Ákveðinn hrútur Finnur Thorlacius skrifar 14. ágúst 2013 08:45 Það er ekki á hverjum degi sem mótorhjólamenn eru í hættu vegna geðstirðra hrúta sem ganga lausir, en þessum brá heldur betur í brún á leið sinni upp þröngan skógarstíg. Hrúturinn stöðvar för hans með ógnvænlegum tilburðum og ræðst nokkrum sinnum á mótorhjólamanninn og stangar hann hressilega með sínum myndarlegu hornum. Svo vel vill til sem endranær að á hjálmi mótorhjólamannsins er myndavél sem nær þessari skondnu áras hrútsins ákveðna og vel þess virði að kíkja á. Þar sést að góð ástæða er fyrir hræðslu hans og för hans varð því ekki lengri upp stíginn þann daginn og ekki víst að hann leggi upp hann á næstunni. Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent
Það er ekki á hverjum degi sem mótorhjólamenn eru í hættu vegna geðstirðra hrúta sem ganga lausir, en þessum brá heldur betur í brún á leið sinni upp þröngan skógarstíg. Hrúturinn stöðvar för hans með ógnvænlegum tilburðum og ræðst nokkrum sinnum á mótorhjólamanninn og stangar hann hressilega með sínum myndarlegu hornum. Svo vel vill til sem endranær að á hjálmi mótorhjólamannsins er myndavél sem nær þessari skondnu áras hrútsins ákveðna og vel þess virði að kíkja á. Þar sést að góð ástæða er fyrir hræðslu hans og för hans varð því ekki lengri upp stíginn þann daginn og ekki víst að hann leggi upp hann á næstunni.
Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent