Hús rýmd á Patreksfirði vegna snjóflóðahættu Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 4. mars 2015 16:03 Hér má sjá rýmingaráætlun fyrir Patreksfjörð en reitur 4 hefur verið rýmdur. Mynd/Vedur.is Óvissustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið lýst yfir á sunnanverðum Vestfjörðum og er búið að rýma 13 hús á Patreksfirði vegna snjóflóðahættu. „Það er að ganga yfir landið mjög kröpp lægð með sterkri suðaustanátt og snjókomu sunnan- og vestanlands. Þessi úrkoma byrjaði um hádegisbil á Patreksfirði. Við erum búin að rýma þar reit 4 vegna snjóflóðahættu,“ segir Auður Kjartansdóttir er sérfræðingur á snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands. Hún segir að vel sé fylgst með snjóflóðahættu en eins og staðan er núna á hún ekki von á að rýma þurfi fleiri hús á Vestfjörðum. Veður Tengdar fréttir Sendiferðabíll fauk á hliðina á Reykjanesbraut Ekki hægt að fjarlægja bílinn vegna veðurs. 4. mars 2015 15:25 Hellisheiði og Þrengslin lokuð: Björgunarsveitir að störfum Reiknað með hviðum 35-45 metrar undir Hafnarfjalli og á Kjalarnesi á frá því laust fyrir hádegi og þar til síðdegis. 4. mars 2015 12:34 Rúta fauk út af veginum undir Hafnarfjalli Vindhviður allt að fjörutíu metrar á sekúndu. 4. mars 2015 10:38 Óvissustig vegna snjóflóðahættu Óvissustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið lýst yfir á sunnanverðum Vestfjörðum. 4. mars 2015 14:57 Fylgstu með storminum „í beinni“ Veðurstofan spáir stormi um land allt í dag. 4. mars 2015 09:12 „Mjög blint og alls ekkert ferðaveður“ Á þriðja tug björgunarsveitarmanna hafa verið kallaðir út til að aðstoða ökumenn á Hellisheiði og Sandskeiði, 4. mars 2015 13:54 Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fleiri fréttir Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Sjá meira
Óvissustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið lýst yfir á sunnanverðum Vestfjörðum og er búið að rýma 13 hús á Patreksfirði vegna snjóflóðahættu. „Það er að ganga yfir landið mjög kröpp lægð með sterkri suðaustanátt og snjókomu sunnan- og vestanlands. Þessi úrkoma byrjaði um hádegisbil á Patreksfirði. Við erum búin að rýma þar reit 4 vegna snjóflóðahættu,“ segir Auður Kjartansdóttir er sérfræðingur á snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands. Hún segir að vel sé fylgst með snjóflóðahættu en eins og staðan er núna á hún ekki von á að rýma þurfi fleiri hús á Vestfjörðum.
Veður Tengdar fréttir Sendiferðabíll fauk á hliðina á Reykjanesbraut Ekki hægt að fjarlægja bílinn vegna veðurs. 4. mars 2015 15:25 Hellisheiði og Þrengslin lokuð: Björgunarsveitir að störfum Reiknað með hviðum 35-45 metrar undir Hafnarfjalli og á Kjalarnesi á frá því laust fyrir hádegi og þar til síðdegis. 4. mars 2015 12:34 Rúta fauk út af veginum undir Hafnarfjalli Vindhviður allt að fjörutíu metrar á sekúndu. 4. mars 2015 10:38 Óvissustig vegna snjóflóðahættu Óvissustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið lýst yfir á sunnanverðum Vestfjörðum. 4. mars 2015 14:57 Fylgstu með storminum „í beinni“ Veðurstofan spáir stormi um land allt í dag. 4. mars 2015 09:12 „Mjög blint og alls ekkert ferðaveður“ Á þriðja tug björgunarsveitarmanna hafa verið kallaðir út til að aðstoða ökumenn á Hellisheiði og Sandskeiði, 4. mars 2015 13:54 Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fleiri fréttir Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Sjá meira
Sendiferðabíll fauk á hliðina á Reykjanesbraut Ekki hægt að fjarlægja bílinn vegna veðurs. 4. mars 2015 15:25
Hellisheiði og Þrengslin lokuð: Björgunarsveitir að störfum Reiknað með hviðum 35-45 metrar undir Hafnarfjalli og á Kjalarnesi á frá því laust fyrir hádegi og þar til síðdegis. 4. mars 2015 12:34
Rúta fauk út af veginum undir Hafnarfjalli Vindhviður allt að fjörutíu metrar á sekúndu. 4. mars 2015 10:38
Óvissustig vegna snjóflóðahættu Óvissustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið lýst yfir á sunnanverðum Vestfjörðum. 4. mars 2015 14:57
„Mjög blint og alls ekkert ferðaveður“ Á þriðja tug björgunarsveitarmanna hafa verið kallaðir út til að aðstoða ökumenn á Hellisheiði og Sandskeiði, 4. mars 2015 13:54