Einfalt og bragðgott hummus - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 6. september 2014 13:00 Hummusið svíkur engan. Hummus 200 g kjúklingabaunir 2 msk. tahini 3 hvítlauksgeirar 2 msk. ólífuolía ½ tsk. sítrónusafi salt 1 tsk. matarsódi Hafið kjúklingabaunirnar í bleyti í átta klukkutíma við stofuhita. Setjið þær síðan í pott og hyljið þær með köldu vatni. Bætið matarsóda við og sjóðið í næstum því tvo klukkutíma. Skolið baunirnar í þrjátíu sekúndur til að losna við matarsódabragðið. Setjið þær í blandara eða matvinnsluvél ásamt öllu hinu og blandið þangað til hummusið er tilbúið. Fengið hér. Grænmetisréttir Hummus Uppskriftir Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Skellti sér á djammið Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Hummus 200 g kjúklingabaunir 2 msk. tahini 3 hvítlauksgeirar 2 msk. ólífuolía ½ tsk. sítrónusafi salt 1 tsk. matarsódi Hafið kjúklingabaunirnar í bleyti í átta klukkutíma við stofuhita. Setjið þær síðan í pott og hyljið þær með köldu vatni. Bætið matarsóda við og sjóðið í næstum því tvo klukkutíma. Skolið baunirnar í þrjátíu sekúndur til að losna við matarsódabragðið. Setjið þær í blandara eða matvinnsluvél ásamt öllu hinu og blandið þangað til hummusið er tilbúið. Fengið hér.
Grænmetisréttir Hummus Uppskriftir Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Skellti sér á djammið Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira