Húsnæðismálin mæta enn afgangi Jakob Bjarnar skrifar 16. apríl 2015 12:46 Ef marka má orð Eyglóar í Viðskiptablaðinu hefur hún nú horfið frá hugmyndum um sumarþing vegna ófremdarástands í húsnæðismálum. vísir/vilhelm Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra segir, í viðtali við Viðskiptablaðið sem birtist í dag, að hún ætli að leggja fram frumvörp í húsnæðismálum fram á næsta haustþingi, takist það ekki á þessu þingi. Þetta þýðir að metnaðarfullar yfirlýsingar hennar í Fréttablaðinu 27. mars síðastliðinn, þess efnist að takist ekki að afgreiða þessi mál á yfirstandandi þingi skuli boða til sumarþings, eru nú marklausar. „Ef einhvern tíma er ástæða til þess að halda sumarþing er það vegna þessara mála. Alþingi verður að starfa eins lengi og þarf til að klára þessi mikilvægu mál. Allur vinnumarkaðurinn er undir og við verðum að afgreiða þessi mál áður en Alþingi fer í frí,“ sagði Eygló þá. En hún er nú, samkvæmt þessu, búin að afskrifa allar hugmyndir um sumarþing.Úr Viðskiptablaðinu.Frumvörpin snúa að stuðningi vegna félagslegs húsnæðis, húsaleigubótakerfi, húsaleigusamningum og málefnum tekjulágra leigjenda. Þá verður tekið á ólíku búsetuformi. Eygló hefur boðað framlagningu frumvarpa sem miða að róttækum breytingum og umbótum í húsnæðiskerfinu allt frá því þessi ríkisstjórn tók við fyrir um tveimur árum, nánar tiltekið í maí 2013. Eftir 1. apríl rann út frestur til að koma frumvörpum dagskrá fyrir sumarhlé, þannig að ólíklegt verður að teljast að frumvörp um húsnæðismál líti dagsins ljós fyrr en í haust, í fyrsta lagi. Eygló segir Viðskiptablaðinu að: „Um leið og ég fæ kostnaðarmatið mun ég leggja áherslu það að fá að leggja frumvörpin fram með afbrigðum," segir Eygló samtali við Viðskiptablaðið. Alþingi Tengdar fréttir Stór mál á síðustu stundu Fjögur stór og umdeild mál um veiðigjöld, makríl og húsnæðismál voru afgreidd úr ríkisstjórn í gær. Fundað var fram á kvöld í þingflokkum stjórnarflokka. Stjórnarandstaðan kallar eftir vandvirkni en ekki hroðvirkni. 31. mars 2015 10:30 Sumarþing ef með þarf til að ljúka húsnæðismálunum Frumvörp velferðarráðherra um húsnæðismál eru á lokastigi. Tekin fyrir í ríkisstjórn í dag eða á þriðjudag. Ráðherra segir nauðsynlegt að ljúka málunum sem fyrst vegna mikilvægis þeirra fyrir vinnumarkaðinn. 27. mars 2015 07:00 Segir ekkert að frétta í húsnæðismálum nema „einhverjar nefndir“ Katrín Júlíusdóttir spurði félags-og húsnæðismálaráðherra út í stöðuna á húsnæðimarkaði og afnám verðtryggingar á þingi í dag. 19. mars 2015 12:01 Ekki tekst að ljúka kostnaðarmati fyrr en í fyrsta lagi um miðjan apríl Ekki tókst að afgreiða tvö lagafrumvörp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, á sviði húsnæðismála á ríkisstjórnarfundi á þriðjudag. 4. apríl 2015 15:24 Eygló ýtir á eftir starfsfólki fjármálaráðuneytisins með orkustöngum Vonast til að það sé úthvílt eftir páskafrí svo það klári kostnaðarmat á frumvörpum um húsnæðisúrræði. 7. apríl 2015 12:38 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Sjá meira
Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra segir, í viðtali við Viðskiptablaðið sem birtist í dag, að hún ætli að leggja fram frumvörp í húsnæðismálum fram á næsta haustþingi, takist það ekki á þessu þingi. Þetta þýðir að metnaðarfullar yfirlýsingar hennar í Fréttablaðinu 27. mars síðastliðinn, þess efnist að takist ekki að afgreiða þessi mál á yfirstandandi þingi skuli boða til sumarþings, eru nú marklausar. „Ef einhvern tíma er ástæða til þess að halda sumarþing er það vegna þessara mála. Alþingi verður að starfa eins lengi og þarf til að klára þessi mikilvægu mál. Allur vinnumarkaðurinn er undir og við verðum að afgreiða þessi mál áður en Alþingi fer í frí,“ sagði Eygló þá. En hún er nú, samkvæmt þessu, búin að afskrifa allar hugmyndir um sumarþing.Úr Viðskiptablaðinu.Frumvörpin snúa að stuðningi vegna félagslegs húsnæðis, húsaleigubótakerfi, húsaleigusamningum og málefnum tekjulágra leigjenda. Þá verður tekið á ólíku búsetuformi. Eygló hefur boðað framlagningu frumvarpa sem miða að róttækum breytingum og umbótum í húsnæðiskerfinu allt frá því þessi ríkisstjórn tók við fyrir um tveimur árum, nánar tiltekið í maí 2013. Eftir 1. apríl rann út frestur til að koma frumvörpum dagskrá fyrir sumarhlé, þannig að ólíklegt verður að teljast að frumvörp um húsnæðismál líti dagsins ljós fyrr en í haust, í fyrsta lagi. Eygló segir Viðskiptablaðinu að: „Um leið og ég fæ kostnaðarmatið mun ég leggja áherslu það að fá að leggja frumvörpin fram með afbrigðum," segir Eygló samtali við Viðskiptablaðið.
Alþingi Tengdar fréttir Stór mál á síðustu stundu Fjögur stór og umdeild mál um veiðigjöld, makríl og húsnæðismál voru afgreidd úr ríkisstjórn í gær. Fundað var fram á kvöld í þingflokkum stjórnarflokka. Stjórnarandstaðan kallar eftir vandvirkni en ekki hroðvirkni. 31. mars 2015 10:30 Sumarþing ef með þarf til að ljúka húsnæðismálunum Frumvörp velferðarráðherra um húsnæðismál eru á lokastigi. Tekin fyrir í ríkisstjórn í dag eða á þriðjudag. Ráðherra segir nauðsynlegt að ljúka málunum sem fyrst vegna mikilvægis þeirra fyrir vinnumarkaðinn. 27. mars 2015 07:00 Segir ekkert að frétta í húsnæðismálum nema „einhverjar nefndir“ Katrín Júlíusdóttir spurði félags-og húsnæðismálaráðherra út í stöðuna á húsnæðimarkaði og afnám verðtryggingar á þingi í dag. 19. mars 2015 12:01 Ekki tekst að ljúka kostnaðarmati fyrr en í fyrsta lagi um miðjan apríl Ekki tókst að afgreiða tvö lagafrumvörp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, á sviði húsnæðismála á ríkisstjórnarfundi á þriðjudag. 4. apríl 2015 15:24 Eygló ýtir á eftir starfsfólki fjármálaráðuneytisins með orkustöngum Vonast til að það sé úthvílt eftir páskafrí svo það klári kostnaðarmat á frumvörpum um húsnæðisúrræði. 7. apríl 2015 12:38 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Sjá meira
Stór mál á síðustu stundu Fjögur stór og umdeild mál um veiðigjöld, makríl og húsnæðismál voru afgreidd úr ríkisstjórn í gær. Fundað var fram á kvöld í þingflokkum stjórnarflokka. Stjórnarandstaðan kallar eftir vandvirkni en ekki hroðvirkni. 31. mars 2015 10:30
Sumarþing ef með þarf til að ljúka húsnæðismálunum Frumvörp velferðarráðherra um húsnæðismál eru á lokastigi. Tekin fyrir í ríkisstjórn í dag eða á þriðjudag. Ráðherra segir nauðsynlegt að ljúka málunum sem fyrst vegna mikilvægis þeirra fyrir vinnumarkaðinn. 27. mars 2015 07:00
Segir ekkert að frétta í húsnæðismálum nema „einhverjar nefndir“ Katrín Júlíusdóttir spurði félags-og húsnæðismálaráðherra út í stöðuna á húsnæðimarkaði og afnám verðtryggingar á þingi í dag. 19. mars 2015 12:01
Ekki tekst að ljúka kostnaðarmati fyrr en í fyrsta lagi um miðjan apríl Ekki tókst að afgreiða tvö lagafrumvörp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, á sviði húsnæðismála á ríkisstjórnarfundi á þriðjudag. 4. apríl 2015 15:24
Eygló ýtir á eftir starfsfólki fjármálaráðuneytisins með orkustöngum Vonast til að það sé úthvílt eftir páskafrí svo það klári kostnaðarmat á frumvörpum um húsnæðisúrræði. 7. apríl 2015 12:38