Þórey þakklát fyrir tímann í ráðuneytinu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 5. desember 2014 09:11 Þórey lýsir yfir ánægju með ákvörðun Hönnu Birnu að halda áfram á þingi. Vísir/Valli Þórey Vilhjálmsdóttir, aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttir, segir að tími sinn í ráðuneytinu hafi um margt verið erfiðan en að hún sé þakklát fyrir reynsluna. „Þegar ég lít tilbaka yfir þennan tíma kemur margt upp í hugann - en fyrst og fremst er ég þakklát fyrir þá reynslu sem ég hef öðlast þrátt fyrir að hún hafi um margt verið erfið,“ skrifar hún um starfslok sín á Facebook. Þórey lét af störfum í gær á sama tíma og Hanna Birna lét af embætti. Ráðning pólitísks aðstoðarmanns ráðherra gildir til loka kjörtímabils eða þangað til ráðherrann lætur af embætti. Yfirleitt sitja ráðherrar út kjörtímabil en það er þó ekki raunin með Hönnu Birnu, eins og fjallað hefur verið um. „Nú tekur við nýtt tímabil hjá mér - það er alltaf spennandi að takast á við kaflaskipti í lífinu en næst á dagskrá hjá mér er þó eingöngu það að njóta lífsins og hleypa gleðinni inn,“ skrifar hún. Þórey segir að ráðuneytið sé í góðum höndum hjá Ólöfu Nordal en hún lýsir einnig yfir ánægju með að Hanna Birna ætli að halda áfram sem þingmaður. „Ég er ánægð með það að vinkona mín Hanna Birna Kristjánsdóttir ætli ekki að yfirgefa stjórnmálin og veit að hún mun koma tvíefld til baka eftir áramót,“ skrifar hún. Alþingi Lekamálið Tengdar fréttir Hanna Birna segir ákvörðunina hafa verið rétta persónulega og pólitískt Óskar arftaka sínum til hamingju með starfið. 4. desember 2014 20:54 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Þórey Vilhjálmsdóttir, aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttir, segir að tími sinn í ráðuneytinu hafi um margt verið erfiðan en að hún sé þakklát fyrir reynsluna. „Þegar ég lít tilbaka yfir þennan tíma kemur margt upp í hugann - en fyrst og fremst er ég þakklát fyrir þá reynslu sem ég hef öðlast þrátt fyrir að hún hafi um margt verið erfið,“ skrifar hún um starfslok sín á Facebook. Þórey lét af störfum í gær á sama tíma og Hanna Birna lét af embætti. Ráðning pólitísks aðstoðarmanns ráðherra gildir til loka kjörtímabils eða þangað til ráðherrann lætur af embætti. Yfirleitt sitja ráðherrar út kjörtímabil en það er þó ekki raunin með Hönnu Birnu, eins og fjallað hefur verið um. „Nú tekur við nýtt tímabil hjá mér - það er alltaf spennandi að takast á við kaflaskipti í lífinu en næst á dagskrá hjá mér er þó eingöngu það að njóta lífsins og hleypa gleðinni inn,“ skrifar hún. Þórey segir að ráðuneytið sé í góðum höndum hjá Ólöfu Nordal en hún lýsir einnig yfir ánægju með að Hanna Birna ætli að halda áfram sem þingmaður. „Ég er ánægð með það að vinkona mín Hanna Birna Kristjánsdóttir ætli ekki að yfirgefa stjórnmálin og veit að hún mun koma tvíefld til baka eftir áramót,“ skrifar hún.
Alþingi Lekamálið Tengdar fréttir Hanna Birna segir ákvörðunina hafa verið rétta persónulega og pólitískt Óskar arftaka sínum til hamingju með starfið. 4. desember 2014 20:54 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Hanna Birna segir ákvörðunina hafa verið rétta persónulega og pólitískt Óskar arftaka sínum til hamingju með starfið. 4. desember 2014 20:54