Flatbaka með tómatpestó, bökuðu eggaldin, hægeldaðri kjúklingabringu eða hráskinku Rikka skrifar 13. febrúar 2015 13:00 visir/andri Eyþór Rúnarsson meistarakokkur var með dásamlega flatböku í þættinum sínum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Hér kemur uppskriftin.Flatbaka með tómatpestó, bökuðu eggaldin, hægeldaðri kjúklingabringu eða hráskinkuTómatpestó100 ml ólífuolía50 gr tómatpurré50 gr ristaðar kasjúhnetur35 gr rifinn parmesan ostur½ búnt graslaukurSjávarsalt Setjið allt hráefnið saman í blender eða matvinnsluvél og vinnið vel saman, smakkið til með saltinu.Flatbökubotn250 gr spelt50 gr sólblómafræ50 gr graskersfræ50 heslihnetuflögur1 tsk lyftiduft2 tsk oregano1 tsk sjávarsalt3 msk ólífuolía180-200 ml vatn Blandið þurrefnunum saman í hrærivélaskál, bætið olíunni út í og hellið vatninu rólega saman við í lokin. Skiptið deiginu upp í 4 hluta og gerið úr því 4 flatbökur. Setjið á bökunarplötu með bökunarpappír undir og inn í 200 gráðu heitan ofninn í 7 mín. Takið botninn út og látið hann standa og kólna í 10 mín.Meðlæti á flatböku1 stk eggaldin1 msk paprikuduft1 msk hvítlauksduft1 askja konfekt tómatar1 msk hvítlauksolía4 msk niðursoðið balsamic edik1 poki klettasalat2 msk ristaðar heslihnetuflögur12 stk pikklaðir perlulaukarkjúklingur og hráskinka4 msk rifinn parmesan osturólífuolíaSjávarsaltSvartur pipar úr kvörn Skerið eggaldinið í ca. 20 bita og setjið í skál með ólífuolíunni, paprikuduftinu og hvítlausduftinu og blandið vel saman. Setjið á bökunarplötu og inn í 210 gráðu heitan ofninn í 20-25 mín eða þar til eggaldinið er orðið stökkt að utan. Skerið konfekt tómatana í fernt og setjið í skál með balsamic edikinu og hvítlauksolíunni og kryddið með saltinu og piparnum. Smyrjið pestóinu yfir botninn, raðið svo öllu hráefninu saman á bökuna og rífið ferskan parmesan yfir. Hægelduð kjúklingabringa í tómat-hvítlauk og oregano2 stk kjúklingabringa1 flaska himneskt tómat passata1 hvítlauksgeiri1 msk origano1 msk sjávarsalt1 msk grænmeti þurrkrafturSjávarsaltSvartur pipar úr kvörn Setjið allt hráefnið nema kjúklingabringurnar í pott og sjóðið saman í 20 mín. Maukið síðan með töfrasprota og smakkið til með saltinu og piparnum. Setjið kjúklingabringurnar í eldfast mót og hellið sósunni yfir. Setjið inn í 180 gráðu heitan ofninn í 20-25 mín. eða þar til bringurnar hafa náð 74 gráðum í kjarnhita. Eyþór Rúnarsson Kjúklingur Pítsur Uppskriftir Tengdar fréttir Laxatartar með estragonsósu Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið. 10. desember 2014 15:45 Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til girnilegar Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu í þætti sínum Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2. 7. febrúar 2015 10:00 Pekanhnetu- og kökudeigsískaka Eyþór Rúnarsson gefur uppskrift af hinni fullkomnu ísköku 16. desember 2014 10:00 Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30 Hægelduð kalkúnabringa með salvíu- og steinseljuhjúp Eyþór Rúnarsson eldar hina fullkomnu kalkúnabringu ásamt hinu fullkomna meðlæti og sósu. 22. desember 2014 10:00 Grillað grasker, smámaís og paprika með möndluolíu Í síðast þætti í Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2 bjó hann til dásamlegt salat sem á við hvort sem er að sumri eða vetri til. 10. febrúar 2015 10:00 Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til þetta girnilega humarsalat í þættinum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Rétturinn er tilvalinn um hátíðarnar. 14. desember 2014 00:01 Ómótstæðilegt kartöflusalat Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson fór á kostum í sjónvarpsþættinum Eldhúsið hans Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann reiðir fram hvern grinilegan réttinn á eftir öðrum. Hérna er hann með ómótstæðilegt kartöflusalat sem hægt er að bera fram allan ársins hring. 30. janúar 2015 11:00 Lambafille í kartöfluhjúp með kremuðum sveppum og blaðlauk Eyþór Rúnarsson er hér með uppskrift af ótrúlega safaríku lambakjöti með stökkum kartöfluhjúp sem gjörsamlega ómögulegt er að standast. 30. janúar 2015 10:45 Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30 5 krydda gulrótarkaka með kanill lime rjómaostakremi Ertu búin að bíða í ofvæni eftir þessari uppskrift úr Eldhúsinu hans Eyþórs? Hér er hún komin. 9. febrúar 2015 13:00 Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00 Sætkartöflusæla með pistasíum og trönuberjum Kartöflur eru eitt vinsælasta hráefnið á Íslandi og hægt að nota á marga vegu. Hérna er meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson búinn að búa til uppskrift af sætkartöfluköku sem svíkur engan. 30. janúar 2015 11:30 Jólaöndin hans Eyþórs Eyþór Rúnarsson, matreiðslumeistari og þáttastjórnandi Eldhússins hans Eyþórs á Stöð 2 bjó til ómótstæðilega heilsteikta önd með sveppa og trönuberjafyllingu ásamt ljúffengri sósu og kartöflum í hátíðarbúning. 12. desember 2014 20:00 Steiktar rjúpubringur á kremuðu grænkáli með bláberjum og gráðosti Eyþór Rúnarsson sjónvarpskokkur færir áhorfendum rétta jólaandann heim í stofu með girnilegum hátíðaruppskriftum. Hér gefur hann lesendum Lífsins uppskrift að rjúpu sem tilvalin er sem forréttur á hátíðarhlaðborðið. 20. desember 2014 00:01 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Skellti sér á djammið Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Eyþór Rúnarsson meistarakokkur var með dásamlega flatböku í þættinum sínum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Hér kemur uppskriftin.Flatbaka með tómatpestó, bökuðu eggaldin, hægeldaðri kjúklingabringu eða hráskinkuTómatpestó100 ml ólífuolía50 gr tómatpurré50 gr ristaðar kasjúhnetur35 gr rifinn parmesan ostur½ búnt graslaukurSjávarsalt Setjið allt hráefnið saman í blender eða matvinnsluvél og vinnið vel saman, smakkið til með saltinu.Flatbökubotn250 gr spelt50 gr sólblómafræ50 gr graskersfræ50 heslihnetuflögur1 tsk lyftiduft2 tsk oregano1 tsk sjávarsalt3 msk ólífuolía180-200 ml vatn Blandið þurrefnunum saman í hrærivélaskál, bætið olíunni út í og hellið vatninu rólega saman við í lokin. Skiptið deiginu upp í 4 hluta og gerið úr því 4 flatbökur. Setjið á bökunarplötu með bökunarpappír undir og inn í 200 gráðu heitan ofninn í 7 mín. Takið botninn út og látið hann standa og kólna í 10 mín.Meðlæti á flatböku1 stk eggaldin1 msk paprikuduft1 msk hvítlauksduft1 askja konfekt tómatar1 msk hvítlauksolía4 msk niðursoðið balsamic edik1 poki klettasalat2 msk ristaðar heslihnetuflögur12 stk pikklaðir perlulaukarkjúklingur og hráskinka4 msk rifinn parmesan osturólífuolíaSjávarsaltSvartur pipar úr kvörn Skerið eggaldinið í ca. 20 bita og setjið í skál með ólífuolíunni, paprikuduftinu og hvítlausduftinu og blandið vel saman. Setjið á bökunarplötu og inn í 210 gráðu heitan ofninn í 20-25 mín eða þar til eggaldinið er orðið stökkt að utan. Skerið konfekt tómatana í fernt og setjið í skál með balsamic edikinu og hvítlauksolíunni og kryddið með saltinu og piparnum. Smyrjið pestóinu yfir botninn, raðið svo öllu hráefninu saman á bökuna og rífið ferskan parmesan yfir. Hægelduð kjúklingabringa í tómat-hvítlauk og oregano2 stk kjúklingabringa1 flaska himneskt tómat passata1 hvítlauksgeiri1 msk origano1 msk sjávarsalt1 msk grænmeti þurrkrafturSjávarsaltSvartur pipar úr kvörn Setjið allt hráefnið nema kjúklingabringurnar í pott og sjóðið saman í 20 mín. Maukið síðan með töfrasprota og smakkið til með saltinu og piparnum. Setjið kjúklingabringurnar í eldfast mót og hellið sósunni yfir. Setjið inn í 180 gráðu heitan ofninn í 20-25 mín. eða þar til bringurnar hafa náð 74 gráðum í kjarnhita.
Eyþór Rúnarsson Kjúklingur Pítsur Uppskriftir Tengdar fréttir Laxatartar með estragonsósu Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið. 10. desember 2014 15:45 Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til girnilegar Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu í þætti sínum Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2. 7. febrúar 2015 10:00 Pekanhnetu- og kökudeigsískaka Eyþór Rúnarsson gefur uppskrift af hinni fullkomnu ísköku 16. desember 2014 10:00 Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30 Hægelduð kalkúnabringa með salvíu- og steinseljuhjúp Eyþór Rúnarsson eldar hina fullkomnu kalkúnabringu ásamt hinu fullkomna meðlæti og sósu. 22. desember 2014 10:00 Grillað grasker, smámaís og paprika með möndluolíu Í síðast þætti í Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2 bjó hann til dásamlegt salat sem á við hvort sem er að sumri eða vetri til. 10. febrúar 2015 10:00 Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til þetta girnilega humarsalat í þættinum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Rétturinn er tilvalinn um hátíðarnar. 14. desember 2014 00:01 Ómótstæðilegt kartöflusalat Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson fór á kostum í sjónvarpsþættinum Eldhúsið hans Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann reiðir fram hvern grinilegan réttinn á eftir öðrum. Hérna er hann með ómótstæðilegt kartöflusalat sem hægt er að bera fram allan ársins hring. 30. janúar 2015 11:00 Lambafille í kartöfluhjúp með kremuðum sveppum og blaðlauk Eyþór Rúnarsson er hér með uppskrift af ótrúlega safaríku lambakjöti með stökkum kartöfluhjúp sem gjörsamlega ómögulegt er að standast. 30. janúar 2015 10:45 Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30 5 krydda gulrótarkaka með kanill lime rjómaostakremi Ertu búin að bíða í ofvæni eftir þessari uppskrift úr Eldhúsinu hans Eyþórs? Hér er hún komin. 9. febrúar 2015 13:00 Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00 Sætkartöflusæla með pistasíum og trönuberjum Kartöflur eru eitt vinsælasta hráefnið á Íslandi og hægt að nota á marga vegu. Hérna er meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson búinn að búa til uppskrift af sætkartöfluköku sem svíkur engan. 30. janúar 2015 11:30 Jólaöndin hans Eyþórs Eyþór Rúnarsson, matreiðslumeistari og þáttastjórnandi Eldhússins hans Eyþórs á Stöð 2 bjó til ómótstæðilega heilsteikta önd með sveppa og trönuberjafyllingu ásamt ljúffengri sósu og kartöflum í hátíðarbúning. 12. desember 2014 20:00 Steiktar rjúpubringur á kremuðu grænkáli með bláberjum og gráðosti Eyþór Rúnarsson sjónvarpskokkur færir áhorfendum rétta jólaandann heim í stofu með girnilegum hátíðaruppskriftum. Hér gefur hann lesendum Lífsins uppskrift að rjúpu sem tilvalin er sem forréttur á hátíðarhlaðborðið. 20. desember 2014 00:01 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Skellti sér á djammið Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Laxatartar með estragonsósu Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið. 10. desember 2014 15:45
Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til girnilegar Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu í þætti sínum Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2. 7. febrúar 2015 10:00
Pekanhnetu- og kökudeigsískaka Eyþór Rúnarsson gefur uppskrift af hinni fullkomnu ísköku 16. desember 2014 10:00
Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30
Hægelduð kalkúnabringa með salvíu- og steinseljuhjúp Eyþór Rúnarsson eldar hina fullkomnu kalkúnabringu ásamt hinu fullkomna meðlæti og sósu. 22. desember 2014 10:00
Grillað grasker, smámaís og paprika með möndluolíu Í síðast þætti í Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2 bjó hann til dásamlegt salat sem á við hvort sem er að sumri eða vetri til. 10. febrúar 2015 10:00
Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til þetta girnilega humarsalat í þættinum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Rétturinn er tilvalinn um hátíðarnar. 14. desember 2014 00:01
Ómótstæðilegt kartöflusalat Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson fór á kostum í sjónvarpsþættinum Eldhúsið hans Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann reiðir fram hvern grinilegan réttinn á eftir öðrum. Hérna er hann með ómótstæðilegt kartöflusalat sem hægt er að bera fram allan ársins hring. 30. janúar 2015 11:00
Lambafille í kartöfluhjúp með kremuðum sveppum og blaðlauk Eyþór Rúnarsson er hér með uppskrift af ótrúlega safaríku lambakjöti með stökkum kartöfluhjúp sem gjörsamlega ómögulegt er að standast. 30. janúar 2015 10:45
Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30
5 krydda gulrótarkaka með kanill lime rjómaostakremi Ertu búin að bíða í ofvæni eftir þessari uppskrift úr Eldhúsinu hans Eyþórs? Hér er hún komin. 9. febrúar 2015 13:00
Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00
Sætkartöflusæla með pistasíum og trönuberjum Kartöflur eru eitt vinsælasta hráefnið á Íslandi og hægt að nota á marga vegu. Hérna er meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson búinn að búa til uppskrift af sætkartöfluköku sem svíkur engan. 30. janúar 2015 11:30
Jólaöndin hans Eyþórs Eyþór Rúnarsson, matreiðslumeistari og þáttastjórnandi Eldhússins hans Eyþórs á Stöð 2 bjó til ómótstæðilega heilsteikta önd með sveppa og trönuberjafyllingu ásamt ljúffengri sósu og kartöflum í hátíðarbúning. 12. desember 2014 20:00
Steiktar rjúpubringur á kremuðu grænkáli með bláberjum og gráðosti Eyþór Rúnarsson sjónvarpskokkur færir áhorfendum rétta jólaandann heim í stofu með girnilegum hátíðaruppskriftum. Hér gefur hann lesendum Lífsins uppskrift að rjúpu sem tilvalin er sem forréttur á hátíðarhlaðborðið. 20. desember 2014 00:01