Um 200 ferðalangar veðurtepptir í Staðarskála Birgir Olgeirsson skrifar 8. mars 2015 19:38 Um 200 ferðalangar veðurtepptir í Staðarskála vegna ófærðar á Holtavörðuheiði. Hins vegar er fært um Laxárdalsheiði og Heydal. Vísir/Gyða Lóa Um 200 manns eru veðurtepptir í Staðarskála í Hrútafirði vegna ófærðar á Holtavörðuheiði og hefur engin ákvörðun verið tekin um mokstur. Snjómokstursbíllinn situr fastur á Holtavörðuheiði og er það því forgangsverkefni hjá Vegagerðinni að losa bílinn og koma þeim vegfarendum niður af heiðinni sem sitja þar fastir. „Staðan á heiðinni er mjög slæm. Það er verið að greiða úr þessu og við erum að vinna í því að komast að snjómoksturbílnum sem fór út af á heiðinni og ég er að vona að það gerist fljótlega. En þetta er bara þreifandi hríð og kolvitlaust veður,“ segir Guðmundur Sigurðsson, verkstjóri hjá Vegagerðinni á Hvammstanga, sem hefur umsjón með mokstri á Holtavörðuheiði. Spáin er ekki góð fyrir kvöldið og spáir kolvitlausu veðri á heiðinni fram eftir nóttu. Engar ákvarðanir hafa því verið teknar um mokstur. Guðmundur bendir þó vegfarendum á að fært er um Laxárdalsheiði og Heydal og geta þeir því sem eru veðurtepptir í Staðarskála farið þá leið. „Það er næsta leið en hún er töluvert lengri en þar er fært.“ Veður Tengdar fréttir Tugir í vanda á Holtavörðuheiði Búið er að loka Holtavörðuheiði. Þar sitja margir fastir vegna ófærðar og björgunarsveitir eru á leiðinni. 8. mars 2015 17:22 Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Fleiri fréttir Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Sjá meira
Um 200 manns eru veðurtepptir í Staðarskála í Hrútafirði vegna ófærðar á Holtavörðuheiði og hefur engin ákvörðun verið tekin um mokstur. Snjómokstursbíllinn situr fastur á Holtavörðuheiði og er það því forgangsverkefni hjá Vegagerðinni að losa bílinn og koma þeim vegfarendum niður af heiðinni sem sitja þar fastir. „Staðan á heiðinni er mjög slæm. Það er verið að greiða úr þessu og við erum að vinna í því að komast að snjómoksturbílnum sem fór út af á heiðinni og ég er að vona að það gerist fljótlega. En þetta er bara þreifandi hríð og kolvitlaust veður,“ segir Guðmundur Sigurðsson, verkstjóri hjá Vegagerðinni á Hvammstanga, sem hefur umsjón með mokstri á Holtavörðuheiði. Spáin er ekki góð fyrir kvöldið og spáir kolvitlausu veðri á heiðinni fram eftir nóttu. Engar ákvarðanir hafa því verið teknar um mokstur. Guðmundur bendir þó vegfarendum á að fært er um Laxárdalsheiði og Heydal og geta þeir því sem eru veðurtepptir í Staðarskála farið þá leið. „Það er næsta leið en hún er töluvert lengri en þar er fært.“
Veður Tengdar fréttir Tugir í vanda á Holtavörðuheiði Búið er að loka Holtavörðuheiði. Þar sitja margir fastir vegna ófærðar og björgunarsveitir eru á leiðinni. 8. mars 2015 17:22 Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Fleiri fréttir Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Sjá meira
Tugir í vanda á Holtavörðuheiði Búið er að loka Holtavörðuheiði. Þar sitja margir fastir vegna ófærðar og björgunarsveitir eru á leiðinni. 8. mars 2015 17:22