Jeremy Clarkson vikið úr starfi Atli Ísleifsson skrifar 10. mars 2015 16:57 Clarkson hefur stýrt þáttunum vinsælu frá árinu 1988. Vísir/AFP Jeremy Clarkson, þáttastjórnandi bílaþáttanna Top Gear, hefur verið vikið úr starfi í kjölfar hávaðarifrildis við framleiðanda þáttanna.Á vef breska ríkissjónvarpsins segir að Clarkson hafi verið vikið úr starfi á meðan rannsókn málsins stendur yfir. Í tilkynningu frá BBC segir að engum öðrum hafi verið vikið úr starfi. „Top Gear verður ekki sýndur næstkomandi sunnudag,“ segir í tilkynningu. BBC mun ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu. Clarkson hefur stýrt þáttunum vinsælu frá árinu 1988. Tengdar fréttir Jeremy Clarkson kallar börnin sín "motherfuckers“ í óvæntri ísfötuáskorun Hefur aldrei skort lýsingarorðin, en skyldi hann þurfa að biðjast afsökunar eina ferðina enn. 22. ágúst 2014 16:21 Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent
Jeremy Clarkson, þáttastjórnandi bílaþáttanna Top Gear, hefur verið vikið úr starfi í kjölfar hávaðarifrildis við framleiðanda þáttanna.Á vef breska ríkissjónvarpsins segir að Clarkson hafi verið vikið úr starfi á meðan rannsókn málsins stendur yfir. Í tilkynningu frá BBC segir að engum öðrum hafi verið vikið úr starfi. „Top Gear verður ekki sýndur næstkomandi sunnudag,“ segir í tilkynningu. BBC mun ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu. Clarkson hefur stýrt þáttunum vinsælu frá árinu 1988.
Tengdar fréttir Jeremy Clarkson kallar börnin sín "motherfuckers“ í óvæntri ísfötuáskorun Hefur aldrei skort lýsingarorðin, en skyldi hann þurfa að biðjast afsökunar eina ferðina enn. 22. ágúst 2014 16:21 Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent
Jeremy Clarkson kallar börnin sín "motherfuckers“ í óvæntri ísfötuáskorun Hefur aldrei skort lýsingarorðin, en skyldi hann þurfa að biðjast afsökunar eina ferðina enn. 22. ágúst 2014 16:21