Kópavogsbær hafnar alfarið beinum eignarrétti Þorsteins VG skrifar 5. júní 2013 14:34 Kópavogsbær tók Vatnsenda eignarnámi og greiddu Þorsteini 2250 milljónir fyrir. Í dag viðurkennir Kópavogsbær ekki beinan eignarrétt Þorsteins. Kópavogsbær lítur svo á, að hvað sem öðru líður, sé Þorsteinn Hjaltested ekki réttur viðtakandi frekara endurgjalds vegnar eignarnáms Kópavogsbæjar á landi Vatnsenda. Þetta kom fram í máli lögmanns Kópavogsbæjar í fyrirtöku í máli Þorsteins gegn bænum í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Þorsteinn krefst þess að bæjaryfirvöld greiði honum 7 milljarða fyrir eignarnám á jörðinni frá árinu 2007 en málið var þingfest árið 2011. Þorsteinn hefur þegar fengið 2250 milljónir króna vegna eignarupptökunnar, en málið tók nýja stefnu þegar Héraðsdómur Reykjavíkur, og Hæstiréttur Íslands staðfesti í maí síðastliðnum, að Þorsteinn hefði ekki beinan eignarrétt að Vatnsenda og að jörðin væri enn í dánarabúi Sigurðar Hjaltested, sem lést fyrir tæpum fimmtíu árum síðan. Lögmaður Þorsteins vill meina að óbeinum eignarrétti erfingja Sigurðar hafi verið ráðstafað með endanlegum hætti úr dánarbúinu og því eigi Þorsteinn rétt á greiðslu frá bænum upp á sjö milljarða. Kópavogsbær krafðist þess í dag að máli Þorsteins gegn bænum yrði vísað frá í ljósi óvissu með beinan eignarrétt á landinu, á meðan lögmaður Þorsteins vill fresta málinu þar til niðurstaða fæst í því máli. Réttað verður aftur í málinu 20. júní næstkomandi og þá verður líklega ákveðin málflutningur um frávísunarkröfu. Fyrirtakan nú var sú fyrsta síðan í janúar síðastliðnum, en þessi angi þessa flókna máls, hefur verið að velkjast um í réttarkerfinu í rúm tvö ár. Nú er málið í höndum skiptastjóra dánarbús Sigurðar Hjaltested en þær upplýsingar fengust frá skiptastjóranum að málin þar þokist hægt, og búast má við nýju dómsmáli þar sem tekist verður á um eignarrétt á landinu verðmæta. Deilur um Vatnsendaland Kópavogur Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Kópavogsbær lítur svo á, að hvað sem öðru líður, sé Þorsteinn Hjaltested ekki réttur viðtakandi frekara endurgjalds vegnar eignarnáms Kópavogsbæjar á landi Vatnsenda. Þetta kom fram í máli lögmanns Kópavogsbæjar í fyrirtöku í máli Þorsteins gegn bænum í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Þorsteinn krefst þess að bæjaryfirvöld greiði honum 7 milljarða fyrir eignarnám á jörðinni frá árinu 2007 en málið var þingfest árið 2011. Þorsteinn hefur þegar fengið 2250 milljónir króna vegna eignarupptökunnar, en málið tók nýja stefnu þegar Héraðsdómur Reykjavíkur, og Hæstiréttur Íslands staðfesti í maí síðastliðnum, að Þorsteinn hefði ekki beinan eignarrétt að Vatnsenda og að jörðin væri enn í dánarabúi Sigurðar Hjaltested, sem lést fyrir tæpum fimmtíu árum síðan. Lögmaður Þorsteins vill meina að óbeinum eignarrétti erfingja Sigurðar hafi verið ráðstafað með endanlegum hætti úr dánarbúinu og því eigi Þorsteinn rétt á greiðslu frá bænum upp á sjö milljarða. Kópavogsbær krafðist þess í dag að máli Þorsteins gegn bænum yrði vísað frá í ljósi óvissu með beinan eignarrétt á landinu, á meðan lögmaður Þorsteins vill fresta málinu þar til niðurstaða fæst í því máli. Réttað verður aftur í málinu 20. júní næstkomandi og þá verður líklega ákveðin málflutningur um frávísunarkröfu. Fyrirtakan nú var sú fyrsta síðan í janúar síðastliðnum, en þessi angi þessa flókna máls, hefur verið að velkjast um í réttarkerfinu í rúm tvö ár. Nú er málið í höndum skiptastjóra dánarbús Sigurðar Hjaltested en þær upplýsingar fengust frá skiptastjóranum að málin þar þokist hægt, og búast má við nýju dómsmáli þar sem tekist verður á um eignarrétt á landinu verðmæta.
Deilur um Vatnsendaland Kópavogur Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira