Ljúffeng eplakaka með ostakökutvisti - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. september 2014 11:00 Þessi kaka svíkur engan. Eplaostakaka Botn 2½ bolli hveiti ½ bolli ljós púðursykur ¼ tsk. salt 225 g mjúkt smjör Fylling 225 g mjúkur rjómaostur ½ bolli 2 stór egg 1 tsk. vanilludropar Eplafylling 3 græn epli, skorin í bita 1 tsk. kanill 2 msk. sykur Mulningur 1 bolli hveiti 1 bolli ljós púðursykur ½ bolli haframjöl 115 g mjúkt smjör Hitið ofninn í 170°C og smyrjið kassalaga form. Byrjið á botninum. Blandið hveiti, púðursykri og salti saman. Því næst er smjörinu blandað saman við með höndunum. Setjið blönduna í formið og bakið í fimmtán mínútur. Hrærið rjómaostinn létt og blandið sykrinum, eggjum og vanilludropum saman við. Hellið blöndunni yfir heitan botninn. Því næst er komið að mulningnum. Blandið hveiti, púðursykri og haframjöli saman. Blandið smjörinu saman við með höndunum og setjið mulninginn til hliðar. Blandið eplum, sykri og kanil saman og hellið eplunum yfir rjómaostsblönduna. Dreifið mulningnum yfir eplin og bakið í þrjátíu mínútur. Geymist í ísskáp í allt að þrjá daga. Fengið hér. Eftirréttir Eplabökur Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Eplaostakaka Botn 2½ bolli hveiti ½ bolli ljós púðursykur ¼ tsk. salt 225 g mjúkt smjör Fylling 225 g mjúkur rjómaostur ½ bolli 2 stór egg 1 tsk. vanilludropar Eplafylling 3 græn epli, skorin í bita 1 tsk. kanill 2 msk. sykur Mulningur 1 bolli hveiti 1 bolli ljós púðursykur ½ bolli haframjöl 115 g mjúkt smjör Hitið ofninn í 170°C og smyrjið kassalaga form. Byrjið á botninum. Blandið hveiti, púðursykri og salti saman. Því næst er smjörinu blandað saman við með höndunum. Setjið blönduna í formið og bakið í fimmtán mínútur. Hrærið rjómaostinn létt og blandið sykrinum, eggjum og vanilludropum saman við. Hellið blöndunni yfir heitan botninn. Því næst er komið að mulningnum. Blandið hveiti, púðursykri og haframjöli saman. Blandið smjörinu saman við með höndunum og setjið mulninginn til hliðar. Blandið eplum, sykri og kanil saman og hellið eplunum yfir rjómaostsblönduna. Dreifið mulningnum yfir eplin og bakið í þrjátíu mínútur. Geymist í ísskáp í allt að þrjá daga. Fengið hér.
Eftirréttir Eplabökur Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira