Hjólasala Barnaheilla 19. júní 2013 21:17 Á morgun, fimmtudaginn 20. júní, standa Barnaheill – Save the Children á Íslandi fyrir hjólasölu að Síðumúla 35 (bakatil), þar sem hjól sem gengu af í hjólasöfnun samtakanna verða seld á sanngjörnu verði. Á morgun, fimmtudaginn 20. júní, standa Barnaheill – Save the Children á Íslandi fyrir hjólasölu að Síðumúla 35 (bakatil), þar sem hjól sem gengu af í hjólasöfnun samtakanna verða seld á sanngjörnu verði. Hjólasöfnunin var unnin í samvinnu við hjólreiðakeppnina WOW Cyclothon, endurvinnslustöðvar, félagsþjónustuna og Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Mun fleiri hjól söfnuðust í ár en á síðasta ári, þegar tæplega 500 hjól bárust í söfnunina. Í ár eru hjólin 670. Einungis um helmingur hjólanna er nothæfur, hinn helmingurinn nýtist í varahluti. Rúmlega 150 börn hafa nú notið góðs af söfnuninni og fengið afhent hjól sem sótt var um fyrir þau hjá Félagsþjónustunni eða Mæðrastyrksnefnd. Sjálfboðaliðar gerðu upp hjólin fyrir börnin, en þau hjól sem eftir standa eru óviðgerð. „Þetta er búið að vera virkilega skemmtilegt verkefni og þessi fjöldi sem safnaðist sýnir svo vel gjafmildi Íslendinga. Núna viljum við koma þeim hjólum sem gengu af í umferð svo þau gagnist fleirum og höfum ákveðið að selja þau á sanngjörnu verði. Afraksturinn rennur til verkefna okkar í þágu barna,“ segir Erna Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla – Save the Children á Íslandi. Hjólasalan fer fram bakatil í Síðumúla 35 frá klukkan 14-21 á morgun, fimmtudaginn 20. júní. Wow Cyclothon Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Sjá meira
Á morgun, fimmtudaginn 20. júní, standa Barnaheill – Save the Children á Íslandi fyrir hjólasölu að Síðumúla 35 (bakatil), þar sem hjól sem gengu af í hjólasöfnun samtakanna verða seld á sanngjörnu verði. Hjólasöfnunin var unnin í samvinnu við hjólreiðakeppnina WOW Cyclothon, endurvinnslustöðvar, félagsþjónustuna og Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Mun fleiri hjól söfnuðust í ár en á síðasta ári, þegar tæplega 500 hjól bárust í söfnunina. Í ár eru hjólin 670. Einungis um helmingur hjólanna er nothæfur, hinn helmingurinn nýtist í varahluti. Rúmlega 150 börn hafa nú notið góðs af söfnuninni og fengið afhent hjól sem sótt var um fyrir þau hjá Félagsþjónustunni eða Mæðrastyrksnefnd. Sjálfboðaliðar gerðu upp hjólin fyrir börnin, en þau hjól sem eftir standa eru óviðgerð. „Þetta er búið að vera virkilega skemmtilegt verkefni og þessi fjöldi sem safnaðist sýnir svo vel gjafmildi Íslendinga. Núna viljum við koma þeim hjólum sem gengu af í umferð svo þau gagnist fleirum og höfum ákveðið að selja þau á sanngjörnu verði. Afraksturinn rennur til verkefna okkar í þágu barna,“ segir Erna Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla – Save the Children á Íslandi. Hjólasalan fer fram bakatil í Síðumúla 35 frá klukkan 14-21 á morgun, fimmtudaginn 20. júní.
Wow Cyclothon Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Sjá meira