Þrír Mjölnismenn berjast annað kvöld Pétur Marinó Jónsson skrifar 17. október 2014 22:45 Þrír íslenskir bardagakappar frá Mjölni munu berjast á AVMA bardagakvöldinu í Manchester annað kvöld. Bardagarnir eru áhugamannabardagar en þeir Bjarki Þór Pálsson, Bjarki Ómarsson og Magnús Ingi Ingvarsson berjast allir í léttvigt.Bjarki Þór (5-1) berst um léttvigtarbelti AVMA bardagsamtakanna og með sigri verður þetta þriðji titillinn sem Bjarki Þór sigrar. Bjarki Þór tryggði sér léttvigtarbelti Shinobi MMA í Wales fyrir mánuði síðan eftir hengingu í 2. lotu. Þetta verður sjöundi áhugamannabardagi Bjarka og mætir hann Anthony Dilworth (6-3) sem er ríkjandi meistari. Bróðir Bjarka, Magnús Ingi Ingvarsson (2-0-1), mætir hinum reynslumikla Ricardo Franco en bardaginn fer fram í léttvigt (70 kg). Franco er Mjölnismönnum kunnugur en hann sigraði Bjarka Ómarsson í maí í fyrra eftir dómaraákvörðun. Magnús hefur því harma að hefna gegn Franco. Hinn 19 ára Bjarki Ómarsson (1-1) mætir Percy Hess (0-1) í léttvigt. Upphaflega átti Bjarki að berjast í fjaðurvigt (66 kg) en eftir að tveir andstæðingar hans hættu við vegna meiðsla á síðustu stundu fannst andstæðingur í þyngdarflokkinum fyrir ofan. Bjarki er einn af efnilegustu bardagamönnum þjóðarinnar og verður afar fróðlegt að fylgjast með honum í framtíðinni. Hér að neðan má sjá viðtöl sem MMA Fréttir tók við bardagakappana þrjá en bardagarnir fara fram annað kvöld, 18. október, í Manchester.Leiðin að búrinu: Bjarki Ómarsson vs. Percy HessLeiðin að búrinu: Bjarki Þór Pálsson vs. Anthony DilworthLeiðin að búrinu: Magnús Ingi Ingvarsson vs. Ricardo Franco MMA Tengdar fréttir Bjarki Ómarsson setur stefnuna hátt Bjarki Ómarsson er 19 ára bardagamaður úr Mjölni. Hann þykir einn allra efnilegasti bardagamaður landsins en hann keppir sinn þriðja MMA bardaga í október. 21. ágúst 2014 07:30 Bjarki Þór berst um titil í Wales Bardagamaðurinn Bjarki Þór Pálsson berst sinn sjötta áhugamannabardaga í MMA þann 20. september þegar hann tekst á við Anthony O'Connor. 4. september 2014 15:30 Bjarki Þór tók titilinn og Birgir rotaði andstæðing sinn Þrír íslenskir bardagakappar börðust á Shinobi MMA bardagakvöldinu í Wales í gærkvöldi. Bjarki Þór Pálsson klófesti léttvigtarbelti Shinobi MMA bardagasamtakanna og Birgir Örn Tómasson rotaði andstæðing sinn í 3. lotu. 21. september 2014 12:45 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Sjá meira
Þrír íslenskir bardagakappar frá Mjölni munu berjast á AVMA bardagakvöldinu í Manchester annað kvöld. Bardagarnir eru áhugamannabardagar en þeir Bjarki Þór Pálsson, Bjarki Ómarsson og Magnús Ingi Ingvarsson berjast allir í léttvigt.Bjarki Þór (5-1) berst um léttvigtarbelti AVMA bardagsamtakanna og með sigri verður þetta þriðji titillinn sem Bjarki Þór sigrar. Bjarki Þór tryggði sér léttvigtarbelti Shinobi MMA í Wales fyrir mánuði síðan eftir hengingu í 2. lotu. Þetta verður sjöundi áhugamannabardagi Bjarka og mætir hann Anthony Dilworth (6-3) sem er ríkjandi meistari. Bróðir Bjarka, Magnús Ingi Ingvarsson (2-0-1), mætir hinum reynslumikla Ricardo Franco en bardaginn fer fram í léttvigt (70 kg). Franco er Mjölnismönnum kunnugur en hann sigraði Bjarka Ómarsson í maí í fyrra eftir dómaraákvörðun. Magnús hefur því harma að hefna gegn Franco. Hinn 19 ára Bjarki Ómarsson (1-1) mætir Percy Hess (0-1) í léttvigt. Upphaflega átti Bjarki að berjast í fjaðurvigt (66 kg) en eftir að tveir andstæðingar hans hættu við vegna meiðsla á síðustu stundu fannst andstæðingur í þyngdarflokkinum fyrir ofan. Bjarki er einn af efnilegustu bardagamönnum þjóðarinnar og verður afar fróðlegt að fylgjast með honum í framtíðinni. Hér að neðan má sjá viðtöl sem MMA Fréttir tók við bardagakappana þrjá en bardagarnir fara fram annað kvöld, 18. október, í Manchester.Leiðin að búrinu: Bjarki Ómarsson vs. Percy HessLeiðin að búrinu: Bjarki Þór Pálsson vs. Anthony DilworthLeiðin að búrinu: Magnús Ingi Ingvarsson vs. Ricardo Franco
MMA Tengdar fréttir Bjarki Ómarsson setur stefnuna hátt Bjarki Ómarsson er 19 ára bardagamaður úr Mjölni. Hann þykir einn allra efnilegasti bardagamaður landsins en hann keppir sinn þriðja MMA bardaga í október. 21. ágúst 2014 07:30 Bjarki Þór berst um titil í Wales Bardagamaðurinn Bjarki Þór Pálsson berst sinn sjötta áhugamannabardaga í MMA þann 20. september þegar hann tekst á við Anthony O'Connor. 4. september 2014 15:30 Bjarki Þór tók titilinn og Birgir rotaði andstæðing sinn Þrír íslenskir bardagakappar börðust á Shinobi MMA bardagakvöldinu í Wales í gærkvöldi. Bjarki Þór Pálsson klófesti léttvigtarbelti Shinobi MMA bardagasamtakanna og Birgir Örn Tómasson rotaði andstæðing sinn í 3. lotu. 21. september 2014 12:45 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Sjá meira
Bjarki Ómarsson setur stefnuna hátt Bjarki Ómarsson er 19 ára bardagamaður úr Mjölni. Hann þykir einn allra efnilegasti bardagamaður landsins en hann keppir sinn þriðja MMA bardaga í október. 21. ágúst 2014 07:30
Bjarki Þór berst um titil í Wales Bardagamaðurinn Bjarki Þór Pálsson berst sinn sjötta áhugamannabardaga í MMA þann 20. september þegar hann tekst á við Anthony O'Connor. 4. september 2014 15:30
Bjarki Þór tók titilinn og Birgir rotaði andstæðing sinn Þrír íslenskir bardagakappar börðust á Shinobi MMA bardagakvöldinu í Wales í gærkvöldi. Bjarki Þór Pálsson klófesti léttvigtarbelti Shinobi MMA bardagasamtakanna og Birgir Örn Tómasson rotaði andstæðing sinn í 3. lotu. 21. september 2014 12:45