Skelkuðum ferðamönnum komið til bjargar GIssur Sigurðsson skrifar 2. júlí 2014 15:09 Langisjór. Mynd/Umhverfisráðuneytið Björgunarsveitarmenn úr hálendisvakt Landsbjargar komu skelkuðum erlendum ferðamönnum til aðstoðar við Langasjó í nótt. Fólksbíll rann í vatnselg út af þjóðveginum á Fljótsdalshéraði undir morgun og stórt skemmtiferðaskip með þrjú þúsund farþega hætti við að koma til Ísafjarðar í morgun vegna veðurs. Ferðamennirnir tveir við Langasjó voru þó ekki lentir í alvarlegum vandræðum en voru skelfingu lostnir vegna veðursins og allra krignumstæðna. Þeir knúsuðu björgunarfólkið og trakteruðu með dýrindis súkkulaði að sögn Hafdísar Árnadóttur sem tók þátt í leiðangrinum. Vatn streymir enn inná vegina um fjallabak og eru þeir ófærir nema öflugum jeppum að sögn Hafdísar. Ung kona missti stjórn á bíl sínum í miklum vatnselg á Fljótsdalshéraði undir morgun og valt bíllinn út af veginum. Hún meiddist ekki alvarlega, og tvær aðrar stúlkur, sem voru með henni, sluppu ómeiddar. Mjög mikið rennsli mælist nú í flest öllum ám þar sem Veðurstofan hefur straummæla. Undir kvöld í gær varaði Veðurstofan við vatnavöxtum í ám á Snæfellsnesi, vestur- og suður af Langjökli, kringum Eyjafjalla- og Mýrdalsjökla og við sunnanverðan Vatnajökul. Minna var um vandræði vegna veðursins en óttast var enda virðast margir ferðamenn hafa haldið kyrru fyrir í gær vegna slæmrar veðurspár. Það er líka afleitt sjóveður og er nú stormur á 13 af 17 spásvæðum umhverfis landið og fá skip á sjó. Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira
Björgunarsveitarmenn úr hálendisvakt Landsbjargar komu skelkuðum erlendum ferðamönnum til aðstoðar við Langasjó í nótt. Fólksbíll rann í vatnselg út af þjóðveginum á Fljótsdalshéraði undir morgun og stórt skemmtiferðaskip með þrjú þúsund farþega hætti við að koma til Ísafjarðar í morgun vegna veðurs. Ferðamennirnir tveir við Langasjó voru þó ekki lentir í alvarlegum vandræðum en voru skelfingu lostnir vegna veðursins og allra krignumstæðna. Þeir knúsuðu björgunarfólkið og trakteruðu með dýrindis súkkulaði að sögn Hafdísar Árnadóttur sem tók þátt í leiðangrinum. Vatn streymir enn inná vegina um fjallabak og eru þeir ófærir nema öflugum jeppum að sögn Hafdísar. Ung kona missti stjórn á bíl sínum í miklum vatnselg á Fljótsdalshéraði undir morgun og valt bíllinn út af veginum. Hún meiddist ekki alvarlega, og tvær aðrar stúlkur, sem voru með henni, sluppu ómeiddar. Mjög mikið rennsli mælist nú í flest öllum ám þar sem Veðurstofan hefur straummæla. Undir kvöld í gær varaði Veðurstofan við vatnavöxtum í ám á Snæfellsnesi, vestur- og suður af Langjökli, kringum Eyjafjalla- og Mýrdalsjökla og við sunnanverðan Vatnajökul. Minna var um vandræði vegna veðursins en óttast var enda virðast margir ferðamenn hafa haldið kyrru fyrir í gær vegna slæmrar veðurspár. Það er líka afleitt sjóveður og er nú stormur á 13 af 17 spásvæðum umhverfis landið og fá skip á sjó.
Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira