Toyota lækkar verð vegna lækkunar virðisaukaskatts Finnur Thorlacius skrifar 10. september 2014 09:59 Toyota Land Cruiser VX kostar nú 13.130.000 kr. Í kjölfar ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um lækkun virðisaukaskatts úr 25,5% í 24% hefur Toyota á Íslandi lækkað verðlistaverð á nýjum Toyota- og Lexusbílum sem þessari lækkun nemur. Lækkun Toyota á Íslandi tekur gildi frá og með deginum í dag og þurfa neytendur því ekki að bíða til áramóta eftir að lækkun virðisaukaskattsins komi fram í verði á nýjum bílum. Sem dæmi um lækkunina fer verð á Land Cruiser VX sem í dag kostar 13.330.000 kr í 13.130.000 kr. Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent
Í kjölfar ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um lækkun virðisaukaskatts úr 25,5% í 24% hefur Toyota á Íslandi lækkað verðlistaverð á nýjum Toyota- og Lexusbílum sem þessari lækkun nemur. Lækkun Toyota á Íslandi tekur gildi frá og með deginum í dag og þurfa neytendur því ekki að bíða til áramóta eftir að lækkun virðisaukaskattsins komi fram í verði á nýjum bílum. Sem dæmi um lækkunina fer verð á Land Cruiser VX sem í dag kostar 13.330.000 kr í 13.130.000 kr.
Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent