Sena hefur skoðað að fá Drake til landsins Þorbjörn Þórðarson skrifar 22. apríl 2015 08:00 Ísleifur Þórhallsson hjá Senu segir að Sena hafi skoðað að fá kanadíska rapparann Drake til landsins en fyrirtækið er með mörg net úti hverju sinni. Þetta kom fram í viðtali við Ísleif í Klinkinu í beinni útsendingu í Íslandi í dag í gærkvöldi. Sena stóð fyrir tónleikum Justin Timberlake í Kórnum í fyrra sem eru einir stærstu tónleikar Íslandssögunnar í fjárhæðum og umfangi. Fyrirtækið leggst í ítarlegar rannsóknir þegar metið er hvort það borgi sig að flytja inn erlendar stórstjörnur til landsins. Til dæmis með því skoða hlustun í útvarpi, spilun á Spotify og vinsældir á YouTube innanlands. Kanadíski rapparinn Drake jafnaði í mars sl. met Bítlanna frá 1964 yfir flest lög á vinsældalista Billboard í einu. Drake átti þá fjórtán af hundrað vinsælustu lögunum á Hot 100-lista Billboard. Vinsældir kanadíska rapparans Drake eru orðnar sögulegar eftir metið sem hann sló í mars. Þá þykir hann góð fyrirmynd.Gæti Drake fyllt Kórinn eins og Justin Timberlake? „Nei, ég held ekki en hann er mjög stór og við höfum skoðað það.“Þið hafið skoðað að fá Drake? „Já, við höfum skoðað það eins og margt annað. Ég held að hann myndi ekki selja alveg jafn mikið og Justin Timberlake en hann vill fá það sama borgað. Og það er kannski ástæðan fyrir því að við erum ekki búnir að tilkynna aðra tónleika í ár. Við erum ekki tilbúnir að borga það sem listamennirnir þurfa og við erum duglegir að segja nei. Við lítum á það sem okkar helsta styrk að fara ekki af stað nema við séum alveg vissir að þetta gangi.“ Fram kom í Klinkinu að glugginn til að fá stórstjörnu til landsins síðsumars væri að lokast ef það ætti að takast að skapa nægilega mikla stemmningu fyrir slíkum tónleikum. Ísleifur sagði að Sena væri fremur vera að horfa til haustsins í því sambandi en Pharrell hefur verið sterklega orðaður við tónleika á Íslandi í haust. Sjá má viðtalið við Ísleif hér eða í meðfylgjandi myndskeiði. Hægt er að kynna sér Drake nánar á YouTube-rás hans.#Klinkið Klinkið Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Sjá meira
Ísleifur Þórhallsson hjá Senu segir að Sena hafi skoðað að fá kanadíska rapparann Drake til landsins en fyrirtækið er með mörg net úti hverju sinni. Þetta kom fram í viðtali við Ísleif í Klinkinu í beinni útsendingu í Íslandi í dag í gærkvöldi. Sena stóð fyrir tónleikum Justin Timberlake í Kórnum í fyrra sem eru einir stærstu tónleikar Íslandssögunnar í fjárhæðum og umfangi. Fyrirtækið leggst í ítarlegar rannsóknir þegar metið er hvort það borgi sig að flytja inn erlendar stórstjörnur til landsins. Til dæmis með því skoða hlustun í útvarpi, spilun á Spotify og vinsældir á YouTube innanlands. Kanadíski rapparinn Drake jafnaði í mars sl. met Bítlanna frá 1964 yfir flest lög á vinsældalista Billboard í einu. Drake átti þá fjórtán af hundrað vinsælustu lögunum á Hot 100-lista Billboard. Vinsældir kanadíska rapparans Drake eru orðnar sögulegar eftir metið sem hann sló í mars. Þá þykir hann góð fyrirmynd.Gæti Drake fyllt Kórinn eins og Justin Timberlake? „Nei, ég held ekki en hann er mjög stór og við höfum skoðað það.“Þið hafið skoðað að fá Drake? „Já, við höfum skoðað það eins og margt annað. Ég held að hann myndi ekki selja alveg jafn mikið og Justin Timberlake en hann vill fá það sama borgað. Og það er kannski ástæðan fyrir því að við erum ekki búnir að tilkynna aðra tónleika í ár. Við erum ekki tilbúnir að borga það sem listamennirnir þurfa og við erum duglegir að segja nei. Við lítum á það sem okkar helsta styrk að fara ekki af stað nema við séum alveg vissir að þetta gangi.“ Fram kom í Klinkinu að glugginn til að fá stórstjörnu til landsins síðsumars væri að lokast ef það ætti að takast að skapa nægilega mikla stemmningu fyrir slíkum tónleikum. Ísleifur sagði að Sena væri fremur vera að horfa til haustsins í því sambandi en Pharrell hefur verið sterklega orðaður við tónleika á Íslandi í haust. Sjá má viðtalið við Ísleif hér eða í meðfylgjandi myndskeiði. Hægt er að kynna sér Drake nánar á YouTube-rás hans.#Klinkið
Klinkið Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Sjá meira