Sérfræðingarnir spá virkilega spennandi úrslitaþætti Birgir Olgeirsson skrifar 14. febrúar 2015 18:53 Salka Sól, Ragnhildur Steinunn og Gunna Dís, kynnar Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Þórdís Inga Þórarinsdóttir. Spennan magnast fyrir úrslitaþátt söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld. Sjö lög keppa þar um hylli áhorfenda og dómnefndar í þeirri von um að verða framlag Íslendinga í Eurovision, söngvakeppn evrópskra sjónvarpsstöðva, í Vín í Austurríki. Greint hefur verið frá spám veðbanka en Friðriki Dór, sem flytur lagið Once Again, er í dag spáð sigri í Söngvakeppninni af sænskum sérfræðingum á vef Betsson. Maríu Ólafsdóttur er spáð öðru sæti en hún flytur lagið Unbroken. Þá er laginu Piltur og stúlka spáð þriðja sætinu en það er í flutning Björns Jörundar og félaga.Sjá einnig: Saga einvíga í Söngvakeppni SjónvarpsinsDr. GunniStefán KarlssonVísir ákvað að heyra hljóðið í nokkrum áhugamönnum um Söngvakeppnina. Tónlistarmaðurinn Gunnar Lárus Hjálmarsson, betur þekktur sem Dr. Gunni, spáir því að Friðrik Dór verði fulltrúi Íslendinga í Eurovision þegar kvöldið er liðið. „Það eru mörg ágætis lög í ár,“ segir Gunni og telur þrjú lög eiga möguleika á að komast í tveggja laga einvígið. Þau eru Piltur og stúlka, Unbroken og Once Again. „Segjum bara að Friðrik Dór fari til Austurríkis, þetta er svo gott hjá honum á ensku.“Sjá einnig:Hvaða lag verður framlag Íslands í Eurovision? Sjáðu öll lögin Reynir Þór Eggertsson. GVAEurovision-fræðingurinn Reynir Þór Eggertsson fer þvert á alla veðbanka og spáir laginu Dance Slow, í flutningi hinnar 16 ára gömlu Elínar Sif Halldórsdóttur, sigri í kvöld. „Ég spáði í dag að Friðrik Dór og Elín Sif muni mætast í einvíginu og Dance Slow muni viunna. Það er ekki gott að skipta um skoðun samdægurs en ég veit ekki neitt. Þetta verður mjög spennandi,“ segir Reynir Þór.Alma ásamt sænska Eurovision-faranum Eric Saade.Þá var einnig rætt við Ölmu Tryggvadóttir en hún er í stjórn FÁSES, Félags áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, en félagsmenn munu fjölmenna í Háskólabíói í kvöld þar sem úrslitin fara fram. Klúbburinn er partur af alþjóðlegum samtökum sem kallast OGAE og hefur íslenski klúbburinn verið starfræktur frá 2011. Hún spáir lögum Friðriks Dórs, Maríu Ólafs og hljómsveitarinnar Sunday, sem flytur Feathers, góðu gengi. „Öll lögin í úrslitunum eru mjög sterk. Ég held að Friðrik Dór og Feathers endi í úrslitunum og held að Friðrik Dór standi uppi sem sigurvegari í kvöld, segir Alma. Eurovision Tengdar fréttir Ástralía tekur þátt í Eurovision í ár Þjóðin fær þátttökurétt í tilefni sextíu ára afmælis keppninnar. 10. febrúar 2015 17:36 Fimm lög verða flutt á ensku í úrslitakeppninni Lögin verða flutt á því tungumáli sem þau yrði flutt í Austurríki 11. febrúar 2015 16:20 Söngvakeppnin brýtur eigin reglur Nöfn dómnefndarmanna áttu að vera opinber viku fyrir úrslitin - Leynidómnefndin sem valdi lag í úrslitin fæst ekki opinberuð. 9. febrúar 2015 11:00 Frikka Dór spáð sigri í Eurovision Friðriki Dór er nú spáð sigri í undankeppni Eurovision sem fram fer í Háskólabíó en fyrr í þessari viku var Birni Jörundi og félögum spáð efsta sætinu. 14. febrúar 2015 15:35 Fréttaskýring: Saga einvíga í Söngvakeppni Sjónvarpsins Einvígin voru sett á eftir umdeild úrslit árið 2012. 14. febrúar 2015 12:00 Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Sjá meira
Spennan magnast fyrir úrslitaþátt söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld. Sjö lög keppa þar um hylli áhorfenda og dómnefndar í þeirri von um að verða framlag Íslendinga í Eurovision, söngvakeppn evrópskra sjónvarpsstöðva, í Vín í Austurríki. Greint hefur verið frá spám veðbanka en Friðriki Dór, sem flytur lagið Once Again, er í dag spáð sigri í Söngvakeppninni af sænskum sérfræðingum á vef Betsson. Maríu Ólafsdóttur er spáð öðru sæti en hún flytur lagið Unbroken. Þá er laginu Piltur og stúlka spáð þriðja sætinu en það er í flutning Björns Jörundar og félaga.Sjá einnig: Saga einvíga í Söngvakeppni SjónvarpsinsDr. GunniStefán KarlssonVísir ákvað að heyra hljóðið í nokkrum áhugamönnum um Söngvakeppnina. Tónlistarmaðurinn Gunnar Lárus Hjálmarsson, betur þekktur sem Dr. Gunni, spáir því að Friðrik Dór verði fulltrúi Íslendinga í Eurovision þegar kvöldið er liðið. „Það eru mörg ágætis lög í ár,“ segir Gunni og telur þrjú lög eiga möguleika á að komast í tveggja laga einvígið. Þau eru Piltur og stúlka, Unbroken og Once Again. „Segjum bara að Friðrik Dór fari til Austurríkis, þetta er svo gott hjá honum á ensku.“Sjá einnig:Hvaða lag verður framlag Íslands í Eurovision? Sjáðu öll lögin Reynir Þór Eggertsson. GVAEurovision-fræðingurinn Reynir Þór Eggertsson fer þvert á alla veðbanka og spáir laginu Dance Slow, í flutningi hinnar 16 ára gömlu Elínar Sif Halldórsdóttur, sigri í kvöld. „Ég spáði í dag að Friðrik Dór og Elín Sif muni mætast í einvíginu og Dance Slow muni viunna. Það er ekki gott að skipta um skoðun samdægurs en ég veit ekki neitt. Þetta verður mjög spennandi,“ segir Reynir Þór.Alma ásamt sænska Eurovision-faranum Eric Saade.Þá var einnig rætt við Ölmu Tryggvadóttir en hún er í stjórn FÁSES, Félags áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, en félagsmenn munu fjölmenna í Háskólabíói í kvöld þar sem úrslitin fara fram. Klúbburinn er partur af alþjóðlegum samtökum sem kallast OGAE og hefur íslenski klúbburinn verið starfræktur frá 2011. Hún spáir lögum Friðriks Dórs, Maríu Ólafs og hljómsveitarinnar Sunday, sem flytur Feathers, góðu gengi. „Öll lögin í úrslitunum eru mjög sterk. Ég held að Friðrik Dór og Feathers endi í úrslitunum og held að Friðrik Dór standi uppi sem sigurvegari í kvöld, segir Alma.
Eurovision Tengdar fréttir Ástralía tekur þátt í Eurovision í ár Þjóðin fær þátttökurétt í tilefni sextíu ára afmælis keppninnar. 10. febrúar 2015 17:36 Fimm lög verða flutt á ensku í úrslitakeppninni Lögin verða flutt á því tungumáli sem þau yrði flutt í Austurríki 11. febrúar 2015 16:20 Söngvakeppnin brýtur eigin reglur Nöfn dómnefndarmanna áttu að vera opinber viku fyrir úrslitin - Leynidómnefndin sem valdi lag í úrslitin fæst ekki opinberuð. 9. febrúar 2015 11:00 Frikka Dór spáð sigri í Eurovision Friðriki Dór er nú spáð sigri í undankeppni Eurovision sem fram fer í Háskólabíó en fyrr í þessari viku var Birni Jörundi og félögum spáð efsta sætinu. 14. febrúar 2015 15:35 Fréttaskýring: Saga einvíga í Söngvakeppni Sjónvarpsins Einvígin voru sett á eftir umdeild úrslit árið 2012. 14. febrúar 2015 12:00 Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Sjá meira
Ástralía tekur þátt í Eurovision í ár Þjóðin fær þátttökurétt í tilefni sextíu ára afmælis keppninnar. 10. febrúar 2015 17:36
Fimm lög verða flutt á ensku í úrslitakeppninni Lögin verða flutt á því tungumáli sem þau yrði flutt í Austurríki 11. febrúar 2015 16:20
Söngvakeppnin brýtur eigin reglur Nöfn dómnefndarmanna áttu að vera opinber viku fyrir úrslitin - Leynidómnefndin sem valdi lag í úrslitin fæst ekki opinberuð. 9. febrúar 2015 11:00
Frikka Dór spáð sigri í Eurovision Friðriki Dór er nú spáð sigri í undankeppni Eurovision sem fram fer í Háskólabíó en fyrr í þessari viku var Birni Jörundi og félögum spáð efsta sætinu. 14. febrúar 2015 15:35
Fréttaskýring: Saga einvíga í Söngvakeppni Sjónvarpsins Einvígin voru sett á eftir umdeild úrslit árið 2012. 14. febrúar 2015 12:00