Halldór skammaði Nike á Instagram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. nóvember 2014 15:19 Mynd/Instagram Svo virðist sem að íþróttavörurisinn Nike ætli að draga stórlega úr auglýsingasamningum sínum við besta snjóbrettaíþróttafólk heims. Í þeim hópi er Halldór Helgason sem hefur verið á samningi á Nike undanfarin ár. Hann hafði sitt hvað um málið á segja á Instagram-síðunni sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. „Ég óska þess að þetta hefði haldið áfram,“ skrifaði hann meðal annars. „Snjóbrettafólk: Sjáum til þess að við gerum ekki sömu mistökin í fjórða sinn í röð og hleypa Nike aftur inn í snjóbrettin.“ Málið er umdeilt eins og sést á umræðum um málið á síðu Halldórs og frétt á vefnum whitelines.com. Good Bye @nikesnowboarding I Would Like To Thank The Dream Team That Was Employed By @nikesnowboarding And The Entire Snowboarding Team So Much For The Fun Times And The Support Over The Last Four Years, I Could Not Have Been More Stoked And I Wish It Would Have Kept On Going. Snowboarders: Lets Make Sure Not To Make The Same Mistake For The 4th Time And Allow @Nike Back In To Snowboarding #DontDoIt #AndPleaseDontDoItAgain #NickOlsonToldMeSo #NoToBo #MichaelJordan #TigerWoods #ThankYouThankYouUna foto pubblicata da Halldor Helgason (@hhelgason) in data Nov 11, 2014 at 9:51 PDT Íþróttir Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjá meira
Svo virðist sem að íþróttavörurisinn Nike ætli að draga stórlega úr auglýsingasamningum sínum við besta snjóbrettaíþróttafólk heims. Í þeim hópi er Halldór Helgason sem hefur verið á samningi á Nike undanfarin ár. Hann hafði sitt hvað um málið á segja á Instagram-síðunni sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. „Ég óska þess að þetta hefði haldið áfram,“ skrifaði hann meðal annars. „Snjóbrettafólk: Sjáum til þess að við gerum ekki sömu mistökin í fjórða sinn í röð og hleypa Nike aftur inn í snjóbrettin.“ Málið er umdeilt eins og sést á umræðum um málið á síðu Halldórs og frétt á vefnum whitelines.com. Good Bye @nikesnowboarding I Would Like To Thank The Dream Team That Was Employed By @nikesnowboarding And The Entire Snowboarding Team So Much For The Fun Times And The Support Over The Last Four Years, I Could Not Have Been More Stoked And I Wish It Would Have Kept On Going. Snowboarders: Lets Make Sure Not To Make The Same Mistake For The 4th Time And Allow @Nike Back In To Snowboarding #DontDoIt #AndPleaseDontDoItAgain #NickOlsonToldMeSo #NoToBo #MichaelJordan #TigerWoods #ThankYouThankYouUna foto pubblicata da Halldor Helgason (@hhelgason) in data Nov 11, 2014 at 9:51 PDT
Íþróttir Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjá meira