Eiríkur Ingi kominn í mark Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. júní 2014 16:23 VÍSIR/ARNÞÓR Eiríkur Ingi Jóhannsson kom í mark í WOW Cyclothon hjólamótinu nú um klukkan þrjú í dag og hafa þá allir keppendur keppninnar skilað sér yfir marklínuna við Rauðavatn. Eiríkur hjólaði hringveginn, 1332 kílómetra, einn síns liðs og var hann næstum 77 klukkustundir á leiðinni. Eiríkur Ingi er flestum kunnur fyrir magnað þrekvirki sem hann vann þegar Hallgrímur sf. sökk undan ströndum Noregs í janúar árið 2012. Hann var í þrjá og hálfan klukkutíma í sjónum í miklum öldugangi og varð hann landsfrægur fyrir magnaða frásögn hans í viðtali við Kastljós á RÚV. Í myndbandi sem birtist á Facebook-síðu keppninnar sagðist hann hlakka til að komast í heitapottinn að keppninni lokinni. Alls tóku 63 hópar þátt í hjólamóti WOW í ár en hjólað var til styrktar bæklunarskurðdeild Landspítala-Háskólasjúkrahús. Alls hafa safnast rúmlega 14 milljónir króna en söfnunin stendur yfir til miðnættis 30. júní. Alls hefur 114.500 krónum verið heitið á Eirík þegar þetta er skrifað. Lið HjólaKrafts hefur safnað mestum peningi allra, rétt rúmlega milljón króna. Post by WOW Cyclothon. Post by WOW Cyclothon. Wow Cyclothon Tengdar fréttir Eiríkur Ingi maður ársins á Bylgjunni Eiríkur Ingi Jóhannsson, sjómaður sem komst af eftir hryllilegan sjóskaða fyrr á árinu, er maður ársins á Bylgjunni árið 2012. Kosning fór fram bæði á Vísir.is sem og á Bylgjunni þar sem hlustendur hringdu inn og greiddu atkvæði sitt. Eiríkur Ingi fór með afgerandi sigur í kosningunni. 28. desember 2012 16:43 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fleiri fréttir „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Sjá meira
Eiríkur Ingi Jóhannsson kom í mark í WOW Cyclothon hjólamótinu nú um klukkan þrjú í dag og hafa þá allir keppendur keppninnar skilað sér yfir marklínuna við Rauðavatn. Eiríkur hjólaði hringveginn, 1332 kílómetra, einn síns liðs og var hann næstum 77 klukkustundir á leiðinni. Eiríkur Ingi er flestum kunnur fyrir magnað þrekvirki sem hann vann þegar Hallgrímur sf. sökk undan ströndum Noregs í janúar árið 2012. Hann var í þrjá og hálfan klukkutíma í sjónum í miklum öldugangi og varð hann landsfrægur fyrir magnaða frásögn hans í viðtali við Kastljós á RÚV. Í myndbandi sem birtist á Facebook-síðu keppninnar sagðist hann hlakka til að komast í heitapottinn að keppninni lokinni. Alls tóku 63 hópar þátt í hjólamóti WOW í ár en hjólað var til styrktar bæklunarskurðdeild Landspítala-Háskólasjúkrahús. Alls hafa safnast rúmlega 14 milljónir króna en söfnunin stendur yfir til miðnættis 30. júní. Alls hefur 114.500 krónum verið heitið á Eirík þegar þetta er skrifað. Lið HjólaKrafts hefur safnað mestum peningi allra, rétt rúmlega milljón króna. Post by WOW Cyclothon. Post by WOW Cyclothon.
Wow Cyclothon Tengdar fréttir Eiríkur Ingi maður ársins á Bylgjunni Eiríkur Ingi Jóhannsson, sjómaður sem komst af eftir hryllilegan sjóskaða fyrr á árinu, er maður ársins á Bylgjunni árið 2012. Kosning fór fram bæði á Vísir.is sem og á Bylgjunni þar sem hlustendur hringdu inn og greiddu atkvæði sitt. Eiríkur Ingi fór með afgerandi sigur í kosningunni. 28. desember 2012 16:43 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fleiri fréttir „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Sjá meira
Eiríkur Ingi maður ársins á Bylgjunni Eiríkur Ingi Jóhannsson, sjómaður sem komst af eftir hryllilegan sjóskaða fyrr á árinu, er maður ársins á Bylgjunni árið 2012. Kosning fór fram bæði á Vísir.is sem og á Bylgjunni þar sem hlustendur hringdu inn og greiddu atkvæði sitt. Eiríkur Ingi fór með afgerandi sigur í kosningunni. 28. desember 2012 16:43