Mögulega einhverjir borgarbúar með fullar sorpgeymslur fyrir jól Gissur Sigurðsson skrifar 22. desember 2014 11:56 "Við erum á mannbroddum og reynum að komast yfir þó það sé hált,“ segir Guðmundur B. Friðriksson skrifstofustjóri umhverfisgæða hjá Reykjavíkurborg. Vísir/GVA Hálka, ófærð, óvenju mikið magn og bilanir í tækjum valda því að sorp er sumstaðar farið að hlaðast upp í borginni, meira en venjulega. Lítið má útaf bera svo ekki skapist ófremdarástand. „Sorpið er náttúrulega mikið meira fyrir jólin og yfir hátíðarnar. Það kann því að safnast upp í sorpgeymslum. Við bætum við hirðidögum á þessum tíma. Vorum að vinna síðastliðinn laugardag og reynum að losa sem allra mest fyrir jólin,“ segir Guðmundur B. Friðriksson skrifstofustjóri umhverfisgæða hjá Reykjavíkurborg. Sorpgeymslur eru yfirleitt í kjöllurum fjölbýlishúsa og því um tröppur að fara með sorpílátin. Að sögn sorphreinsimanna vantar mikið upp á að húseigendur sinni þessu, og það eitt valdi töfum. Þá sé færðin þannig að tafir hafi orðið á sorphirðu auk þess sem bílar bili enda reyni mikið á þá á þessum árstíma. Guðmundur segir vissulega erfiðara að fara yfir í hálku svo ekki sé talað um hálar kjallaratröppur. „Við erum á mannbroddum og reynum að komast yfir þó það sé hált. En svo eru sorpgeymslur víða lokaðar því það er klaki fyrir hurðunum. Þær opnast út og ekki hægt að opna þær,“ segir Guðmundur. Vonandi takist að tæma allar sorpgeymslur fyrir jól. „Við reynum að losa sem allra mest og minnka magnið í sorpgeymslum borgarbúa. Hugsanlega verða einhverjir staðir sem við náum ekki að losa fyrir jól.“ Veður Mest lesið „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Sjá meira
Hálka, ófærð, óvenju mikið magn og bilanir í tækjum valda því að sorp er sumstaðar farið að hlaðast upp í borginni, meira en venjulega. Lítið má útaf bera svo ekki skapist ófremdarástand. „Sorpið er náttúrulega mikið meira fyrir jólin og yfir hátíðarnar. Það kann því að safnast upp í sorpgeymslum. Við bætum við hirðidögum á þessum tíma. Vorum að vinna síðastliðinn laugardag og reynum að losa sem allra mest fyrir jólin,“ segir Guðmundur B. Friðriksson skrifstofustjóri umhverfisgæða hjá Reykjavíkurborg. Sorpgeymslur eru yfirleitt í kjöllurum fjölbýlishúsa og því um tröppur að fara með sorpílátin. Að sögn sorphreinsimanna vantar mikið upp á að húseigendur sinni þessu, og það eitt valdi töfum. Þá sé færðin þannig að tafir hafi orðið á sorphirðu auk þess sem bílar bili enda reyni mikið á þá á þessum árstíma. Guðmundur segir vissulega erfiðara að fara yfir í hálku svo ekki sé talað um hálar kjallaratröppur. „Við erum á mannbroddum og reynum að komast yfir þó það sé hált. En svo eru sorpgeymslur víða lokaðar því það er klaki fyrir hurðunum. Þær opnast út og ekki hægt að opna þær,“ segir Guðmundur. Vonandi takist að tæma allar sorpgeymslur fyrir jól. „Við reynum að losa sem allra mest og minnka magnið í sorpgeymslum borgarbúa. Hugsanlega verða einhverjir staðir sem við náum ekki að losa fyrir jól.“
Veður Mest lesið „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Sjá meira