Líkti Bill Cosby við Helförina - biðst afsökunar 18. janúar 2015 16:14 Lena Dunham er höfundur þáttaraðarinnar Girls Vísir/Getty Handritshöfundurinn og leikkonan Lena Dunham, best þekkt fyrir að skrifa, leikstýra og leika aðalhlutverk í HBO þáttaröðinni Girls, reynir nú að lappa upp á ímyndina eftir að hún lét út úr sér óheppileg ummæli í nýlegu viðtali við tímaritið Time Out New York. Í viðtalinu líkti hún Bill Cosby, sem hefur verið margsakaður um kynferðislegt ofbeldi og nauðganir undanfarið, við Helförina. Hún baðst afsökunar á Instagram-reikningi sínum. Very excited about my pop art Time Out NY cover, photo by Danielle Levitt and popification by Chad Silver ❤️ My best friend and partner @campsucks interviewed me and it was a ball. However, I feel I didn't properly express my respect & passion for Karen O. and Danny DeVito. Additionally I'm already aware comparing Bill Cosby to the Holocaust wasn't my best analogy. With Love from your special rape-hating Jew friend LENA A photo posted by Lena Dunham (@lenadunham) on Jan 16, 2015 at 12:58pm PST Lena Dunham lét ummælin um Cosby falla þegar hún var spurð út í gagnrýnina sem kvikmyndagerðarmaðurinn Judd Apatow hefur þurft að þola fyrir að hafa opinberlega úthúðað Cosby. Einn kollegi Apatow, Kenya Barris, höfundur þáttanna Black-ish, sagði Apatow vera með Cosby á heilanum og ætti að snúa sér að öðru. Lena sagði um málið: „Það er eins og að segja að einhver sé með Helförina á heilanum. Það er ekki eins og Judd sé reiður útaf einhverju kynlífsmyndbandi Hulks Hogan. Þetta er risavaxið vandamál, og hverfist um hvernig við misnotum vald og hvernig frægð virðist grafa undan réttlæti. Allir aðrir segja: „Vonum að þetta sé ekki satt." Chris Rock, sem er algjör snillingur og hefur gríðarlega sterka réttlætiskennd brást við ásökunum á hendur Cosby með því að segja: „Sjáum hvað setur." Dunham og Apatow eru ekki þau einu sem hafa látið Cosby heyra það opinberlega, en kynnar Golden-Globe hátíðarinnar í ár, Amy Poehler og Tina Fey, hraunuðu yfir Cosby á hátíðinni. Golden Globes Mál Bill Cosby Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Handritshöfundurinn og leikkonan Lena Dunham, best þekkt fyrir að skrifa, leikstýra og leika aðalhlutverk í HBO þáttaröðinni Girls, reynir nú að lappa upp á ímyndina eftir að hún lét út úr sér óheppileg ummæli í nýlegu viðtali við tímaritið Time Out New York. Í viðtalinu líkti hún Bill Cosby, sem hefur verið margsakaður um kynferðislegt ofbeldi og nauðganir undanfarið, við Helförina. Hún baðst afsökunar á Instagram-reikningi sínum. Very excited about my pop art Time Out NY cover, photo by Danielle Levitt and popification by Chad Silver ❤️ My best friend and partner @campsucks interviewed me and it was a ball. However, I feel I didn't properly express my respect & passion for Karen O. and Danny DeVito. Additionally I'm already aware comparing Bill Cosby to the Holocaust wasn't my best analogy. With Love from your special rape-hating Jew friend LENA A photo posted by Lena Dunham (@lenadunham) on Jan 16, 2015 at 12:58pm PST Lena Dunham lét ummælin um Cosby falla þegar hún var spurð út í gagnrýnina sem kvikmyndagerðarmaðurinn Judd Apatow hefur þurft að þola fyrir að hafa opinberlega úthúðað Cosby. Einn kollegi Apatow, Kenya Barris, höfundur þáttanna Black-ish, sagði Apatow vera með Cosby á heilanum og ætti að snúa sér að öðru. Lena sagði um málið: „Það er eins og að segja að einhver sé með Helförina á heilanum. Það er ekki eins og Judd sé reiður útaf einhverju kynlífsmyndbandi Hulks Hogan. Þetta er risavaxið vandamál, og hverfist um hvernig við misnotum vald og hvernig frægð virðist grafa undan réttlæti. Allir aðrir segja: „Vonum að þetta sé ekki satt." Chris Rock, sem er algjör snillingur og hefur gríðarlega sterka réttlætiskennd brást við ásökunum á hendur Cosby með því að segja: „Sjáum hvað setur." Dunham og Apatow eru ekki þau einu sem hafa látið Cosby heyra það opinberlega, en kynnar Golden-Globe hátíðarinnar í ár, Amy Poehler og Tina Fey, hraunuðu yfir Cosby á hátíðinni.
Golden Globes Mál Bill Cosby Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira