Fara fram á 53,4 milljónir vegna lokunar moskunnar Atli Ísleifsson skrifar 27. júlí 2015 18:45 Sverrir Agnarsson, formaður Félags íslenskra múslima, ávarpar gesti moskunnar. MYND/SNORRI ÁSMUNDSSON Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar krefur borgaryfirvöld í Feneyjum um 360 þúsund evrur, eða um 53,4 milljónir króna, vegna lokunar moskunnar sem var framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum í ár. Þetta kemur fram í frétt Art Newspaper. Dómstóll á Ítalíu mun taka mál Kynningarmiðstöðvarinnar gegn Feneyjaborg fyrir miðvikudaginn 29. júlí og er búist við að niðurstaða liggi fyrir nokkrum dögum síðar. Verkið, sem er hugarfóstur hins svissnesk-íslenska Christop Buchel, er íslömsk moska sem sett hefur verið upp í fornfrægri kaþólskri kirkju frá 10. öld. Moskunni var lokað í maí eftir að hafa verið opnuð einungis tvær vikur fyrr. Í fréttinni segir að lögmaður Kynningarmiðstöðvarinnar hafi fengið aðgang að þeim skjölum borgarinnar sem tengist málinu. Vilja fulltrúar borgarinnar meina að verkið hafi brotið gegn reglugerðum um heilbrigðis- og öryggismál. Þá hafa fjölmiðlar greint frá því að feneysk yfirvöld hafi óttast að hætta væri á að íslamskir öfgamenn myndu beina sjónum sínum að verkinu. Feneyjatvíæringurinn Menning Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Fullt út úr dyrum alla daga í íslensku moskunni í Feneyjum Óhætt að segja að framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins í ár hafi vakið athygli. 11. maí 2015 21:24 Telur Islamófóbíu ráða lokuninni Sýningarskáli Íslands á Feneyjartvíæringnum er enn lokaður. Sverrir Agnarsson telur einsýnt að fara verði í skaðabótamál af hálfu íslenska ríkisins. 26. maí 2015 12:11 Stefna á að opna moskuna innan tíðar Nína H. Magnúsdóttir sýningarstjóri ætlar að leita allra leiða til að opna íslenska skálann á Feneyjatvíæringnum að nýju. 4. júní 2015 12:01 Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53 Ótti aðstandenda ástæðulaus: Engin mótmæli við íslensku moskuna Ólafur Halldórsson leiddi bænastund í íslenska verkinu á Feneyjartvíæringnum en dagurinn gekk með öllu snurðulaust fyrir sig. 15. maí 2015 17:06 Borgarráð hafnaði styrkumsókn KÍM vegna mosku í Feneyjum Borgarráð styrkri ekki verkefni sem eru hafin. 29. maí 2015 13:00 Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar krefur borgaryfirvöld í Feneyjum um 360 þúsund evrur, eða um 53,4 milljónir króna, vegna lokunar moskunnar sem var framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum í ár. Þetta kemur fram í frétt Art Newspaper. Dómstóll á Ítalíu mun taka mál Kynningarmiðstöðvarinnar gegn Feneyjaborg fyrir miðvikudaginn 29. júlí og er búist við að niðurstaða liggi fyrir nokkrum dögum síðar. Verkið, sem er hugarfóstur hins svissnesk-íslenska Christop Buchel, er íslömsk moska sem sett hefur verið upp í fornfrægri kaþólskri kirkju frá 10. öld. Moskunni var lokað í maí eftir að hafa verið opnuð einungis tvær vikur fyrr. Í fréttinni segir að lögmaður Kynningarmiðstöðvarinnar hafi fengið aðgang að þeim skjölum borgarinnar sem tengist málinu. Vilja fulltrúar borgarinnar meina að verkið hafi brotið gegn reglugerðum um heilbrigðis- og öryggismál. Þá hafa fjölmiðlar greint frá því að feneysk yfirvöld hafi óttast að hætta væri á að íslamskir öfgamenn myndu beina sjónum sínum að verkinu.
Feneyjatvíæringurinn Menning Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Fullt út úr dyrum alla daga í íslensku moskunni í Feneyjum Óhætt að segja að framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins í ár hafi vakið athygli. 11. maí 2015 21:24 Telur Islamófóbíu ráða lokuninni Sýningarskáli Íslands á Feneyjartvíæringnum er enn lokaður. Sverrir Agnarsson telur einsýnt að fara verði í skaðabótamál af hálfu íslenska ríkisins. 26. maí 2015 12:11 Stefna á að opna moskuna innan tíðar Nína H. Magnúsdóttir sýningarstjóri ætlar að leita allra leiða til að opna íslenska skálann á Feneyjatvíæringnum að nýju. 4. júní 2015 12:01 Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53 Ótti aðstandenda ástæðulaus: Engin mótmæli við íslensku moskuna Ólafur Halldórsson leiddi bænastund í íslenska verkinu á Feneyjartvíæringnum en dagurinn gekk með öllu snurðulaust fyrir sig. 15. maí 2015 17:06 Borgarráð hafnaði styrkumsókn KÍM vegna mosku í Feneyjum Borgarráð styrkri ekki verkefni sem eru hafin. 29. maí 2015 13:00 Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Fullt út úr dyrum alla daga í íslensku moskunni í Feneyjum Óhætt að segja að framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins í ár hafi vakið athygli. 11. maí 2015 21:24
Telur Islamófóbíu ráða lokuninni Sýningarskáli Íslands á Feneyjartvíæringnum er enn lokaður. Sverrir Agnarsson telur einsýnt að fara verði í skaðabótamál af hálfu íslenska ríkisins. 26. maí 2015 12:11
Stefna á að opna moskuna innan tíðar Nína H. Magnúsdóttir sýningarstjóri ætlar að leita allra leiða til að opna íslenska skálann á Feneyjatvíæringnum að nýju. 4. júní 2015 12:01
Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53
Ótti aðstandenda ástæðulaus: Engin mótmæli við íslensku moskuna Ólafur Halldórsson leiddi bænastund í íslenska verkinu á Feneyjartvíæringnum en dagurinn gekk með öllu snurðulaust fyrir sig. 15. maí 2015 17:06
Borgarráð hafnaði styrkumsókn KÍM vegna mosku í Feneyjum Borgarráð styrkri ekki verkefni sem eru hafin. 29. maí 2015 13:00