Að verða kynfræðingur sigga dögg skrifar 17. desember 2014 11:00 Vísir/Getty Kynfræði er frekar ungt fag þar sem fólk ólíka grunnmenntun skoðar allskyns og allskonar sem tengist kynlífi á einn eða annan hátt. Nám í kynfræði er gjarnan í framhaldsnámi, til diplómu, meistaragráðu eða doktorsprófs. Á Íslandi er kynfræði kennd sem viðbótardiplóma við Háskóla Íslands innan hjúkrunarfræðideildinni. Ýmis grunnmenntun hentar vel við kynfræðinga og er hægt að nálgast nánast hvaða grunnmenntun sem er og nota kynfræðina til að byggja frekar á þeirri þekkingu. Kynfræði er kennd víðsvegar um heim og er gott að liggja yfir vefsíðum skólanna til að kanna hverjar áherslur námsins eru, hverjir kenna þar og hver inntökuskilyrðin eru. Það er hægt að fara til Svíþjóð og læra í Álaborg eða Malmö. Einnig er nám í Bretlandi, á Spáni, í Suður Afríku og víðsvegar um Bandaríkin og Ástralíu. Lönd sem ekki eru enskumælandi kenna gjarnan á móðurmáli sínu sem er einnig gott að hafa í huga. Til að bera titilinn kynfræðingur þá þarf að lágmarki meistarapróf. Heilsa Tengdar fréttir Að vera eða vera ekki kynfræðingur Kynfræði (sexology) hefur þann megintilgang að auka þekkingu okkar á manninum sem kynveru. Fræðigreinin kynfræði er rétt að slíta barnsskónum hérlendis og mikilvægt að hlúa vel að fyrstu skrefunum í allri þróun, ekki síst uppbyggingu menntunar innan kynfræða. 16. nóvember 2013 06:00 Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Kynfræði er frekar ungt fag þar sem fólk ólíka grunnmenntun skoðar allskyns og allskonar sem tengist kynlífi á einn eða annan hátt. Nám í kynfræði er gjarnan í framhaldsnámi, til diplómu, meistaragráðu eða doktorsprófs. Á Íslandi er kynfræði kennd sem viðbótardiplóma við Háskóla Íslands innan hjúkrunarfræðideildinni. Ýmis grunnmenntun hentar vel við kynfræðinga og er hægt að nálgast nánast hvaða grunnmenntun sem er og nota kynfræðina til að byggja frekar á þeirri þekkingu. Kynfræði er kennd víðsvegar um heim og er gott að liggja yfir vefsíðum skólanna til að kanna hverjar áherslur námsins eru, hverjir kenna þar og hver inntökuskilyrðin eru. Það er hægt að fara til Svíþjóð og læra í Álaborg eða Malmö. Einnig er nám í Bretlandi, á Spáni, í Suður Afríku og víðsvegar um Bandaríkin og Ástralíu. Lönd sem ekki eru enskumælandi kenna gjarnan á móðurmáli sínu sem er einnig gott að hafa í huga. Til að bera titilinn kynfræðingur þá þarf að lágmarki meistarapróf.
Heilsa Tengdar fréttir Að vera eða vera ekki kynfræðingur Kynfræði (sexology) hefur þann megintilgang að auka þekkingu okkar á manninum sem kynveru. Fræðigreinin kynfræði er rétt að slíta barnsskónum hérlendis og mikilvægt að hlúa vel að fyrstu skrefunum í allri þróun, ekki síst uppbyggingu menntunar innan kynfræða. 16. nóvember 2013 06:00 Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Að vera eða vera ekki kynfræðingur Kynfræði (sexology) hefur þann megintilgang að auka þekkingu okkar á manninum sem kynveru. Fræðigreinin kynfræði er rétt að slíta barnsskónum hérlendis og mikilvægt að hlúa vel að fyrstu skrefunum í allri þróun, ekki síst uppbyggingu menntunar innan kynfræða. 16. nóvember 2013 06:00