Leit hafin að lítilli flugvél Atli Ísleifsson skrifar 9. ágúst 2015 18:36 Samhæfingastöð ríkislögreglustjóra var ræst klukkan 17:06 vegna lítillar flugvélar sem hafði ekki skilað sér. Um litla eins hreyfis vél er að ræða og voru tveir menn í henni. Allar björgunarsveitir af Norður-, Vestur, og Suðurlandi hafa verið kallaðar út. Flugvélin fór frá Akureyri klukkan 14:01 og með áætlaða lendingu á Keflavíkurflugvelli klukkan 16:20. Flugvélin flýgur í sjónflugi svo hún kemur ekki fram á radartækjum flugumferðarstjórnar. Báðar þyrlur Landhelgisgæslunnar hafa verið kallaðar út.Skúli Árnason hjá björgunarsveitinni Súlum á Akureyri segir í samtali við Vísi að byrjað sé að leita í dalbotnum í Eyjafirði en mjög lágskýjað hefur verið á Norðurlandi í dag. „Við erum komin á fullt og eru að stilla saman strengi okkar.“ Björgunarsveitin Súlur hefur meðal annars sent gönguhópa og menn á fjórhjólum og fjallavélhjólum á Vaðlaheiði. Í spilurunum má sjá myndskeið af því þegar björgunarsveitarmenn hjá slysavarnarfélaginu Súlum á Akureyri lögðu af stað í leitina.Uppfært 20:19: Tilkynning frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu: „Nú er búið að kalla út allar björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar af Norðurlandi, Vesturlandi og Suðurlandi. Alls er um að ræða 43 björgunarsveitir og núna klukkan átta eru rúmlega 200 björgunarmenn við leit eða að hefja leit af flugvélinni sem saknað hefur verið siðan seinnpart dags. Leitað er á bifreiðum, jeppum, fjórhjólum og á fæti. Lagt er upp með að hraðleita líkleg svæði auk þess að spyrja bændur og ferðalaga hvort þeir hafi orðið varir við flugvél í dag.“Uppfært 21:05: Samkvæmt heimildum Vísis er flugvélin fundin. Hún fannst í dal inn af Hörgárdal.Björgunarsveitarmenn í Hörgárdal fyrr í kvöld.Vísir/SveinnBjörgunarsveitarmenn í Hörgárdal fyrr í kvöld.Vísir/SveinnBjörgunarsveitarmenn í Hörgárdal fyrr í kvöld.Vísir/Sveinn Fréttir af flugi Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Erlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira
Samhæfingastöð ríkislögreglustjóra var ræst klukkan 17:06 vegna lítillar flugvélar sem hafði ekki skilað sér. Um litla eins hreyfis vél er að ræða og voru tveir menn í henni. Allar björgunarsveitir af Norður-, Vestur, og Suðurlandi hafa verið kallaðar út. Flugvélin fór frá Akureyri klukkan 14:01 og með áætlaða lendingu á Keflavíkurflugvelli klukkan 16:20. Flugvélin flýgur í sjónflugi svo hún kemur ekki fram á radartækjum flugumferðarstjórnar. Báðar þyrlur Landhelgisgæslunnar hafa verið kallaðar út.Skúli Árnason hjá björgunarsveitinni Súlum á Akureyri segir í samtali við Vísi að byrjað sé að leita í dalbotnum í Eyjafirði en mjög lágskýjað hefur verið á Norðurlandi í dag. „Við erum komin á fullt og eru að stilla saman strengi okkar.“ Björgunarsveitin Súlur hefur meðal annars sent gönguhópa og menn á fjórhjólum og fjallavélhjólum á Vaðlaheiði. Í spilurunum má sjá myndskeið af því þegar björgunarsveitarmenn hjá slysavarnarfélaginu Súlum á Akureyri lögðu af stað í leitina.Uppfært 20:19: Tilkynning frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu: „Nú er búið að kalla út allar björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar af Norðurlandi, Vesturlandi og Suðurlandi. Alls er um að ræða 43 björgunarsveitir og núna klukkan átta eru rúmlega 200 björgunarmenn við leit eða að hefja leit af flugvélinni sem saknað hefur verið siðan seinnpart dags. Leitað er á bifreiðum, jeppum, fjórhjólum og á fæti. Lagt er upp með að hraðleita líkleg svæði auk þess að spyrja bændur og ferðalaga hvort þeir hafi orðið varir við flugvél í dag.“Uppfært 21:05: Samkvæmt heimildum Vísis er flugvélin fundin. Hún fannst í dal inn af Hörgárdal.Björgunarsveitarmenn í Hörgárdal fyrr í kvöld.Vísir/SveinnBjörgunarsveitarmenn í Hörgárdal fyrr í kvöld.Vísir/SveinnBjörgunarsveitarmenn í Hörgárdal fyrr í kvöld.Vísir/Sveinn
Fréttir af flugi Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Erlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira