„Nei, virðulegi forseti, málinu er ekki lokið“ Birgir Olgeirsson skrifar 5. maí 2015 15:36 Helgi Hrafn Gunnarsson á þingi. „Það vekur tortryggni, við megum ekki við mikið meira af henni,“ sagði Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, við umræður um meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneytinu. Gagnrýndi hann harðlega að meirihluti stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar hafi ákveðið að afgreiða málið með þremur orðið: Málinu er lokið. „Nei, virðulegi forseti, málinu er ekki lokið,“ sagði Helgi Hrafn og sagði of marga lausa enda standa eftir sem hann óttast að muni vera lausir það sem eftir er af stjórnmálasögu Íslands.Brynjar NíelssonYrðu þá ummæli fjármálaráðherra rannsökuð? Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og nefndarmaður í stjórnskipunar- og eftirlitsnefndinni, sagði nefndina ekki geta sett sig í dómarasæti í málinu og metið hvort Hanna Birna Kristjánsdóttir hafi sagt þinginu ósatt þegar hún var spurð út í lekamálið. Sagði hann ekki hægt að meta hvort hún hafi sagt satt og rétt frá út frá þeim upplýsingum sem hún bjó yfir á sínum tíma. Hann sagði að ef fara ætti með málið lengra þyrfti að fá óháða aðila til að framkvæma rannsókn á því og það myndi setja fordæmi sem ekki sæi fyrir endann á. Hann nefndi til að mynda að fjölmargir hefðu komið að máli við hann og spurt hvort ekki ætti að rannsaka ummæli fjármálaráðherra frá síðasta kjörtímabili sem sagður er hafa greint þinginu rangt frá stöðunni í samningaviðræðum ríkisins við kröfuhafa. Hann sagði málinu hafa lokið með dómsmáli og áliti umboðsmanns Alþingis og þar við sitji.Alþingi má ekki við meiri tortryggni Helgi Hrafn sagði að ef það væri mat Brynjars að hefja þyrfti rannsókn vegna ósannsögli ráðherra þá yrði einfaldlega að gera það. Alþingi mætti ekki við meiri tortryggni en lekamálið hefur nú þegar skapað. Hann sagði að draga yrði lærdóm af málinu og ef því væri lokið eins og meirihluti stjórnskipunar og eftirlitsnefndar heldur fram þá sé lærdómurinn af lekamálinu að þjóðinni beri að tortryggja kerfið sem hún á að treysta. Sagði hann alvarleg mistök hafa verið gert við hvert fótmál, lekinn, innri athugun rekstrarfélags stjórnarráðsins, ósamræmi dómskjala við fullyrðingar ráðherra og samskipti ráðherra við lögreglustjóra. Alþingi Tengdar fréttir Ráðuneytið lét LEX skoða grundvöll málshöfðunar á hendur blaðamönnum Annar aðstoðarmaður ráðherra tók ákvörðun í kjölfarið um að höfða meiðyrðamál á hendur tveimur blaðamönnum DV. 20. apríl 2015 19:12 Ósáttir við endurkomu Hönnu Birnu: Hanna Birna segist sækja umboð sitt til kjósenda Formenn stjórnarandstöðuflokkanna eru ekki sáttir við að Hanna Birna Kristjánsdóttir snúi aftur á þing meðan spurningum er ósvarað um samskipti hennar við þingið meðan lekamálið stóð sem hæst. 27. apríl 2015 19:29 „Örugglega hefði ég átt að segja af mér þegar rannsókn hófst“ Fyrsta viðtal Hönnu Birnu frá því hún sagði af sér. 27. apríl 2015 12:02 Tony Omos og Gísli Freyr ná sáttum Sátt náðist í máli Tony Omos gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra, í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 9. apríl 2015 14:53 Umfjöllun um aðkomu Hönnu Birnu að Lekamálinu lokið Meirihluti stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar hefur lokað málinu. 30. apríl 2015 11:09 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Fleiri fréttir Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Sjá meira
„Það vekur tortryggni, við megum ekki við mikið meira af henni,“ sagði Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, við umræður um meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneytinu. Gagnrýndi hann harðlega að meirihluti stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar hafi ákveðið að afgreiða málið með þremur orðið: Málinu er lokið. „Nei, virðulegi forseti, málinu er ekki lokið,“ sagði Helgi Hrafn og sagði of marga lausa enda standa eftir sem hann óttast að muni vera lausir það sem eftir er af stjórnmálasögu Íslands.Brynjar NíelssonYrðu þá ummæli fjármálaráðherra rannsökuð? Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og nefndarmaður í stjórnskipunar- og eftirlitsnefndinni, sagði nefndina ekki geta sett sig í dómarasæti í málinu og metið hvort Hanna Birna Kristjánsdóttir hafi sagt þinginu ósatt þegar hún var spurð út í lekamálið. Sagði hann ekki hægt að meta hvort hún hafi sagt satt og rétt frá út frá þeim upplýsingum sem hún bjó yfir á sínum tíma. Hann sagði að ef fara ætti með málið lengra þyrfti að fá óháða aðila til að framkvæma rannsókn á því og það myndi setja fordæmi sem ekki sæi fyrir endann á. Hann nefndi til að mynda að fjölmargir hefðu komið að máli við hann og spurt hvort ekki ætti að rannsaka ummæli fjármálaráðherra frá síðasta kjörtímabili sem sagður er hafa greint þinginu rangt frá stöðunni í samningaviðræðum ríkisins við kröfuhafa. Hann sagði málinu hafa lokið með dómsmáli og áliti umboðsmanns Alþingis og þar við sitji.Alþingi má ekki við meiri tortryggni Helgi Hrafn sagði að ef það væri mat Brynjars að hefja þyrfti rannsókn vegna ósannsögli ráðherra þá yrði einfaldlega að gera það. Alþingi mætti ekki við meiri tortryggni en lekamálið hefur nú þegar skapað. Hann sagði að draga yrði lærdóm af málinu og ef því væri lokið eins og meirihluti stjórnskipunar og eftirlitsnefndar heldur fram þá sé lærdómurinn af lekamálinu að þjóðinni beri að tortryggja kerfið sem hún á að treysta. Sagði hann alvarleg mistök hafa verið gert við hvert fótmál, lekinn, innri athugun rekstrarfélags stjórnarráðsins, ósamræmi dómskjala við fullyrðingar ráðherra og samskipti ráðherra við lögreglustjóra.
Alþingi Tengdar fréttir Ráðuneytið lét LEX skoða grundvöll málshöfðunar á hendur blaðamönnum Annar aðstoðarmaður ráðherra tók ákvörðun í kjölfarið um að höfða meiðyrðamál á hendur tveimur blaðamönnum DV. 20. apríl 2015 19:12 Ósáttir við endurkomu Hönnu Birnu: Hanna Birna segist sækja umboð sitt til kjósenda Formenn stjórnarandstöðuflokkanna eru ekki sáttir við að Hanna Birna Kristjánsdóttir snúi aftur á þing meðan spurningum er ósvarað um samskipti hennar við þingið meðan lekamálið stóð sem hæst. 27. apríl 2015 19:29 „Örugglega hefði ég átt að segja af mér þegar rannsókn hófst“ Fyrsta viðtal Hönnu Birnu frá því hún sagði af sér. 27. apríl 2015 12:02 Tony Omos og Gísli Freyr ná sáttum Sátt náðist í máli Tony Omos gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra, í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 9. apríl 2015 14:53 Umfjöllun um aðkomu Hönnu Birnu að Lekamálinu lokið Meirihluti stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar hefur lokað málinu. 30. apríl 2015 11:09 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Fleiri fréttir Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Sjá meira
Ráðuneytið lét LEX skoða grundvöll málshöfðunar á hendur blaðamönnum Annar aðstoðarmaður ráðherra tók ákvörðun í kjölfarið um að höfða meiðyrðamál á hendur tveimur blaðamönnum DV. 20. apríl 2015 19:12
Ósáttir við endurkomu Hönnu Birnu: Hanna Birna segist sækja umboð sitt til kjósenda Formenn stjórnarandstöðuflokkanna eru ekki sáttir við að Hanna Birna Kristjánsdóttir snúi aftur á þing meðan spurningum er ósvarað um samskipti hennar við þingið meðan lekamálið stóð sem hæst. 27. apríl 2015 19:29
„Örugglega hefði ég átt að segja af mér þegar rannsókn hófst“ Fyrsta viðtal Hönnu Birnu frá því hún sagði af sér. 27. apríl 2015 12:02
Tony Omos og Gísli Freyr ná sáttum Sátt náðist í máli Tony Omos gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra, í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 9. apríl 2015 14:53
Umfjöllun um aðkomu Hönnu Birnu að Lekamálinu lokið Meirihluti stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar hefur lokað málinu. 30. apríl 2015 11:09