Segir upplýsingar um Omos hafa verið skoðaðar um miðja nótt Jón Hákon Halldórsson skrifar 16. september 2014 11:36 Gísli Freyr Valdórsson sætir ákæru vegna lekamálsins. vísir/gva Gísli Freyr Valdórsson, sem ákærður hefur verið í lekamálinu, segir að samantekt sú er upplýsingarnar byggði á hafi verið skoðuð á innra drifi innanríkisráðuneytisins aðfararnótt 20. nóvember síðastliðinn. Það er nóttin áður en fréttir af hælisleitandanum Tony Omos birtust í fjölmiðlum. Um 80 starfsmenn innanríkisráðuneytisins hafi haft aðgang að drifinu. Þetta segir í greinargerð sem verjandi Gísla Freys lagði fyrir dómara við þingfestingu ákærunnar í morgun. Gísli Freyr segir í greinargerðinni að ekki liggi fyrir að nokkur starfsmaður innanríkisráðuneytisins hafi þá verið mættur til vinnu. Skjalið virðist því hafa verið kallað fram og skoðað utan úr bæ. Gísli Freyr sé ekki með svokallað VPN tengingu og kemst ekki inn á drifið nema innan ráðuneytisins. „Ákærða og verjanda var fyrst kunnugt um þetta atriði þegar þeir fengu gögn málsins afhent eftir útgáfu kæru,‟ segir í greinargerðinni. Gísli Freyr krefst frávísunar málsins frá dómi. Meðal annars vegna óskýrleika ákærunnar en einnig á þeirri forsendu að lögregla hafi ekki gætt meðalhófs við rannsókn málsins. Þessu til stuðnings segir hann að rannsakendur hafi aflað upplýsinga um símnotkun sína tveimur mánuðum áður en hann tók við starfi aðstoðarmanns innanríkisráðherra, þá hafi rannsakendur gert kröfu um að fá aðgang að persónulegu pósthólfi hans og gert kröfu um að fá utan-á-liggjandi harðan disk í eigu ákærða sem m.a. innheldur fjölskyldumyndir, heimilisbókhald og aðrar persónulegar upplýsingar. Lekamálið Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Fleiri fréttir Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Sjá meira
Gísli Freyr Valdórsson, sem ákærður hefur verið í lekamálinu, segir að samantekt sú er upplýsingarnar byggði á hafi verið skoðuð á innra drifi innanríkisráðuneytisins aðfararnótt 20. nóvember síðastliðinn. Það er nóttin áður en fréttir af hælisleitandanum Tony Omos birtust í fjölmiðlum. Um 80 starfsmenn innanríkisráðuneytisins hafi haft aðgang að drifinu. Þetta segir í greinargerð sem verjandi Gísla Freys lagði fyrir dómara við þingfestingu ákærunnar í morgun. Gísli Freyr segir í greinargerðinni að ekki liggi fyrir að nokkur starfsmaður innanríkisráðuneytisins hafi þá verið mættur til vinnu. Skjalið virðist því hafa verið kallað fram og skoðað utan úr bæ. Gísli Freyr sé ekki með svokallað VPN tengingu og kemst ekki inn á drifið nema innan ráðuneytisins. „Ákærða og verjanda var fyrst kunnugt um þetta atriði þegar þeir fengu gögn málsins afhent eftir útgáfu kæru,‟ segir í greinargerðinni. Gísli Freyr krefst frávísunar málsins frá dómi. Meðal annars vegna óskýrleika ákærunnar en einnig á þeirri forsendu að lögregla hafi ekki gætt meðalhófs við rannsókn málsins. Þessu til stuðnings segir hann að rannsakendur hafi aflað upplýsinga um símnotkun sína tveimur mánuðum áður en hann tók við starfi aðstoðarmanns innanríkisráðherra, þá hafi rannsakendur gert kröfu um að fá aðgang að persónulegu pósthólfi hans og gert kröfu um að fá utan-á-liggjandi harðan disk í eigu ákærða sem m.a. innheldur fjölskyldumyndir, heimilisbókhald og aðrar persónulegar upplýsingar.
Lekamálið Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Fleiri fréttir Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Sjá meira