tengd líkama, kynfærum og kynlífi. Til að komast betur í kynni við hana er gott að lesa þessa grein sem hún skrifaði fyrir MS. tímaritið. Greinin var seinna tekin og gerð úr henni bók.Vísir/SkjáskotBókin Sex for one olli straumhvörfum í lífi margra einstaklinga þegar hún kom út því þar talar Betty opinskátt um sitt eigið ferðalag að því að upplifa eigin líkama og njóta hans. Það rann upp fyrir henni mikilvægi þess að kenna konum að njóta sín og læra hvernig þær geti notið samfara og kynlífs því samfarir við lim örva ekki snípinn og því eiga margar konur erfitt með að fá fullnægingu í hefbundnum skilningi samfara. Ef snípurinn er ekki nuddaður er erfitt fyrir konur að fá fullnægingu. Það hljómar ekki flókið en rétt eins og Betty hefur rekist á í sínu starfi (og undirrituð reyndar líka) að þá er það að konur eiga erfitt með að njóta sín í kynlífi. Ástæðurnar geta verið margar líkt og - Sársauki - Vanþekking á eigin líkama - Vanlíðan - Skömm af einhverjum toga - ÁhugaleysiVísir/SkjáskotBetty er sannfærð um að til að konur geti notið sín í kynlífi þá þurfi þær fyrst að geta notið sín sjálfar í gegnum sjálfsfróun. Hún þróaði sitt eigið aðstoðartæki sem bæði gagnast til að styrkja grindarbotninn en einnig til að stunda sjálfsfróun. Það má panta það hér. Þess vegna byrjaði hún með Bodysex workshop vinnusmiðjurnar sínar sem hún er enn með í dag í íbúðinni sinni í New York. Kannski ágætt að taka það fram að Betty varð 86 ára í gær en er hvergi nærri hætt að njóta. Bæði er hægt að fara í vinnsmiðjuna til að læra á sjálfa sig en einnig er hægt að fara og læra hvernig má halda svona vinnusmiðjur í sínu eigin heimalandi.Þessi mynd er frá sjöunda áratuginum þegar Betty lagði ríka áherslu á notkun þessa nuddari í sjálfsfróun kvenna á ráðstefnu um kynlífVísir/SkjáskotÞað er líka búið að gera DVD um þessa smiðju og verður brot úr myndinni sýnt á ráðstefnu norrænna klínískra kynfræðinga sem Kynfræðifélags Íslands stendur fyrir og verður haldin fyrsti helgina í október.Betty mun því heiðra landið með komu sinni og hvatningarorðum svo íslendingar geti farið að njóta kynlífs til hins fulls og undirrituð getur vottað að ekki er vanþörf á. Það verður því hægt að spyrja, spjalla og fræðast um mál málanna sem tengist öllum á einn eða annan hátt. Þá er Betty einnig mikil listakona sem hefur teiknað urmul af fallegum erótískum myndum og mjög þarfar myndir af allskonar píkum sem hafa verið birtar víða. Betty heldur úti vefsíðu ásamt samstarfskonu sinni Carlin Ross þar sem þær bæði blogga, fá gestapenna og birtamyndbönd. Þessi kona er því ein af þeim skörungum sem allir ættu að þekkja því auðvitað er gott að vita hver á heiðurinn að uppruna og margföldun fullnægingarinnar.
Heilsa Tengdar fréttir Feikuð fullnæging Nýverið flutti ég fyrirlestur um sögu titrarans. Sú saga er ákaflega áhugaverð þar sem upphaf hennar má rekja til læknismeðferðar við móðursýki. Konur voru iðulega greindar móðursjúkar og minnti sjúkdómslýsingin á kynsvelta konu og því var eina lækningin fullnæging af hendi læknis eða ljósmóður. 16. desember 2010 00:01 Leitin að egginu! Umræða um kynlífstækjanotkun hefur einskorðast við konur og kannski má það rekja til spennings okkar yfir heimakynningum á titrandi gersemum. Eða því hversu ábyrgðarfullar við erum í að tryggja okkar eigin fullnægingu. Hvað sem því líður sýnir nýleg rannsókn að meirihluti samkynhneigðra og tvíkynhneigðra karlmanna eigi einnig myndarlegan dótakassa. Tækin einskorðast því ekki við konur þó að umræðan eigi það til að gera það. 17. maí 2011 19:30 Sjálfsfróun er eðlileg líkamsrækt Ég er í óðaönn að undirbúa fyrirlestur um sjálfsfróun og forleik. Áheyrendur mínir verða læknanemar sem sinna kynfræðslu fyrir framhalds-og grunnskólanemendur landsins. 26. ágúst 2011 11:00 Á rúmstokknum: Flugeldasýningar og raunveruleikinn Kynlífsfræðingurinn Sigga Dögg skrifar vikulega pistla í Föstudag Fréttablaðsins. Hér spyr lesandi hana hvort mögulegt sé að sumar konur fái einfaldlega ekki fullnægingu. 27. janúar 2011 09:00 Saflát Sumir helga lífi sínu leitinni að g-blettinum og vökvanum sem er tengdur við hann. Sumir segja það vera þvag, aðrir segja þetta sé eingöngu í klámi, en um hvað snýst málið raunverulega? 13. janúar 2015 11:00 Æfingin skapar meistarann Ég er kona á fertugsaldri og langar mikið til þess að finna leiðir til þess að fá sterkari fullnægingu og á margvíslegan hátt. 1. nóvember 2012 08:00 Hvert sem ég fer eru kynfæri í umræðunni „Þú ert með þessi kynfæri á heilanum.“ Ég kinka ómeðvitað kolli og andvarpa. Það er rétt, ég játa sekt mína, ég er með kynfæri á heilanum. Ekki bara á heilanum heldur í heilanum, undir honum og yfir. Hvert sem ég fer eru kynfæri í umræðunni. Ekki endilega af því að ég stóð fyrir ljósmyndaverkefni í sumar heldur af því að allir eru með kynfæri á heilanum. Mest lesnu fréttirnar eru um kynfæri. Ef þú setur píku eða typpi í fyrirsögnin þá færðu smell því við erum alveg brjálæðislega forvitin um okkar allra „heilagasta“. 25. október 2014 14:00 Nuddaðu snípinn! 27. febrúar 2015 12:00 Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Skellti sér á djammið Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Feikuð fullnæging Nýverið flutti ég fyrirlestur um sögu titrarans. Sú saga er ákaflega áhugaverð þar sem upphaf hennar má rekja til læknismeðferðar við móðursýki. Konur voru iðulega greindar móðursjúkar og minnti sjúkdómslýsingin á kynsvelta konu og því var eina lækningin fullnæging af hendi læknis eða ljósmóður. 16. desember 2010 00:01
Leitin að egginu! Umræða um kynlífstækjanotkun hefur einskorðast við konur og kannski má það rekja til spennings okkar yfir heimakynningum á titrandi gersemum. Eða því hversu ábyrgðarfullar við erum í að tryggja okkar eigin fullnægingu. Hvað sem því líður sýnir nýleg rannsókn að meirihluti samkynhneigðra og tvíkynhneigðra karlmanna eigi einnig myndarlegan dótakassa. Tækin einskorðast því ekki við konur þó að umræðan eigi það til að gera það. 17. maí 2011 19:30
Sjálfsfróun er eðlileg líkamsrækt Ég er í óðaönn að undirbúa fyrirlestur um sjálfsfróun og forleik. Áheyrendur mínir verða læknanemar sem sinna kynfræðslu fyrir framhalds-og grunnskólanemendur landsins. 26. ágúst 2011 11:00
Á rúmstokknum: Flugeldasýningar og raunveruleikinn Kynlífsfræðingurinn Sigga Dögg skrifar vikulega pistla í Föstudag Fréttablaðsins. Hér spyr lesandi hana hvort mögulegt sé að sumar konur fái einfaldlega ekki fullnægingu. 27. janúar 2011 09:00
Saflát Sumir helga lífi sínu leitinni að g-blettinum og vökvanum sem er tengdur við hann. Sumir segja það vera þvag, aðrir segja þetta sé eingöngu í klámi, en um hvað snýst málið raunverulega? 13. janúar 2015 11:00
Æfingin skapar meistarann Ég er kona á fertugsaldri og langar mikið til þess að finna leiðir til þess að fá sterkari fullnægingu og á margvíslegan hátt. 1. nóvember 2012 08:00
Hvert sem ég fer eru kynfæri í umræðunni „Þú ert með þessi kynfæri á heilanum.“ Ég kinka ómeðvitað kolli og andvarpa. Það er rétt, ég játa sekt mína, ég er með kynfæri á heilanum. Ekki bara á heilanum heldur í heilanum, undir honum og yfir. Hvert sem ég fer eru kynfæri í umræðunni. Ekki endilega af því að ég stóð fyrir ljósmyndaverkefni í sumar heldur af því að allir eru með kynfæri á heilanum. Mest lesnu fréttirnar eru um kynfæri. Ef þú setur píku eða typpi í fyrirsögnin þá færðu smell því við erum alveg brjálæðislega forvitin um okkar allra „heilagasta“. 25. október 2014 14:00