Bróderar fyrir Björk Ritstjórn skrifar 4. júlí 2015 11:00 Listamaðurinn James Merry hefur vakið nokkra athygli undanfarið fyrir verk sín, en þau eru öll útsaumsverk. Hann hefur unnið með Björk síðastliðin sex ár, og nú síðast gerði hann grímu á hana fyrir Govenors Music Ball í New York. Björk með gímuna eftir Merry.Merry segir útsauminn einstaklega róandi og hann geti jafnast á við meðferð hjá þeim sem eru í stressandi vinnu og hafa mikið að gera. Hann segist elska að geta gert útsauminn hvar sem hann er, á ferðalögum eða fyrir framan sjónvarpið.Merry og lúpínurnarNýjasta verk hans hefur vakið þónokkra athygli, en hann notar þekkt íþróttamerki og setur þau í nýjan búning með því að sauma út blóm og myndir í kringum þau. Hann segir hugmyndina hafa komið þegar hann var fastur í New York og saknað Íslands og náttúrunnar. Þá hafi honum dottið í hug að taka eitthvað sem var fjöldaframleitt og gefa því einstakt líf. Myndirnar af íþróttamerkjum Merry má sjá hér fyrir neðan.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Ótrúleg afsökun frá Balenciaga og MyTheresa Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Grace Coddington hætt hjá Vogue Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour
Listamaðurinn James Merry hefur vakið nokkra athygli undanfarið fyrir verk sín, en þau eru öll útsaumsverk. Hann hefur unnið með Björk síðastliðin sex ár, og nú síðast gerði hann grímu á hana fyrir Govenors Music Ball í New York. Björk með gímuna eftir Merry.Merry segir útsauminn einstaklega róandi og hann geti jafnast á við meðferð hjá þeim sem eru í stressandi vinnu og hafa mikið að gera. Hann segist elska að geta gert útsauminn hvar sem hann er, á ferðalögum eða fyrir framan sjónvarpið.Merry og lúpínurnarNýjasta verk hans hefur vakið þónokkra athygli, en hann notar þekkt íþróttamerki og setur þau í nýjan búning með því að sauma út blóm og myndir í kringum þau. Hann segir hugmyndina hafa komið þegar hann var fastur í New York og saknað Íslands og náttúrunnar. Þá hafi honum dottið í hug að taka eitthvað sem var fjöldaframleitt og gefa því einstakt líf. Myndirnar af íþróttamerkjum Merry má sjá hér fyrir neðan.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Ótrúleg afsökun frá Balenciaga og MyTheresa Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Grace Coddington hætt hjá Vogue Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour