Kjaraviðræðum vísað til sáttasemjara Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 18. mars 2014 19:17 Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara. vísir/stefán Félag grunnskólakennara hefur vísað kjaraviðræðum sínum til sáttasemjara. Samninganefndin og svæðaformenn FG telja að of mikið beri í milli aðila. Samninganefnd FG hefur verið að kanna möguleika á því að gera kjarasamning til ársins 2017 með það að markmiði að jafna laun grunnskólakennara við aðrar háskólamenntaðar stéttir. Af þeim sökum hefur félagið ákveðið vísað kjaraviðræðum sínum til sáttasemjara sem tekur hér með við stjórn viðræðna. „Krafa okkar er sú, og við teljum að það sé sanngirnis og réttlætismál, að laun grunnskólakennara sé í samræmi við laun annarra háskólamenntara starfsmanna með sambærilega menntun og ábyrgð,“ segir Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara í viðtali við Vísi. Þá segir í bréfi Ólafs sem sent var til félagsmanna að ríki og sveitarfélög hafi boðið viðsemjendum sínum sambærilega samninga og gerðir voru á almennum markaði, til skamms tíma með 2,8% hækkunum. Samninganefnd FG hafi ætíð hafnað því að það komi til greina að semja til skamms tíma um 2,8%. Það komi ekki til greina af hálfu félagsins. Ólafur segir það ekki stefnu félagsmanna að fara í verkfall og að þeirra fyrsta og helsta markmið sé að ná kjarasamningi án þess að komi til átaka. „En tíminn verður bara að leiða þetta í ljós. Við getum allt eins farið þessa leið og önnur stéttarfélög.“ Þá gerir hann ráð fyrir að boðað verði til fundar á næstu dögum og segir hann mikla óþreyju vera hjá báðum aðilum. Kennaraverkfall Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Séreign áfram leyfð inn á lán og ekkert kílómetragjald „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Félag grunnskólakennara hefur vísað kjaraviðræðum sínum til sáttasemjara. Samninganefndin og svæðaformenn FG telja að of mikið beri í milli aðila. Samninganefnd FG hefur verið að kanna möguleika á því að gera kjarasamning til ársins 2017 með það að markmiði að jafna laun grunnskólakennara við aðrar háskólamenntaðar stéttir. Af þeim sökum hefur félagið ákveðið vísað kjaraviðræðum sínum til sáttasemjara sem tekur hér með við stjórn viðræðna. „Krafa okkar er sú, og við teljum að það sé sanngirnis og réttlætismál, að laun grunnskólakennara sé í samræmi við laun annarra háskólamenntara starfsmanna með sambærilega menntun og ábyrgð,“ segir Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara í viðtali við Vísi. Þá segir í bréfi Ólafs sem sent var til félagsmanna að ríki og sveitarfélög hafi boðið viðsemjendum sínum sambærilega samninga og gerðir voru á almennum markaði, til skamms tíma með 2,8% hækkunum. Samninganefnd FG hafi ætíð hafnað því að það komi til greina að semja til skamms tíma um 2,8%. Það komi ekki til greina af hálfu félagsins. Ólafur segir það ekki stefnu félagsmanna að fara í verkfall og að þeirra fyrsta og helsta markmið sé að ná kjarasamningi án þess að komi til átaka. „En tíminn verður bara að leiða þetta í ljós. Við getum allt eins farið þessa leið og önnur stéttarfélög.“ Þá gerir hann ráð fyrir að boðað verði til fundar á næstu dögum og segir hann mikla óþreyju vera hjá báðum aðilum.
Kennaraverkfall Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Séreign áfram leyfð inn á lán og ekkert kílómetragjald „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira