Fylgjandi breikkun neðra vskskattþreps og fækkun undanþágna Samúel Karl Ólason skrifar 17. september 2014 17:49 Vísir/GVA Forsvarsmenn Bláa lónsins eru fylgjandi breikkun neðra virðisaukaskattsþreps og niðurfellingu undanþága. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að einföldun virðisaukaskattkerfisins og fækkun undanþága muni auka skilvirkni og kalli á að stjórnvöld taki af festu á langvarandi vanda vegna svartrar og leyfislausar starfsemi. Samkvæmt núverandi lögum sé aðgangseyrir í lónið undanskilin skatti. Þó greiðir fyrirtækið virðisaukaskatt af annarri starfsemi sinni, eins og veitingarekstri, verslunarrekstri, gistiþjónustu og spa meðferðum. Þá segir að fyrirvari stjórnvalda sé allt of skammur og augljóst sé að breytingarnar muni hafa áhrif á á þá starfsemi sem þær ná til. „Að gefnu tilefni leggur Bláa Lónið áherslu á mikilvægi þess, að við framkvæmd breytinga á virðisaukaskattskerfinu verði sanngirni og samræmis gætt,“ segir í tilkynningunni. „Bláa Lónið er fylgjandi einföldun virðisaukaskattkerfisins með breikkun virðisaukaskatts í neðra þrepi og niðurfellingu undanþága. Bent skal á, að frekari niðurfelling undanþága, en nú er lagt til, getur orðið til þess að hækkun virðisaukaskattsprósentu í neðra þrepi yrði minni, heldur en nú er áætlað,“ segir í tilkynningunni.Tilkynning Bláa Lónsins í heild sinniVegna umfjöllunar um breytingar á virðisaukaskattkerfinu á Alþingi og í fjölmiðlum vill Bláa Lónið hf. koma eftirfarandi á framfæri. Skv. 2. gr. núverandi virðisaukaskattslaga er hluti starfsemi Bláa Lónsins hf., þ.e. aðgangseyrir í Bláa Lónið, undanþeginn virðisaukaskatti ásamt starfsemi sundstaða, heilsuræktarstarfsemi og íþróttastarfsemi. Sú starfsemi, sem fellur undir þennan lið getur ekki nýtt innskatt með tilheyrandi kostnaði, sem því fylgir. Bláa Lónið greiðir virðisaukaskatt af annarri starfsemi sinni, s.s. veitingarekstri, verslunarrekstri, gistiþjónustu og spa meðferðum. Bláa Lónið er fylgjandi einföldun virðisaukaskattkerfisins með breikkun virðisaukaskatts í neðra þrepi og niðurfellingu undanþága. Bent skal á, að frekari niðurfelling undanþága, en nú er lagt til, getur orðið til þess að hækkun virðisaukaskattsprósentu í neðra þrepi yrði minni, heldur en nú er áætlað. Einföldun með breikkun virðisaukaskatts í neðra þrepi og niðurfellingu undanþága mun auka skilvirkni virðisaukaskattkerfisins og kallar á, að stjórnvöld taki af festu á langvarandi vanda vegna svartrar og leyfislausrar starfsemi. Sá fyrirvari, sem stjórnvöld gefa, er allt of skammur fyrir þær umfangsmiklu breytingar sem ráðgerðar eru. Augljóst er, að þær koma til með að hafa mikil áhrif á þá starfsemi, sem breytingarnar munu ná til. Að gefnu tilefni leggur Bláa Lónið áherslu á mikilvægi þess, að við framkvæmd breytinga á virðisaukaskattskerfinu verði sanngirni og samræmis gætt. Alþingi Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Forsvarsmenn Bláa lónsins eru fylgjandi breikkun neðra virðisaukaskattsþreps og niðurfellingu undanþága. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að einföldun virðisaukaskattkerfisins og fækkun undanþága muni auka skilvirkni og kalli á að stjórnvöld taki af festu á langvarandi vanda vegna svartrar og leyfislausar starfsemi. Samkvæmt núverandi lögum sé aðgangseyrir í lónið undanskilin skatti. Þó greiðir fyrirtækið virðisaukaskatt af annarri starfsemi sinni, eins og veitingarekstri, verslunarrekstri, gistiþjónustu og spa meðferðum. Þá segir að fyrirvari stjórnvalda sé allt of skammur og augljóst sé að breytingarnar muni hafa áhrif á á þá starfsemi sem þær ná til. „Að gefnu tilefni leggur Bláa Lónið áherslu á mikilvægi þess, að við framkvæmd breytinga á virðisaukaskattskerfinu verði sanngirni og samræmis gætt,“ segir í tilkynningunni. „Bláa Lónið er fylgjandi einföldun virðisaukaskattkerfisins með breikkun virðisaukaskatts í neðra þrepi og niðurfellingu undanþága. Bent skal á, að frekari niðurfelling undanþága, en nú er lagt til, getur orðið til þess að hækkun virðisaukaskattsprósentu í neðra þrepi yrði minni, heldur en nú er áætlað,“ segir í tilkynningunni.Tilkynning Bláa Lónsins í heild sinniVegna umfjöllunar um breytingar á virðisaukaskattkerfinu á Alþingi og í fjölmiðlum vill Bláa Lónið hf. koma eftirfarandi á framfæri. Skv. 2. gr. núverandi virðisaukaskattslaga er hluti starfsemi Bláa Lónsins hf., þ.e. aðgangseyrir í Bláa Lónið, undanþeginn virðisaukaskatti ásamt starfsemi sundstaða, heilsuræktarstarfsemi og íþróttastarfsemi. Sú starfsemi, sem fellur undir þennan lið getur ekki nýtt innskatt með tilheyrandi kostnaði, sem því fylgir. Bláa Lónið greiðir virðisaukaskatt af annarri starfsemi sinni, s.s. veitingarekstri, verslunarrekstri, gistiþjónustu og spa meðferðum. Bláa Lónið er fylgjandi einföldun virðisaukaskattkerfisins með breikkun virðisaukaskatts í neðra þrepi og niðurfellingu undanþága. Bent skal á, að frekari niðurfelling undanþága, en nú er lagt til, getur orðið til þess að hækkun virðisaukaskattsprósentu í neðra þrepi yrði minni, heldur en nú er áætlað. Einföldun með breikkun virðisaukaskatts í neðra þrepi og niðurfellingu undanþága mun auka skilvirkni virðisaukaskattkerfisins og kallar á, að stjórnvöld taki af festu á langvarandi vanda vegna svartrar og leyfislausrar starfsemi. Sá fyrirvari, sem stjórnvöld gefa, er allt of skammur fyrir þær umfangsmiklu breytingar sem ráðgerðar eru. Augljóst er, að þær koma til með að hafa mikil áhrif á þá starfsemi, sem breytingarnar munu ná til. Að gefnu tilefni leggur Bláa Lónið áherslu á mikilvægi þess, að við framkvæmd breytinga á virðisaukaskattskerfinu verði sanngirni og samræmis gætt.
Alþingi Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira