Önnur æfing Maríu í Vín: Fylgstu með Eurovision-hópnum á Watchbox Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. maí 2015 11:45 María á fyrstu æfingunni í Vín á fimmtudaginn. Mynd af Facebook-síðu Maríu Ólafs Það er stór dagur hjá Maríu Ólafs, StopWaitGo, Frikka Dór og félögum í Vínarborg í dag. Kaffi, ís, kirkjuferð og já, svo æfing númer tvö í Wiener Stadthalle síðdegis. Vísir í samvinnu við Watchbox mun fylgjast grannt með fulltrúum okkar í Vín næstu vikuna en María og co fara á kostum í skemmtilegum Watchbox og Snapchat-færslum sem birtast hér á Vísi. Hér að neðan má meðal annars sjá kaffiþyrstan Frikka Dór á rölti um miðbæinn, ísinn sem hópurinn gæddi sér á og Maríu Ólafs fá frábærar móttökur frá Frikka Dór á Falkensteiner hótelinu.Smellið á skjáinn til að sjá næstu færslu Watchbox. Önnur æfing íslenska hópsins fer svo fram í dag. Fyrsta æfingin hefði getað gengið að mati sérfræðinga ytra en hópurinn hefur skoðað vel það sem miður fór og á að laga. Hægt er að fylgjast með hópnum á Watchbox undir hashtaginu #Eurovision.Hópurinn tók fund á hótelinu og fór yfir atriðið. Alls konar smáatriði sem þarf að laga en þetta verður frábært á æfingu 2 á laugardag.Posted by Söngvakeppni Sjónvarpsins on Thursday, May 14, 2015 Íslenski hópurinn fór í Norræna partýið í gærkvöldi og virtist stemningin þar með ágætum.Posted by Söngvakeppni Sjónvarpsins on Friday, May 15, 2015Virtist fara vel á með Maríu Ólafs og fulltrúa Svía, Måns Zelmerlöw, sem þykir afar líklegur til að gera góða hluti í keppninni með lagi sínu Heroes. Kappinn er poppsöngvari og sjónvarpsmaður en hann kom fram á sjónarsviðið í Svíþjóð 2005 þegar hann hafnaði í fimmta sæti í Idol-inu. Þá stóð hann uppi sem sigurvegari í sjónvarpsþættinum Let's Dance.Met Måns Zelmerlöw tonight; #12stig #sweden #iceland #unbroken #heroesPosted by María Ólafs on Friday, May 15, 2015Álagið hefur verið mikið á íslenska hópnum enda því sem næst hver mínútua skipulögð. Á blaðamannafundi á fimmtudaginn fékk María smá pásu þegar Friðrik Dór var beðinn um að taka lagið eins og sjá má að neðan.Blaðamannafundurinn er í gangi. Eftir spurningar um Sound of Music og Björk var Friðrik Dór beðinn um að taka lagið.Posted by Söngvakeppni Sjónvarpsins on Thursday, May 14, 2015 Eurovision Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Sjá meira
Það er stór dagur hjá Maríu Ólafs, StopWaitGo, Frikka Dór og félögum í Vínarborg í dag. Kaffi, ís, kirkjuferð og já, svo æfing númer tvö í Wiener Stadthalle síðdegis. Vísir í samvinnu við Watchbox mun fylgjast grannt með fulltrúum okkar í Vín næstu vikuna en María og co fara á kostum í skemmtilegum Watchbox og Snapchat-færslum sem birtast hér á Vísi. Hér að neðan má meðal annars sjá kaffiþyrstan Frikka Dór á rölti um miðbæinn, ísinn sem hópurinn gæddi sér á og Maríu Ólafs fá frábærar móttökur frá Frikka Dór á Falkensteiner hótelinu.Smellið á skjáinn til að sjá næstu færslu Watchbox. Önnur æfing íslenska hópsins fer svo fram í dag. Fyrsta æfingin hefði getað gengið að mati sérfræðinga ytra en hópurinn hefur skoðað vel það sem miður fór og á að laga. Hægt er að fylgjast með hópnum á Watchbox undir hashtaginu #Eurovision.Hópurinn tók fund á hótelinu og fór yfir atriðið. Alls konar smáatriði sem þarf að laga en þetta verður frábært á æfingu 2 á laugardag.Posted by Söngvakeppni Sjónvarpsins on Thursday, May 14, 2015 Íslenski hópurinn fór í Norræna partýið í gærkvöldi og virtist stemningin þar með ágætum.Posted by Söngvakeppni Sjónvarpsins on Friday, May 15, 2015Virtist fara vel á með Maríu Ólafs og fulltrúa Svía, Måns Zelmerlöw, sem þykir afar líklegur til að gera góða hluti í keppninni með lagi sínu Heroes. Kappinn er poppsöngvari og sjónvarpsmaður en hann kom fram á sjónarsviðið í Svíþjóð 2005 þegar hann hafnaði í fimmta sæti í Idol-inu. Þá stóð hann uppi sem sigurvegari í sjónvarpsþættinum Let's Dance.Met Måns Zelmerlöw tonight; #12stig #sweden #iceland #unbroken #heroesPosted by María Ólafs on Friday, May 15, 2015Álagið hefur verið mikið á íslenska hópnum enda því sem næst hver mínútua skipulögð. Á blaðamannafundi á fimmtudaginn fékk María smá pásu þegar Friðrik Dór var beðinn um að taka lagið eins og sjá má að neðan.Blaðamannafundurinn er í gangi. Eftir spurningar um Sound of Music og Björk var Friðrik Dór beðinn um að taka lagið.Posted by Söngvakeppni Sjónvarpsins on Thursday, May 14, 2015
Eurovision Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Sjá meira