Stikla úr síðustu kvikmynd stórleikarans James Gandolfini 2. apríl 2014 16:00 James Gandolfini Síðasta hlutverk hins látna James Gandolfini er í myndinni The Drop, sem frumsýnd verður í kvikmyndahúsum vestanhafs í september. Myndin hét áður Animal Rescue og er í leikstjórn Michael R. Roskam. Gandolfini leikur í myndinni skuggalegan barþjón og stikla úr henni fylgir fréttinni.Leikarinn var aðeins 51 árs gamall þegar hann lést úr hjartaáfalli í júní í fyrra.Gandolfini lék jafnt á sviði sem í kvikmyndum, og meðal þeirra má nefna myndirnar True Romance, Get Shorty, Crimson Tide og Zero Dark Thirty.Í kvikmyndum var Gandolfini iðulega í aukahlutverkum, og eflaust margir sem þekkja andlit leikarans sem þekktu ekki nafn hans.Þekktastur var hann samt fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum The Sopranos, þar sem hann var í aðalhlutverkinu sem mafíósinn Tony Soprano.Gandolfini var staddur á Ítalíu ásamt syni sínum þegar hann lést, Tengdar fréttir Ég trúi því ekki að hann sé farinn frá okkur Leikkonan Julia Louis-Dreyfus saknar leikarans James Gandolfini. 19. desember 2013 16:00 Hvers manns hugljúfi Stjörnurnar í Hollywood minnast leikarans James Gandolfini á Twitter, en hann lést úr hjartaáfalli í gær aðeins 51 árs gamall. 20. júní 2013 11:00 James Gandolfini látinn James Gandolfini er látinn samkvæmt TMZ fréttaveitunni. Þar segir að leikarinn hafi fengið hjartaáfall á Ítalíu í dag þar sem hann var viðstaddur kvikmyndahátíð. 19. júní 2013 23:43 Beðinn um að leika eftir andlátið Donald Metzger, sem starfaði sem tvífari hins sáluga James Gandolfinis í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum, segir að blaðamenn slúðurtímaritanna ytra hafi hringt margoft í sig í undanfarna daga þar sem honum eru boðnar háar fjárhæðir fyrir það eitt að láta mynda sig sem Gandolfini í líkkistunni á útfarardaginn. 2. júlí 2013 09:00 Pitt líkir Gandolfini við Marlon Brando Brad Pitt minnist vinar síns og samstarfsfélaga, James Gandolfini, sem ljúfmennis og hæfileikaríks leikara. 24. júní 2013 10:00 De Niro tekur við hlutverki Gandolfini Robert De Niro mun taka við hlutverki í sjónvarpsþáttaröð hjá HBO sem James Gandolfini hafði upphaflega samþykkt að leika. 26. september 2013 16:32 Fjölmennt við jarðarför Sopranos leikara Fjöldi fólks fylgdi James Gandolfini til hinstu hvílu í gær. 28. júní 2013 13:38 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Síðasta hlutverk hins látna James Gandolfini er í myndinni The Drop, sem frumsýnd verður í kvikmyndahúsum vestanhafs í september. Myndin hét áður Animal Rescue og er í leikstjórn Michael R. Roskam. Gandolfini leikur í myndinni skuggalegan barþjón og stikla úr henni fylgir fréttinni.Leikarinn var aðeins 51 árs gamall þegar hann lést úr hjartaáfalli í júní í fyrra.Gandolfini lék jafnt á sviði sem í kvikmyndum, og meðal þeirra má nefna myndirnar True Romance, Get Shorty, Crimson Tide og Zero Dark Thirty.Í kvikmyndum var Gandolfini iðulega í aukahlutverkum, og eflaust margir sem þekkja andlit leikarans sem þekktu ekki nafn hans.Þekktastur var hann samt fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum The Sopranos, þar sem hann var í aðalhlutverkinu sem mafíósinn Tony Soprano.Gandolfini var staddur á Ítalíu ásamt syni sínum þegar hann lést,
Tengdar fréttir Ég trúi því ekki að hann sé farinn frá okkur Leikkonan Julia Louis-Dreyfus saknar leikarans James Gandolfini. 19. desember 2013 16:00 Hvers manns hugljúfi Stjörnurnar í Hollywood minnast leikarans James Gandolfini á Twitter, en hann lést úr hjartaáfalli í gær aðeins 51 árs gamall. 20. júní 2013 11:00 James Gandolfini látinn James Gandolfini er látinn samkvæmt TMZ fréttaveitunni. Þar segir að leikarinn hafi fengið hjartaáfall á Ítalíu í dag þar sem hann var viðstaddur kvikmyndahátíð. 19. júní 2013 23:43 Beðinn um að leika eftir andlátið Donald Metzger, sem starfaði sem tvífari hins sáluga James Gandolfinis í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum, segir að blaðamenn slúðurtímaritanna ytra hafi hringt margoft í sig í undanfarna daga þar sem honum eru boðnar háar fjárhæðir fyrir það eitt að láta mynda sig sem Gandolfini í líkkistunni á útfarardaginn. 2. júlí 2013 09:00 Pitt líkir Gandolfini við Marlon Brando Brad Pitt minnist vinar síns og samstarfsfélaga, James Gandolfini, sem ljúfmennis og hæfileikaríks leikara. 24. júní 2013 10:00 De Niro tekur við hlutverki Gandolfini Robert De Niro mun taka við hlutverki í sjónvarpsþáttaröð hjá HBO sem James Gandolfini hafði upphaflega samþykkt að leika. 26. september 2013 16:32 Fjölmennt við jarðarför Sopranos leikara Fjöldi fólks fylgdi James Gandolfini til hinstu hvílu í gær. 28. júní 2013 13:38 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Ég trúi því ekki að hann sé farinn frá okkur Leikkonan Julia Louis-Dreyfus saknar leikarans James Gandolfini. 19. desember 2013 16:00
Hvers manns hugljúfi Stjörnurnar í Hollywood minnast leikarans James Gandolfini á Twitter, en hann lést úr hjartaáfalli í gær aðeins 51 árs gamall. 20. júní 2013 11:00
James Gandolfini látinn James Gandolfini er látinn samkvæmt TMZ fréttaveitunni. Þar segir að leikarinn hafi fengið hjartaáfall á Ítalíu í dag þar sem hann var viðstaddur kvikmyndahátíð. 19. júní 2013 23:43
Beðinn um að leika eftir andlátið Donald Metzger, sem starfaði sem tvífari hins sáluga James Gandolfinis í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum, segir að blaðamenn slúðurtímaritanna ytra hafi hringt margoft í sig í undanfarna daga þar sem honum eru boðnar háar fjárhæðir fyrir það eitt að láta mynda sig sem Gandolfini í líkkistunni á útfarardaginn. 2. júlí 2013 09:00
Pitt líkir Gandolfini við Marlon Brando Brad Pitt minnist vinar síns og samstarfsfélaga, James Gandolfini, sem ljúfmennis og hæfileikaríks leikara. 24. júní 2013 10:00
De Niro tekur við hlutverki Gandolfini Robert De Niro mun taka við hlutverki í sjónvarpsþáttaröð hjá HBO sem James Gandolfini hafði upphaflega samþykkt að leika. 26. september 2013 16:32
Fjölmennt við jarðarför Sopranos leikara Fjöldi fólks fylgdi James Gandolfini til hinstu hvílu í gær. 28. júní 2013 13:38