Vaxandi veðuráraun á rafmagnslínur Samúel Karl Ólason skrifar 27. desember 2013 14:40 Mynd/Pjetur Óvissustig er á norðanverðum Vestfjörðum og hættustig sé vegna snjóflóða á Bolungarvík, utan þéttbýlis, Hnífsdal og Ísafirði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum. Óveður er víða, hálka og ófærðir. Hér að neðan er tilkynningin.Færð Óveður er á Kjalarnesi. Það eru hálkublettir á Sandskeiði og Þrengslum, hálkublettir og skafrenningur er á Hellisheiði. Hálka og óveður er á Mosfellsheiði, ófært og óveður er í Kjósaskarði, hálka eða hálkublettir eru annars víðast hvar á Suðurlandi. Hálka eða snjóþekja og skafrenningur er á flestum leiðum á Vesturlandi og éljagangur mjög víða. Hálka og stórhríð er á Holtavörðuheiði, snjóþekja og stórhríð er á Bröttubrekku. Óveður er í Staðarsveit og á Fróðárheiði. Á Vestfjörðum er lokað um Eyrarhlíð og Súðavíkurhlíð vegna snjóflóðarhættu. Þæfingur og stórhríð er á Gemlufallsheiði, Flateyrarvegi og í Súgandafirði og allur mokstur á þessum vegum er hætt vegna veður. Þungfært og stórhríð er á Steingrímsfjarðarheiði. Ófært um Þröskulda en opið er um Innstrandaveg og þar er snjóþekja, hálka og éljagangur. Snjóþekja og snjókoma er á Hálfdán og Mikladal en snjóþekja og éljagangur á Kleifaheiði. Ófært og stórhríð er frá Brjánslæk og yfir Klettisháls. Þæfingur og stórhríð í Kollafirði og þæfingur í Reykhólasveit. Á Norðurlandi er hálka, snjóþekja og skafrenningur. Éljagangur og snjókoma mjög víða. Þæfingur og skafrenningur er á Þverárfjalli og í Reykjadal. Hálka er á Ólafsfjarðarmúla og varað er við snjóflóðahættu, veginnum verður lokað klukkan 22:00 í kvöld. Á Austurlandi er hálka, snjóþekja og skafrenningur en hálkublettir eru með ströndinni í Hvalnes.Rafmagn Hjá Orkubúi Vestfjarða komu upplýsingar kl.09:27 um að Bolungarvíkurlína 1 (BV1, Breiðidalur - Bolungarvík) hafi leysti út kl. 08:55. Innsetning reynd án árangurs. Ekkert straumleysi fylgir þar sem flutningskerfið er hringtengt gegnum Ísafjörð. Rafmagnslaust er í Súðavík eftir að útsláttur varð á Suðavíkurlínu kl. 08:04. Línan var sett inn en einn fasi skilar sér ekki til Súðavíkur. Varaafl hefur verið sett í gang. Með vaxandi vindi, lítið eitt hlýnandi veðri og talsvert mikilli úrkomu má reikna með vaxandi veðuráraun á línur á Vestfjörðum, Snæfellsnesi, í Dölum og við Hrútafjörð allt þar í kvöld að veður fer skánandi að nýju. Veður Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira
Óvissustig er á norðanverðum Vestfjörðum og hættustig sé vegna snjóflóða á Bolungarvík, utan þéttbýlis, Hnífsdal og Ísafirði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum. Óveður er víða, hálka og ófærðir. Hér að neðan er tilkynningin.Færð Óveður er á Kjalarnesi. Það eru hálkublettir á Sandskeiði og Þrengslum, hálkublettir og skafrenningur er á Hellisheiði. Hálka og óveður er á Mosfellsheiði, ófært og óveður er í Kjósaskarði, hálka eða hálkublettir eru annars víðast hvar á Suðurlandi. Hálka eða snjóþekja og skafrenningur er á flestum leiðum á Vesturlandi og éljagangur mjög víða. Hálka og stórhríð er á Holtavörðuheiði, snjóþekja og stórhríð er á Bröttubrekku. Óveður er í Staðarsveit og á Fróðárheiði. Á Vestfjörðum er lokað um Eyrarhlíð og Súðavíkurhlíð vegna snjóflóðarhættu. Þæfingur og stórhríð er á Gemlufallsheiði, Flateyrarvegi og í Súgandafirði og allur mokstur á þessum vegum er hætt vegna veður. Þungfært og stórhríð er á Steingrímsfjarðarheiði. Ófært um Þröskulda en opið er um Innstrandaveg og þar er snjóþekja, hálka og éljagangur. Snjóþekja og snjókoma er á Hálfdán og Mikladal en snjóþekja og éljagangur á Kleifaheiði. Ófært og stórhríð er frá Brjánslæk og yfir Klettisháls. Þæfingur og stórhríð í Kollafirði og þæfingur í Reykhólasveit. Á Norðurlandi er hálka, snjóþekja og skafrenningur. Éljagangur og snjókoma mjög víða. Þæfingur og skafrenningur er á Þverárfjalli og í Reykjadal. Hálka er á Ólafsfjarðarmúla og varað er við snjóflóðahættu, veginnum verður lokað klukkan 22:00 í kvöld. Á Austurlandi er hálka, snjóþekja og skafrenningur en hálkublettir eru með ströndinni í Hvalnes.Rafmagn Hjá Orkubúi Vestfjarða komu upplýsingar kl.09:27 um að Bolungarvíkurlína 1 (BV1, Breiðidalur - Bolungarvík) hafi leysti út kl. 08:55. Innsetning reynd án árangurs. Ekkert straumleysi fylgir þar sem flutningskerfið er hringtengt gegnum Ísafjörð. Rafmagnslaust er í Súðavík eftir að útsláttur varð á Suðavíkurlínu kl. 08:04. Línan var sett inn en einn fasi skilar sér ekki til Súðavíkur. Varaafl hefur verið sett í gang. Með vaxandi vindi, lítið eitt hlýnandi veðri og talsvert mikilli úrkomu má reikna með vaxandi veðuráraun á línur á Vestfjörðum, Snæfellsnesi, í Dölum og við Hrútafjörð allt þar í kvöld að veður fer skánandi að nýju.
Veður Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira