Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: „Þetta voru bara pyntingar“ Jóhannes Stefánsson skrifar 21. janúar 2014 11:04 Stefán Logi Sívarsson, ræðir hér við lögmann sinn. Stefán Blackburn situr við hliðs hans í svörtum bol. Vísir/GVA „Menn voru að nota stera og eru bara klikkaðir á þessum efnum. Þetta var sterageðveiki í gangi,“ sagði Sívar Sturla Bragason, faðir Stefáns Loga Sívarssonar, fyrir dómi í dag. Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í dómsal 101 í Héraðsdómi Reykjavíkur. Auk Stefáns Loga eru Stefán Blackburn, Davíð Freyr Magnússon, Hinrik Geir Helgason og Gísli Þór Gunnarsson ákærðir í málinu fyrir frelsissviptingar og hrottalegar líkamsárásir. Ákærðu voru í upphafi þinghalds leiddir inn í járnum en þeir huldu ekki andlit sín frekar enn í fyrri þinghöldum. Dómurinn er fjölskipaður en þinghaldið hófst á framburði vitnisins Sívars Sturlu Bragasonar. Hann lýsti því að ákærðu hefðu verið búnir að neyta fíkniefna og stera í marga daga. Í málflutningi saksóknara komu fram hrikalegar lýsingar af atburðum. „Hann var kýldur í andlitið, laminn með stórri kylfu í hnéskelina, handarbak og gagnauga og stunginn með hníf og skrúfjárni nokkrum sinnum," sagði saksóknari. Þá lýsti hann því hvernig annar brotaþola var ítrekað stunginn ofan í höfuðið með skrúfjárni og sprautunálum um líkamann. Saksóknari segir ákærðu hafa passað að valda sem mestum sársauka, án þess að slasa um of með hverri stungu og höggi. „Þetta voru bara pyntingar, það var það sem var í gangi,“ segir hann í málflutningsræðu sinni. Stokkseyrarmálið Tengdar fréttir Stokkseyrarmálið: Fórnarlamb segir misþyrmingarnar hafa staðið yfir í hálfan sólarhring Fær enn martraðir vegna árásarinnar. 9. desember 2013 16:21 Enn einn í varðhald vegna grófra árása Sjö manns hafa sætt gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á nokkrum hrottafengnum líkamsárásarmálum. Tveimur þeirra hefur verið sleppt. Ekki útilokað að fleiri verði handteknir. Eldfimum vökva var skvett á eitt fórnarlambið og eldur borinn að. 2. ágúst 2013 07:00 Stefán Logi: „Ég var mjög illa haldinn andlega og líkamlega“ Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í Stokkseyrarmálinu svokallaða í morgun, þar sem fimm menn eru ákærðir meðal annars fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 11:28 Faðir Stokkseyrarfórnarlambsins: "Algerlega brotinn á líkama og sál“ Manninum sem var misþyrmt næturlangt á höfuðborgarsvæðinu og Stokkseyri er breyttur maður eftir aðfarirnar sagði faðir hans í skýrslutöku í dag. 10. desember 2013 17:02 Læknir Stokkseyrarfórnarlambsins: "Honum hafa verið veittir þessir áverkar“ Læknirinn sem tók á móti öðrum mannanna sem misþyrmt var í Stokkseyrarmálinu gaf skýrslu í Héraðsdómi Reykjavíkur nú fyrir skömmu. 11. desember 2013 14:31 Einn hinna grunuðu stakk af til Danmerkur Lögreglan handtók á dögunum enn einn mann, grunaðan um aðild að líkamsárásarmálinu sem kennt hefur verið við Stefán Loga Sívarsson og Stokkseyri. Hann kom til Íslands í lögreglufylgd eftir að hafa stungið af til Danmerkur. 6. september 2013 07:00 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Fleiri fréttir Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Sjá meira
„Menn voru að nota stera og eru bara klikkaðir á þessum efnum. Þetta var sterageðveiki í gangi,“ sagði Sívar Sturla Bragason, faðir Stefáns Loga Sívarssonar, fyrir dómi í dag. Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í dómsal 101 í Héraðsdómi Reykjavíkur. Auk Stefáns Loga eru Stefán Blackburn, Davíð Freyr Magnússon, Hinrik Geir Helgason og Gísli Þór Gunnarsson ákærðir í málinu fyrir frelsissviptingar og hrottalegar líkamsárásir. Ákærðu voru í upphafi þinghalds leiddir inn í járnum en þeir huldu ekki andlit sín frekar enn í fyrri þinghöldum. Dómurinn er fjölskipaður en þinghaldið hófst á framburði vitnisins Sívars Sturlu Bragasonar. Hann lýsti því að ákærðu hefðu verið búnir að neyta fíkniefna og stera í marga daga. Í málflutningi saksóknara komu fram hrikalegar lýsingar af atburðum. „Hann var kýldur í andlitið, laminn með stórri kylfu í hnéskelina, handarbak og gagnauga og stunginn með hníf og skrúfjárni nokkrum sinnum," sagði saksóknari. Þá lýsti hann því hvernig annar brotaþola var ítrekað stunginn ofan í höfuðið með skrúfjárni og sprautunálum um líkamann. Saksóknari segir ákærðu hafa passað að valda sem mestum sársauka, án þess að slasa um of með hverri stungu og höggi. „Þetta voru bara pyntingar, það var það sem var í gangi,“ segir hann í málflutningsræðu sinni.
Stokkseyrarmálið Tengdar fréttir Stokkseyrarmálið: Fórnarlamb segir misþyrmingarnar hafa staðið yfir í hálfan sólarhring Fær enn martraðir vegna árásarinnar. 9. desember 2013 16:21 Enn einn í varðhald vegna grófra árása Sjö manns hafa sætt gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á nokkrum hrottafengnum líkamsárásarmálum. Tveimur þeirra hefur verið sleppt. Ekki útilokað að fleiri verði handteknir. Eldfimum vökva var skvett á eitt fórnarlambið og eldur borinn að. 2. ágúst 2013 07:00 Stefán Logi: „Ég var mjög illa haldinn andlega og líkamlega“ Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í Stokkseyrarmálinu svokallaða í morgun, þar sem fimm menn eru ákærðir meðal annars fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 11:28 Faðir Stokkseyrarfórnarlambsins: "Algerlega brotinn á líkama og sál“ Manninum sem var misþyrmt næturlangt á höfuðborgarsvæðinu og Stokkseyri er breyttur maður eftir aðfarirnar sagði faðir hans í skýrslutöku í dag. 10. desember 2013 17:02 Læknir Stokkseyrarfórnarlambsins: "Honum hafa verið veittir þessir áverkar“ Læknirinn sem tók á móti öðrum mannanna sem misþyrmt var í Stokkseyrarmálinu gaf skýrslu í Héraðsdómi Reykjavíkur nú fyrir skömmu. 11. desember 2013 14:31 Einn hinna grunuðu stakk af til Danmerkur Lögreglan handtók á dögunum enn einn mann, grunaðan um aðild að líkamsárásarmálinu sem kennt hefur verið við Stefán Loga Sívarsson og Stokkseyri. Hann kom til Íslands í lögreglufylgd eftir að hafa stungið af til Danmerkur. 6. september 2013 07:00 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Fleiri fréttir Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Sjá meira
Stokkseyrarmálið: Fórnarlamb segir misþyrmingarnar hafa staðið yfir í hálfan sólarhring Fær enn martraðir vegna árásarinnar. 9. desember 2013 16:21
Enn einn í varðhald vegna grófra árása Sjö manns hafa sætt gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á nokkrum hrottafengnum líkamsárásarmálum. Tveimur þeirra hefur verið sleppt. Ekki útilokað að fleiri verði handteknir. Eldfimum vökva var skvett á eitt fórnarlambið og eldur borinn að. 2. ágúst 2013 07:00
Stefán Logi: „Ég var mjög illa haldinn andlega og líkamlega“ Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í Stokkseyrarmálinu svokallaða í morgun, þar sem fimm menn eru ákærðir meðal annars fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 11:28
Faðir Stokkseyrarfórnarlambsins: "Algerlega brotinn á líkama og sál“ Manninum sem var misþyrmt næturlangt á höfuðborgarsvæðinu og Stokkseyri er breyttur maður eftir aðfarirnar sagði faðir hans í skýrslutöku í dag. 10. desember 2013 17:02
Læknir Stokkseyrarfórnarlambsins: "Honum hafa verið veittir þessir áverkar“ Læknirinn sem tók á móti öðrum mannanna sem misþyrmt var í Stokkseyrarmálinu gaf skýrslu í Héraðsdómi Reykjavíkur nú fyrir skömmu. 11. desember 2013 14:31
Einn hinna grunuðu stakk af til Danmerkur Lögreglan handtók á dögunum enn einn mann, grunaðan um aðild að líkamsárásarmálinu sem kennt hefur verið við Stefán Loga Sívarsson og Stokkseyri. Hann kom til Íslands í lögreglufylgd eftir að hafa stungið af til Danmerkur. 6. september 2013 07:00