Mótmælin mynduð í bak og fyrir á Instagram Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. febrúar 2014 14:40 Lögreglan gerir klárt fyrir mótmælin í dag. Vísir/Daníel Rúmlega fjögur þúsund manns boðuðu komu sína á mótmæli á Austurvelli í dag vegna ákvörðunar Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Beina útsendingu frá mótmælunum má sjá í vefmyndavél á heimasíðu Mílu. Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 15 þar sem fyrirhugað var að þingsályktunartillaga Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra yrði tekin til umræðu. Hægt er að fylgjast með honum í beinni útsendingu hér á Vísi. Þingflokksformenn stjórnarandstöðuflokkanna gerðu hins vegar þá kröfu, á fundi með Einari K. Guðfinnssyni í morgun, að þingsályktunartillaga utanríkisráðherra yrði tekin af dagskrá í dag. Við biðjum þá sem eru staddir á Austurvelli og vilja miðla myndum eða athugasemdum til Vísis í gegnum Instagram eða Twitter að merkja færslurnar með #visir. Hér fyrir neðan má sjá tugir Instagram-mynda og Twitter-tísta frá fólki sem var á staðnum. #Austurvöllur #Elsku Vigdís #skítapakk pic.twitter.com/Uyk0y9zMtq— Páll Stefánsson (@pallistef) February 24, 2014 Allt að gerast! #mótmæli #Austurvöllur #ESBinnganga pic.twitter.com/dTPfbVANTg— Jon Gudnason (@jongudn) February 24, 2014 Post by Samfylkingin. Sólarsystur á Austurvelli. #mótmaeli pic.twitter.com/WG1Wi4pCow— Linda Vilhjálms (@lindavilhjalms) February 24, 2014 Austurvöllur 16.15 http://t.co/6l5mIEVe2h— Kvennablaðið (@kvennabladid) February 24, 2014 Baráttuandi á Austurvelli, lögreglan segir 3500 manns og alltaf að bætast við fólk @ Austurvöllur http://t.co/RGJDN9rwJx— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) February 24, 2014 Ég veit ekki hvort það se meira folk að motmæla eða instagramma. Grunar að það se even split.— Atli Mar Steinarsson (@RexBannon) February 24, 2014 Fólki með búsáhöld fer fjölgandi hér á Austurvelli. Sjálfur er ég þar enginn undantekning, mætti með hníf. #visir— Kristján Gauti (@kristjangauti) February 24, 2014 Ágætis fjöldi mættur! #visir #motmaeli https://t.co/uSt1nqL1HQ— Haraldur Karlsson (@HaraldurKarls) February 24, 2014 Never seen so many people willing to join a sinking ship. #iceland #austurvöllur #EU— About Iceland (@abouticeland) February 24, 2014 #austurvöllur vill ekki slíta #svikinloforð pic.twitter.com/FKnC1pYjWb— Ásgeir Runólfsson (@asgeirrun) February 24, 2014 #austurvöllur fullt af fólki fullsatt af ruglinu pic.twitter.com/4ZNUSggPGc— Asgeir B. Torfason (@asgeirbt) February 24, 2014 Ákveðin stuðninglýsing fyrir aukið beint lýðræði í gangi á Austurvelli #vor14 #pólitík pic.twitter.com/6RYg1AlexV— Haukur Hólmsteinsson (@haukurhomm) February 24, 2014 Löggan maetir með hávaðavaldinn #girðing # austurvöllur # lögregluríki pic.twitter.com/VYR5OEsNRX— Linda Vilhjálms (@lindavilhjalms) February 24, 2014 Þorsteinn Pálsson í kraftgalla #austurvöllur pic.twitter.com/PNzYsnDYX6— pallih (@pallih) February 24, 2014 Mótmæli á Austurvelli #vor14 pic.twitter.com/cycqMf0O2J— Jón Gunnar Benjamíns (@JonGunnarBen) February 24, 2014 Tengdar fréttir Umræða um þingsályktunartillögu Gunnars Braga tekin af dagskrá Alþingis Búið er að taka umræðu um þingsályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar, sem felur í sér að aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið verði dregin til baka, af dagskrá þingsins í dag. 24. febrúar 2014 13:36 Á annan tug þúsunda mótmæla viðræðuslitum Mótmælafundur á Austurvelli klukkan þrjú 24. febrúar 2014 13:04 Píratar leggja fram þingsályktun um þjóðaratkvæði vegna ESB Píratar á Alþingi hafa útbýtt á þingi ályktun um þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda skuli áfram aðildarviðræðum við Evrópusambandið. 24. febrúar 2014 08:43 Þrjú þúsund hafa boðað komu sína á Austurvöll Liðlega þrjú þúsund manns hafa boðað komu sína á Austurvöll þegar þingfundur hefst þar klukkan þrjú í dag. Fólkið krefst þess, að þingályktunartillaga um að aðildarviðræðum við Evrópusambandið verði slitið, verði tekin til baka. 24. febrúar 2014 07:28 Ákvörðun stjórnvalda misráðin og skaðleg Stjórn Félags atvinnurekenda segir ákvörðun stjórnarflokkanna, um að slíta viðræðum við Evrópusambandið vera misráðna og vera skaðleg fyrir íslensk fyrirtæki. 24. febrúar 2014 10:57 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Rúmlega fjögur þúsund manns boðuðu komu sína á mótmæli á Austurvelli í dag vegna ákvörðunar Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Beina útsendingu frá mótmælunum má sjá í vefmyndavél á heimasíðu Mílu. Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 15 þar sem fyrirhugað var að þingsályktunartillaga Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra yrði tekin til umræðu. Hægt er að fylgjast með honum í beinni útsendingu hér á Vísi. Þingflokksformenn stjórnarandstöðuflokkanna gerðu hins vegar þá kröfu, á fundi með Einari K. Guðfinnssyni í morgun, að þingsályktunartillaga utanríkisráðherra yrði tekin af dagskrá í dag. Við biðjum þá sem eru staddir á Austurvelli og vilja miðla myndum eða athugasemdum til Vísis í gegnum Instagram eða Twitter að merkja færslurnar með #visir. Hér fyrir neðan má sjá tugir Instagram-mynda og Twitter-tísta frá fólki sem var á staðnum. #Austurvöllur #Elsku Vigdís #skítapakk pic.twitter.com/Uyk0y9zMtq— Páll Stefánsson (@pallistef) February 24, 2014 Allt að gerast! #mótmæli #Austurvöllur #ESBinnganga pic.twitter.com/dTPfbVANTg— Jon Gudnason (@jongudn) February 24, 2014 Post by Samfylkingin. Sólarsystur á Austurvelli. #mótmaeli pic.twitter.com/WG1Wi4pCow— Linda Vilhjálms (@lindavilhjalms) February 24, 2014 Austurvöllur 16.15 http://t.co/6l5mIEVe2h— Kvennablaðið (@kvennabladid) February 24, 2014 Baráttuandi á Austurvelli, lögreglan segir 3500 manns og alltaf að bætast við fólk @ Austurvöllur http://t.co/RGJDN9rwJx— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) February 24, 2014 Ég veit ekki hvort það se meira folk að motmæla eða instagramma. Grunar að það se even split.— Atli Mar Steinarsson (@RexBannon) February 24, 2014 Fólki með búsáhöld fer fjölgandi hér á Austurvelli. Sjálfur er ég þar enginn undantekning, mætti með hníf. #visir— Kristján Gauti (@kristjangauti) February 24, 2014 Ágætis fjöldi mættur! #visir #motmaeli https://t.co/uSt1nqL1HQ— Haraldur Karlsson (@HaraldurKarls) February 24, 2014 Never seen so many people willing to join a sinking ship. #iceland #austurvöllur #EU— About Iceland (@abouticeland) February 24, 2014 #austurvöllur vill ekki slíta #svikinloforð pic.twitter.com/FKnC1pYjWb— Ásgeir Runólfsson (@asgeirrun) February 24, 2014 #austurvöllur fullt af fólki fullsatt af ruglinu pic.twitter.com/4ZNUSggPGc— Asgeir B. Torfason (@asgeirbt) February 24, 2014 Ákveðin stuðninglýsing fyrir aukið beint lýðræði í gangi á Austurvelli #vor14 #pólitík pic.twitter.com/6RYg1AlexV— Haukur Hólmsteinsson (@haukurhomm) February 24, 2014 Löggan maetir með hávaðavaldinn #girðing # austurvöllur # lögregluríki pic.twitter.com/VYR5OEsNRX— Linda Vilhjálms (@lindavilhjalms) February 24, 2014 Þorsteinn Pálsson í kraftgalla #austurvöllur pic.twitter.com/PNzYsnDYX6— pallih (@pallih) February 24, 2014 Mótmæli á Austurvelli #vor14 pic.twitter.com/cycqMf0O2J— Jón Gunnar Benjamíns (@JonGunnarBen) February 24, 2014
Tengdar fréttir Umræða um þingsályktunartillögu Gunnars Braga tekin af dagskrá Alþingis Búið er að taka umræðu um þingsályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar, sem felur í sér að aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið verði dregin til baka, af dagskrá þingsins í dag. 24. febrúar 2014 13:36 Á annan tug þúsunda mótmæla viðræðuslitum Mótmælafundur á Austurvelli klukkan þrjú 24. febrúar 2014 13:04 Píratar leggja fram þingsályktun um þjóðaratkvæði vegna ESB Píratar á Alþingi hafa útbýtt á þingi ályktun um þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda skuli áfram aðildarviðræðum við Evrópusambandið. 24. febrúar 2014 08:43 Þrjú þúsund hafa boðað komu sína á Austurvöll Liðlega þrjú þúsund manns hafa boðað komu sína á Austurvöll þegar þingfundur hefst þar klukkan þrjú í dag. Fólkið krefst þess, að þingályktunartillaga um að aðildarviðræðum við Evrópusambandið verði slitið, verði tekin til baka. 24. febrúar 2014 07:28 Ákvörðun stjórnvalda misráðin og skaðleg Stjórn Félags atvinnurekenda segir ákvörðun stjórnarflokkanna, um að slíta viðræðum við Evrópusambandið vera misráðna og vera skaðleg fyrir íslensk fyrirtæki. 24. febrúar 2014 10:57 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Umræða um þingsályktunartillögu Gunnars Braga tekin af dagskrá Alþingis Búið er að taka umræðu um þingsályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar, sem felur í sér að aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið verði dregin til baka, af dagskrá þingsins í dag. 24. febrúar 2014 13:36
Á annan tug þúsunda mótmæla viðræðuslitum Mótmælafundur á Austurvelli klukkan þrjú 24. febrúar 2014 13:04
Píratar leggja fram þingsályktun um þjóðaratkvæði vegna ESB Píratar á Alþingi hafa útbýtt á þingi ályktun um þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda skuli áfram aðildarviðræðum við Evrópusambandið. 24. febrúar 2014 08:43
Þrjú þúsund hafa boðað komu sína á Austurvöll Liðlega þrjú þúsund manns hafa boðað komu sína á Austurvöll þegar þingfundur hefst þar klukkan þrjú í dag. Fólkið krefst þess, að þingályktunartillaga um að aðildarviðræðum við Evrópusambandið verði slitið, verði tekin til baka. 24. febrúar 2014 07:28
Ákvörðun stjórnvalda misráðin og skaðleg Stjórn Félags atvinnurekenda segir ákvörðun stjórnarflokkanna, um að slíta viðræðum við Evrópusambandið vera misráðna og vera skaðleg fyrir íslensk fyrirtæki. 24. febrúar 2014 10:57