Guðlast ekki lengur ólöglegt Jóhann Óli Eiðsson skrifar 2. júlí 2015 16:13 Þingflokkur Pírata. vísir/vilhelm Guðlast er ekki lengur ólöglegt. Frumvarp sem afnemur bann við guðlasti úr almennum hegningarlögum var samþykkt á Alþingi fyrir skemmstu. Þingflokkur Pírata flutti frumvarpið en Helgi Hrafn Gunnarsson var fyrsti flutningsmaður þess. 43 þingmenn samþykktu frumvarpið, þrír sátu hjá en einn þingmaður, Vilhjálmur Bjarnason, greiddi atkvæði gegn því. Er blaðamaður hafði samband við Vilhjálm til að forvitnast um hví hann greiddi atkvæði gegn frumvarpinu vísaði hann til orða sinna er hann gerði grein fyrir atkvæði sínu við aðra umræðu um málið. „Mér finnst þetta frumvarp harla ómerkilegt og varla ástæða til að flytja það. Það er partur af afsiðun þjóðarinnar. Flest er nú heimilt. Hvers kyns ummæli í kerfum netmiðla. Það þykir sjálfsagt mál að senda skeyti næst þegar viðkomandi muni mæta þingmanni á götu þá muni hann hrækja á hann,“ sagði Vilhjálmur áður en honum var litið á atkvæðatöfluna. Hann endaði ræðu sína á orðunum „verði ykkur að góðu.“ Fleiri mál hafa verið afgreidd sem lög í dag. Þar má nefna frumvarp Vilhjálms Árnasonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, sem gerir heimilisofbeldi refsivert. Alþingi Tengdar fréttir Vilja öll afnema bann við guðlasti Allsherjar- og menntamálanefnd þingsins einhuga í afnámi guðlastsákvæðis hegningarlaga. 23. júní 2015 12:15 Tveir skotnir til bana á myndakeppni af Múhameð Árásarmenn skutu á öryggisvörð fyrir utan myndasamkeppni af Múhameð í Texas í Bandaríkjunum. 4. maí 2015 10:04 Biskup Íslands vill afnema fangelsisrefsingar fyrir guðlast Lagaheimildir um refsingu fyrir guðlast „standist ekki nútíma viðhorf til mannréttinda.“ 17. janúar 2015 17:51 Veltir fyrir sér endurútgáfu Spegilsins Úlfar Þormóðsson segir fyrirhugað afnám banns við guðlasti gott fyrir líðandi stund og næstu tíma. 24. júní 2015 09:00 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Fleiri fréttir Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Sjá meira
Guðlast er ekki lengur ólöglegt. Frumvarp sem afnemur bann við guðlasti úr almennum hegningarlögum var samþykkt á Alþingi fyrir skemmstu. Þingflokkur Pírata flutti frumvarpið en Helgi Hrafn Gunnarsson var fyrsti flutningsmaður þess. 43 þingmenn samþykktu frumvarpið, þrír sátu hjá en einn þingmaður, Vilhjálmur Bjarnason, greiddi atkvæði gegn því. Er blaðamaður hafði samband við Vilhjálm til að forvitnast um hví hann greiddi atkvæði gegn frumvarpinu vísaði hann til orða sinna er hann gerði grein fyrir atkvæði sínu við aðra umræðu um málið. „Mér finnst þetta frumvarp harla ómerkilegt og varla ástæða til að flytja það. Það er partur af afsiðun þjóðarinnar. Flest er nú heimilt. Hvers kyns ummæli í kerfum netmiðla. Það þykir sjálfsagt mál að senda skeyti næst þegar viðkomandi muni mæta þingmanni á götu þá muni hann hrækja á hann,“ sagði Vilhjálmur áður en honum var litið á atkvæðatöfluna. Hann endaði ræðu sína á orðunum „verði ykkur að góðu.“ Fleiri mál hafa verið afgreidd sem lög í dag. Þar má nefna frumvarp Vilhjálms Árnasonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, sem gerir heimilisofbeldi refsivert.
Alþingi Tengdar fréttir Vilja öll afnema bann við guðlasti Allsherjar- og menntamálanefnd þingsins einhuga í afnámi guðlastsákvæðis hegningarlaga. 23. júní 2015 12:15 Tveir skotnir til bana á myndakeppni af Múhameð Árásarmenn skutu á öryggisvörð fyrir utan myndasamkeppni af Múhameð í Texas í Bandaríkjunum. 4. maí 2015 10:04 Biskup Íslands vill afnema fangelsisrefsingar fyrir guðlast Lagaheimildir um refsingu fyrir guðlast „standist ekki nútíma viðhorf til mannréttinda.“ 17. janúar 2015 17:51 Veltir fyrir sér endurútgáfu Spegilsins Úlfar Þormóðsson segir fyrirhugað afnám banns við guðlasti gott fyrir líðandi stund og næstu tíma. 24. júní 2015 09:00 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Fleiri fréttir Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Sjá meira
Vilja öll afnema bann við guðlasti Allsherjar- og menntamálanefnd þingsins einhuga í afnámi guðlastsákvæðis hegningarlaga. 23. júní 2015 12:15
Tveir skotnir til bana á myndakeppni af Múhameð Árásarmenn skutu á öryggisvörð fyrir utan myndasamkeppni af Múhameð í Texas í Bandaríkjunum. 4. maí 2015 10:04
Biskup Íslands vill afnema fangelsisrefsingar fyrir guðlast Lagaheimildir um refsingu fyrir guðlast „standist ekki nútíma viðhorf til mannréttinda.“ 17. janúar 2015 17:51
Veltir fyrir sér endurútgáfu Spegilsins Úlfar Þormóðsson segir fyrirhugað afnám banns við guðlasti gott fyrir líðandi stund og næstu tíma. 24. júní 2015 09:00