Frábær Peugeot auglýsing í anda James Bond Finnur Thorlacius skrifar 14. október 2014 13:25 Árið 1984 setti Peugeot á markað hinn vel heppnaða sportara 205 GTi sem seldist eins og heitar lummur um víðan völl. Nú 30 árum síðar telur Peugeot að kominn sé réttmætur arftaki þessa bíls, 208 GTi. Í tilefni þess bjó Peugeot til þessa gríðarflottu auglýsingu í anda James Bond myndanna. Þar flýr 208 GTi bíllinn hverja loftárásina frá flugvélum og þyrlum á fætur annarri á skíðasvæði í Frakklandi á leið ökumannsins til sinnar heittelskuðu. Auglýsingin byggir á gamalli auglýsingu með 205 GTi bílnum og hefst reyndar á þeirri gömlu. Framhaldið er ekki leiðinlegt áhorfs. Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent
Árið 1984 setti Peugeot á markað hinn vel heppnaða sportara 205 GTi sem seldist eins og heitar lummur um víðan völl. Nú 30 árum síðar telur Peugeot að kominn sé réttmætur arftaki þessa bíls, 208 GTi. Í tilefni þess bjó Peugeot til þessa gríðarflottu auglýsingu í anda James Bond myndanna. Þar flýr 208 GTi bíllinn hverja loftárásina frá flugvélum og þyrlum á fætur annarri á skíðasvæði í Frakklandi á leið ökumannsins til sinnar heittelskuðu. Auglýsingin byggir á gamalli auglýsingu með 205 GTi bílnum og hefst reyndar á þeirri gömlu. Framhaldið er ekki leiðinlegt áhorfs.
Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent