Er Beikon hin nýja súperfæða? Rikka skrifar 24. febrúar 2015 14:30 visir/getty Getur það verið? Er það satt? Höfum við beikonaðdáendur fengið svar frá vísindamönnum við bænum okkar? Svo virðist vera þar sem að nýjustu rannsóknir sýna að beikon er bara nokkuð hollt og telst jafnvel súperfæða. En það er eins og með alla aðra fæðu, hennar þarf að njóta í hófi.Hér eru nokkrar ástæður fyrir því að beikon telst hollt; Beikon inniheldur einómettaðar fitusýrur sem er einmitt fitusýran sem hefur reynst best í baráttunni við of hátt kólersteról. Beikon er prótínríkt og inniheldur allar lífsnauðsynlegu amínósýrurnar. Beikon er fituríkt og heldur þar af leiðandi blóðsykrinum í jafnvægi og minnkar sykurlöngun. Beikon bætir minnið! Beikon inniheldur kólín en það styrkir meðal annars minnið. Beikon bætið skapið. Umami bragðið af beikoninu, sem er eitt af fimm tegundum bragðlaukanna, er sagt ýta undir góða skapið. Beikon er mjög næringarríkt miðað við aðrar kjöttegundir, það inniheldur B-vítamín, járn, magnesíum og sínk. Heilsa Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Getur það verið? Er það satt? Höfum við beikonaðdáendur fengið svar frá vísindamönnum við bænum okkar? Svo virðist vera þar sem að nýjustu rannsóknir sýna að beikon er bara nokkuð hollt og telst jafnvel súperfæða. En það er eins og með alla aðra fæðu, hennar þarf að njóta í hófi.Hér eru nokkrar ástæður fyrir því að beikon telst hollt; Beikon inniheldur einómettaðar fitusýrur sem er einmitt fitusýran sem hefur reynst best í baráttunni við of hátt kólersteról. Beikon er prótínríkt og inniheldur allar lífsnauðsynlegu amínósýrurnar. Beikon er fituríkt og heldur þar af leiðandi blóðsykrinum í jafnvægi og minnkar sykurlöngun. Beikon bætir minnið! Beikon inniheldur kólín en það styrkir meðal annars minnið. Beikon bætið skapið. Umami bragðið af beikoninu, sem er eitt af fimm tegundum bragðlaukanna, er sagt ýta undir góða skapið. Beikon er mjög næringarríkt miðað við aðrar kjöttegundir, það inniheldur B-vítamín, járn, magnesíum og sínk.
Heilsa Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira