Skjólshúsi skotið yfir skólabörn frá Manchester Bjarki Ármannsson skrifar 10. mars 2015 18:43 Nemendurnir frá Manchester fengu skól á Smiðjuvöllum eftir að rúta þeirra fór út af veginum. Mynd/Guðmundur Ingólfsson Fjöldahjálparstöð var opnuð í húsnæði Suðurnesjadeild Rauða krossins síðdegis í dag. Þar bíða nú rúmlega tuttugu grunnskólanemar frá Manchester, en rúta þeirra fór út af veginum á leið í Bláa lónið. „Við fengum boð fljótlega eftir fjögur um að rúta hefði farið út í vegrið á Reykjanesbrautinni,“ segir Guðmundir Þórir Ingólfsson, framkvæmdastjóri Suðurnesjadeildarinnar. „Um borð voru skólakrakkar á aldrinum fjórtán til fimmtán ára ásamt tveimur fararstjórum og bílstjóra.“ Guðmundur segir að hópurinn hafi verið kominn í húsnæðið við Smiðjuvelli um fimmleytið. Þar bíða þau eftir að verða sótt. Ekki stendur til að halda fjöldahjálparstöðinni opið mikið lengur enda veður að skána á Suðurnesjum. „Einn annar ökumaður kom hingað, íslenskur, sem var sóttur strax,“ segir Guðmundur. „Það er búið að opna Reykjanesbrautina þannig að það er bara verið að bíða eftir rútunni úr bænum.“ Veður Tengdar fréttir Samgöngur lamast: Reykjanesbrautin og Hellisheiðin lokaðar Búið er að loka veginum um Reykjanesbraut, Hellisheiði, Sandskeið, Þrengsli, Kjalarnes og Mosfellsheiði. Hálka og skafrenningur eru á Reykjanesbraut og á flestum öðrum leiðum á Reykjanesi og versnandi veður. 10. mars 2015 14:19 Vel á annað hundrað bíla sitja fastir við Gullfoss og Geysi Um 250 björgunarsveitamenn taka nú þátt í ófærðaraðstoð um land allt. Fimmtíu aðstoðarbeiðnir á höfuðborgarsvæðinu. 10. mars 2015 17:54 Lögreglan: „Fólk á ekki að vera á ferðinni“ Hálka og ekkert ferðaveður segir aðstoðaryfirlögregluþjónn. 10. mars 2015 15:56 Ökumaður á Reykjanesbraut: „Þú sérð varla næstu stiku fyrir framan þig“ Allar helstu leiðir úr höfuðborginni lokaðar. 10. mars 2015 15:33 Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fleiri fréttir Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Sjá meira
Fjöldahjálparstöð var opnuð í húsnæði Suðurnesjadeild Rauða krossins síðdegis í dag. Þar bíða nú rúmlega tuttugu grunnskólanemar frá Manchester, en rúta þeirra fór út af veginum á leið í Bláa lónið. „Við fengum boð fljótlega eftir fjögur um að rúta hefði farið út í vegrið á Reykjanesbrautinni,“ segir Guðmundir Þórir Ingólfsson, framkvæmdastjóri Suðurnesjadeildarinnar. „Um borð voru skólakrakkar á aldrinum fjórtán til fimmtán ára ásamt tveimur fararstjórum og bílstjóra.“ Guðmundur segir að hópurinn hafi verið kominn í húsnæðið við Smiðjuvelli um fimmleytið. Þar bíða þau eftir að verða sótt. Ekki stendur til að halda fjöldahjálparstöðinni opið mikið lengur enda veður að skána á Suðurnesjum. „Einn annar ökumaður kom hingað, íslenskur, sem var sóttur strax,“ segir Guðmundur. „Það er búið að opna Reykjanesbrautina þannig að það er bara verið að bíða eftir rútunni úr bænum.“
Veður Tengdar fréttir Samgöngur lamast: Reykjanesbrautin og Hellisheiðin lokaðar Búið er að loka veginum um Reykjanesbraut, Hellisheiði, Sandskeið, Þrengsli, Kjalarnes og Mosfellsheiði. Hálka og skafrenningur eru á Reykjanesbraut og á flestum öðrum leiðum á Reykjanesi og versnandi veður. 10. mars 2015 14:19 Vel á annað hundrað bíla sitja fastir við Gullfoss og Geysi Um 250 björgunarsveitamenn taka nú þátt í ófærðaraðstoð um land allt. Fimmtíu aðstoðarbeiðnir á höfuðborgarsvæðinu. 10. mars 2015 17:54 Lögreglan: „Fólk á ekki að vera á ferðinni“ Hálka og ekkert ferðaveður segir aðstoðaryfirlögregluþjónn. 10. mars 2015 15:56 Ökumaður á Reykjanesbraut: „Þú sérð varla næstu stiku fyrir framan þig“ Allar helstu leiðir úr höfuðborginni lokaðar. 10. mars 2015 15:33 Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fleiri fréttir Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Sjá meira
Samgöngur lamast: Reykjanesbrautin og Hellisheiðin lokaðar Búið er að loka veginum um Reykjanesbraut, Hellisheiði, Sandskeið, Þrengsli, Kjalarnes og Mosfellsheiði. Hálka og skafrenningur eru á Reykjanesbraut og á flestum öðrum leiðum á Reykjanesi og versnandi veður. 10. mars 2015 14:19
Vel á annað hundrað bíla sitja fastir við Gullfoss og Geysi Um 250 björgunarsveitamenn taka nú þátt í ófærðaraðstoð um land allt. Fimmtíu aðstoðarbeiðnir á höfuðborgarsvæðinu. 10. mars 2015 17:54
Lögreglan: „Fólk á ekki að vera á ferðinni“ Hálka og ekkert ferðaveður segir aðstoðaryfirlögregluþjónn. 10. mars 2015 15:56
Ökumaður á Reykjanesbraut: „Þú sérð varla næstu stiku fyrir framan þig“ Allar helstu leiðir úr höfuðborginni lokaðar. 10. mars 2015 15:33