Jól

Einn svartur kjóll – þrjú tilefni

Sólveig Gísladóttir skrifar
Litli svarti kjóllinn er klassískur enda má nota hann við nánast öll tilefni. Hér er dæmi um hvernig viðeigandi fylgihlutir geta breytt ásýnd kjólsins þannig að hann sé afslappaður fyrir fjölskylduboðið, klassískur fyrir vinnustaðapartíið og glæsilegur fyrir áramótaveisluna.

Vinnustaðapartí

Bolur VERO MODA

6.490 kr.

Hálsmen ZARA

5.995 kr.

Eyrnalokkar ZARA

3.995 kr.

Hringur ZARA

2.495 kr.

Veski Selected FEMME

11.900 kr.

Skór GS Skór l BRONX

21.995 kr.

Fjölskylduboðið

Leðurjakki VERO MODA l YAS collection

39.900 kr.

Húfa VERO MODA

2.990 kr.

Hringur Model´s own 

(úr einkaeigu)

Hálsmen ZARA

5.995 kr.

Skór GS Skór l billi bi

35.995 kr.

Áramótaveislan

Pels Selected FEMME

39.900 kr.

Gulllituð treyja KULTUR l Rosemunde

32.995 kr.

Leðurhanskar Selected FEMME

8.990 kr.

Hálsmen Nostalgia

4.500 kr.

Veski Selected FEMME

14.900 kr.

Skór GS Skór l Again & Again

19.995 kr.



Stílisti Kristjana G. Kristjánsson l Fyrirsæta Anna Margrét Benediktsdóttir l Hár Valgerður Brynja Viðarsdóttir, Hárgreiðslustofan Reykjavík í Suðurveri l Förðun Diego Batista, [email protected] l Ljósmyndir Ernir Eyjólfsson






×