Aníta auðveldlega í úrslit Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. júlí 2015 14:15 Aníta Hinriksdóttir náði besta tímanum í undanrásunum í Svíþjóð. Vísir/Pjetur Aníta Hinriksdóttir kom fyrst í mark í þriðja riðli undanrása 800 metra hlaups kvenna á Evrópumóti 19 ára og yngri sem nú stendur yfir í Eskilstuna í Svíþjóð. Hún náði besta tímanum af öllum sem hlupu í undanrásunum og komst auðveldlega í úrslitahlaupið sem fram fer á laugardaginn klukkan 15.15. Aníta tók forystuna eftir 200 metra og stakk keppinauta sína af. Hún kláraði fyrri hringinn á 1:00,64 mínútum og kom í mark á 2:05,01 mínútum. Þjóðverjinn Mareen Kalis varð önnur í þriðja undanriðli á 2:05,47 mínútum og Ítalinn Irene Vian varð þriðja á 2:07,55 mínútum. Aníta er ríkjandi Evrópumeistari eftir sigur á mótinu fyrir tveimur árum. Hún á besta tíma allra keppenda og þann besta á þessu ári. Belginn Renée Eykens kom fyrst í mark í fyrsta riðli, en hún hljóp á 2:06,31 mínútum. Eykens hafði betur gegn Anítu á Junior Gala-mótinu í Mannheim á dögunum. Molly Long frá Bretlandi varð í öðru sæti í fyrsta riðli, en hún kom í mark á tímanum 2:06,87. Portúgalinn Salomé Afonso varð þriðja á 2:07,72. Þjóðverjinn Sarah Schmidt vann riðil tvö er hún kom í mark á 2:05,85 mínútum og í öðru sæti varð Mhairi Hendry frá Bretlandi á 2:06,21 mínútu. Corane Gazeau frá Frakklandi varð þriðja á 2:07,15 mínútum.Smelltu hér til að sjá beina útsendingu frá keppninni. Golf Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Hófu nýtt tímabil af krafti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Draumur Kansas City dó í Buffalo Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Dagskráin í dag: Þjóðadeildin og Lögmál leiksins Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir kom fyrst í mark í þriðja riðli undanrása 800 metra hlaups kvenna á Evrópumóti 19 ára og yngri sem nú stendur yfir í Eskilstuna í Svíþjóð. Hún náði besta tímanum af öllum sem hlupu í undanrásunum og komst auðveldlega í úrslitahlaupið sem fram fer á laugardaginn klukkan 15.15. Aníta tók forystuna eftir 200 metra og stakk keppinauta sína af. Hún kláraði fyrri hringinn á 1:00,64 mínútum og kom í mark á 2:05,01 mínútum. Þjóðverjinn Mareen Kalis varð önnur í þriðja undanriðli á 2:05,47 mínútum og Ítalinn Irene Vian varð þriðja á 2:07,55 mínútum. Aníta er ríkjandi Evrópumeistari eftir sigur á mótinu fyrir tveimur árum. Hún á besta tíma allra keppenda og þann besta á þessu ári. Belginn Renée Eykens kom fyrst í mark í fyrsta riðli, en hún hljóp á 2:06,31 mínútum. Eykens hafði betur gegn Anítu á Junior Gala-mótinu í Mannheim á dögunum. Molly Long frá Bretlandi varð í öðru sæti í fyrsta riðli, en hún kom í mark á tímanum 2:06,87. Portúgalinn Salomé Afonso varð þriðja á 2:07,72. Þjóðverjinn Sarah Schmidt vann riðil tvö er hún kom í mark á 2:05,85 mínútum og í öðru sæti varð Mhairi Hendry frá Bretlandi á 2:06,21 mínútu. Corane Gazeau frá Frakklandi varð þriðja á 2:07,15 mínútum.Smelltu hér til að sjá beina útsendingu frá keppninni.
Golf Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Hófu nýtt tímabil af krafti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Draumur Kansas City dó í Buffalo Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Dagskráin í dag: Þjóðadeildin og Lögmál leiksins Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Sjá meira