Stingur upp á því að mötuneyti þingsins eldi máltíðir fyrir 248 krónur Aðalsteinn Kjartansson skrifar 15. október 2014 16:11 Jón Þór reiknar ekki með að tillagan verði samþykkt. Vísir / Stefán Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, hefur sent erindi til forsætisnefndar þingsins þar sem hann spyr hvort eitthvað sé því til fyrirstöðu að lækka fæðiskostnað í mötuneyti þingsins úr 550 krónum í 248 krónur. Tilefnið eru þau viðmið sem stuðst er við í útreikningum í frumvarpi fjármálaráðherra vegna breytinga á virðisaukaskatti á matvæli. Þar er gert ráð fyrir að hver máltíð einstaklings í fjögurra manna fjölskyldu kosti áðurnefndar 248 krónur að jafnaði. Fyrirspurnina sendi Jón Þór að lokinni ræðu um störf þingsins í dag þar sem hann velti því upp hvort það væri þingmönnum ekki holt að kynnast því að borða mat að andvirði neysluviðmiðana. „Er það því ekki holt þingmönnum að sjá hvað stofnanir hins opinbera og stjórnin segja að sé eðlilegt að fari í meðalmáltíðir landsmanna?“ spurði hann í umræðunum. „Getur meðal landsmaður borðað sæmilegan, fjölbreyttan og hollan mat og kannski leyft sér smá kökusneið með kaffinu án þess að fara út fyrir þau mörk sem skattafrumvarpið gengur út frá eða er raunveruleikinn sá að forsendur hins opinbera standast ekki nema fólk borði einhæfan og síður hollan mat,“ sagði hann. Vísir fjallaði um fæðiskostnað í mötuneyti þingsins í gær en í svörum mötuneytisins kom fram að starfsmenn þingsins greiði 550 krónur. Það er þó ekki raunverð máltíðanna sem er misjafnt eftir því upp á hvað er boðið en þær eru niðurgreiddar til starfsmanna. Alþingi Tengdar fréttir Ellefu þúsund krónur í dagpeninga vegna fæðis Sigurður Ingi Jóhannsson segir endurskoðun neysluviðmiða mögulega. 14. október 2014 20:10 Vilja verja 7% matarskatt: Bryndís hefur aldrei kynnst öðru eins „Ég hef fengið ótal símtöl frá fólki sem ég þekki ekki neitt,“ segir Bryndís Loftsdóttir varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og húsmóðir. Fjármálaráðherra hefur þó ekkert látið í sér heyra. 14. október 2014 13:59 Ríkið segir 250 krónur duga fyrir máltíðinni Gert er ráð fyrir að það kosti 745 krónur að fæða hvern einstakling á dag. Fjögurra manna fjölskylda verji 92 þúsund krónum í mat og drykk á mánuði. Þetta eru þær tölur sem liggja til grundvallar í frumvarpi um breytingar á virðisaukaskatti. 13. október 2014 07:00 Segir ekkert vanmat á matarkostnaði fjölskyldna Fjármálaráðherra segir breytingar á virðisaukaskatti og afnám vörugjaldi lækki neysluvísitöluna og auki kaupmátt. Ekkert í frumvörpum segi að hver einstaklingur eyði 248 kr. í hverja máltíð. 15. október 2014 19:30 Þingið á að fara yfir neysluviðmiðin Sigurður Ingi Jóhannsson segir augljóst að þingið sé akkúrat í þeirri stöðu að yfirfæra forsendur fyrir breytingum á virðisaukaskatti. 14. október 2014 13:52 Eyða kannski helmingi meira í mat en ráðuneytið gerir ráð fyrir Gera ekki ráð fyrir því í nýju virðisaukafrumvarpi að matur sé keyptur á öðrum stöðum en í matvörubúðum. 13. október 2014 19:38 Neysluviðmiðin skoðuð að nýju reynist þess vera þörf Fjármálaráðuneytið skýrir ekki hvers vegna kaup á mat á veitingahúsum og í mötuneytum eru ekki flokkuð með matarútgjöldum í forsendum virðisaukaskattsfrumvarpsins. Viðmið verða endurskoðuð reynist þau röng. 15. október 2014 08:45 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Séreign áfram leyfð inn á lán og ekkert kílómetragjald „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, hefur sent erindi til forsætisnefndar þingsins þar sem hann spyr hvort eitthvað sé því til fyrirstöðu að lækka fæðiskostnað í mötuneyti þingsins úr 550 krónum í 248 krónur. Tilefnið eru þau viðmið sem stuðst er við í útreikningum í frumvarpi fjármálaráðherra vegna breytinga á virðisaukaskatti á matvæli. Þar er gert ráð fyrir að hver máltíð einstaklings í fjögurra manna fjölskyldu kosti áðurnefndar 248 krónur að jafnaði. Fyrirspurnina sendi Jón Þór að lokinni ræðu um störf þingsins í dag þar sem hann velti því upp hvort það væri þingmönnum ekki holt að kynnast því að borða mat að andvirði neysluviðmiðana. „Er það því ekki holt þingmönnum að sjá hvað stofnanir hins opinbera og stjórnin segja að sé eðlilegt að fari í meðalmáltíðir landsmanna?“ spurði hann í umræðunum. „Getur meðal landsmaður borðað sæmilegan, fjölbreyttan og hollan mat og kannski leyft sér smá kökusneið með kaffinu án þess að fara út fyrir þau mörk sem skattafrumvarpið gengur út frá eða er raunveruleikinn sá að forsendur hins opinbera standast ekki nema fólk borði einhæfan og síður hollan mat,“ sagði hann. Vísir fjallaði um fæðiskostnað í mötuneyti þingsins í gær en í svörum mötuneytisins kom fram að starfsmenn þingsins greiði 550 krónur. Það er þó ekki raunverð máltíðanna sem er misjafnt eftir því upp á hvað er boðið en þær eru niðurgreiddar til starfsmanna.
Alþingi Tengdar fréttir Ellefu þúsund krónur í dagpeninga vegna fæðis Sigurður Ingi Jóhannsson segir endurskoðun neysluviðmiða mögulega. 14. október 2014 20:10 Vilja verja 7% matarskatt: Bryndís hefur aldrei kynnst öðru eins „Ég hef fengið ótal símtöl frá fólki sem ég þekki ekki neitt,“ segir Bryndís Loftsdóttir varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og húsmóðir. Fjármálaráðherra hefur þó ekkert látið í sér heyra. 14. október 2014 13:59 Ríkið segir 250 krónur duga fyrir máltíðinni Gert er ráð fyrir að það kosti 745 krónur að fæða hvern einstakling á dag. Fjögurra manna fjölskylda verji 92 þúsund krónum í mat og drykk á mánuði. Þetta eru þær tölur sem liggja til grundvallar í frumvarpi um breytingar á virðisaukaskatti. 13. október 2014 07:00 Segir ekkert vanmat á matarkostnaði fjölskyldna Fjármálaráðherra segir breytingar á virðisaukaskatti og afnám vörugjaldi lækki neysluvísitöluna og auki kaupmátt. Ekkert í frumvörpum segi að hver einstaklingur eyði 248 kr. í hverja máltíð. 15. október 2014 19:30 Þingið á að fara yfir neysluviðmiðin Sigurður Ingi Jóhannsson segir augljóst að þingið sé akkúrat í þeirri stöðu að yfirfæra forsendur fyrir breytingum á virðisaukaskatti. 14. október 2014 13:52 Eyða kannski helmingi meira í mat en ráðuneytið gerir ráð fyrir Gera ekki ráð fyrir því í nýju virðisaukafrumvarpi að matur sé keyptur á öðrum stöðum en í matvörubúðum. 13. október 2014 19:38 Neysluviðmiðin skoðuð að nýju reynist þess vera þörf Fjármálaráðuneytið skýrir ekki hvers vegna kaup á mat á veitingahúsum og í mötuneytum eru ekki flokkuð með matarútgjöldum í forsendum virðisaukaskattsfrumvarpsins. Viðmið verða endurskoðuð reynist þau röng. 15. október 2014 08:45 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Séreign áfram leyfð inn á lán og ekkert kílómetragjald „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Ellefu þúsund krónur í dagpeninga vegna fæðis Sigurður Ingi Jóhannsson segir endurskoðun neysluviðmiða mögulega. 14. október 2014 20:10
Vilja verja 7% matarskatt: Bryndís hefur aldrei kynnst öðru eins „Ég hef fengið ótal símtöl frá fólki sem ég þekki ekki neitt,“ segir Bryndís Loftsdóttir varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og húsmóðir. Fjármálaráðherra hefur þó ekkert látið í sér heyra. 14. október 2014 13:59
Ríkið segir 250 krónur duga fyrir máltíðinni Gert er ráð fyrir að það kosti 745 krónur að fæða hvern einstakling á dag. Fjögurra manna fjölskylda verji 92 þúsund krónum í mat og drykk á mánuði. Þetta eru þær tölur sem liggja til grundvallar í frumvarpi um breytingar á virðisaukaskatti. 13. október 2014 07:00
Segir ekkert vanmat á matarkostnaði fjölskyldna Fjármálaráðherra segir breytingar á virðisaukaskatti og afnám vörugjaldi lækki neysluvísitöluna og auki kaupmátt. Ekkert í frumvörpum segi að hver einstaklingur eyði 248 kr. í hverja máltíð. 15. október 2014 19:30
Þingið á að fara yfir neysluviðmiðin Sigurður Ingi Jóhannsson segir augljóst að þingið sé akkúrat í þeirri stöðu að yfirfæra forsendur fyrir breytingum á virðisaukaskatti. 14. október 2014 13:52
Eyða kannski helmingi meira í mat en ráðuneytið gerir ráð fyrir Gera ekki ráð fyrir því í nýju virðisaukafrumvarpi að matur sé keyptur á öðrum stöðum en í matvörubúðum. 13. október 2014 19:38
Neysluviðmiðin skoðuð að nýju reynist þess vera þörf Fjármálaráðuneytið skýrir ekki hvers vegna kaup á mat á veitingahúsum og í mötuneytum eru ekki flokkuð með matarútgjöldum í forsendum virðisaukaskattsfrumvarpsins. Viðmið verða endurskoðuð reynist þau röng. 15. október 2014 08:45