Fækkuðu konum í fjármálageiranum á lista yfir 100 áhrifamestu konur landsins Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 10. júlí 2015 22:35 Vigdís Finnbogadóttir trónir á toppi listans. Vísir Tímaritið Frjáls verslun kom út í dag og fer til áskrifenda eftir helgi. Blaðið er helgað konum þetta sinnið sem er einkar viðeigandi þar sem konur fögnuðu 100 ára kosningaafmæli í síðasta mánuði eins og kunnugt er. Í tölublaðinu er birtur listi yfir hundrað áhrifamestu konur landsins árið 2015. Þar er efst á blaði Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti lýðveldisins, en í blaðinu er einnig yfirgripsmikið viðtal við Vigdísi. „Listinn er með nokkuð breyttu sniði frá í fyrra vegna ábendinga þar um. Horft er meira til atvinnugreinaog einstakra sviða en áður – og ekki síst til sterkra fyrirmynda þegar kemur að velgengni,“ segir í blaðinu. Konum í fjármálageiranum var vísvitandi fækkað lítillega þar sem undanfarin ár hefur komið fram gagnrýni á vægi þeirra á listanum. Þær konur sem gegna stöðu ráðuneytisstjóra koma aftur inn á listann en þær voru fyrir utan hann í fyrra. Þá er áhrifakonum innan sveitarstjórna og í stjórnmálum gert hærra undir höfði en áður. Þá fer sú kona sem gegnir embætti hæstaréttardómara inn á listann í krafti fyrirmyndar og virðingar.“ Aðrar konur á listanum eru til dæmis Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, Kristín Eysteinsdóttir, Borgarleikhússtjóri, Helga Valfells, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, Sigríður Margrét Oddsdóttir, forstjóri Já, Yrsa Sigurðardóttir, glæpasagnahöfundur og Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis. Alþingi Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Fleiri fréttir Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Sjá meira
Tímaritið Frjáls verslun kom út í dag og fer til áskrifenda eftir helgi. Blaðið er helgað konum þetta sinnið sem er einkar viðeigandi þar sem konur fögnuðu 100 ára kosningaafmæli í síðasta mánuði eins og kunnugt er. Í tölublaðinu er birtur listi yfir hundrað áhrifamestu konur landsins árið 2015. Þar er efst á blaði Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti lýðveldisins, en í blaðinu er einnig yfirgripsmikið viðtal við Vigdísi. „Listinn er með nokkuð breyttu sniði frá í fyrra vegna ábendinga þar um. Horft er meira til atvinnugreinaog einstakra sviða en áður – og ekki síst til sterkra fyrirmynda þegar kemur að velgengni,“ segir í blaðinu. Konum í fjármálageiranum var vísvitandi fækkað lítillega þar sem undanfarin ár hefur komið fram gagnrýni á vægi þeirra á listanum. Þær konur sem gegna stöðu ráðuneytisstjóra koma aftur inn á listann en þær voru fyrir utan hann í fyrra. Þá er áhrifakonum innan sveitarstjórna og í stjórnmálum gert hærra undir höfði en áður. Þá fer sú kona sem gegnir embætti hæstaréttardómara inn á listann í krafti fyrirmyndar og virðingar.“ Aðrar konur á listanum eru til dæmis Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, Kristín Eysteinsdóttir, Borgarleikhússtjóri, Helga Valfells, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, Sigríður Margrét Oddsdóttir, forstjóri Já, Yrsa Sigurðardóttir, glæpasagnahöfundur og Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis.
Alþingi Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Fleiri fréttir Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Sjá meira